1 / 11

Sögur, ljóð og líf Frá kreppuárum að köldu stríði Bls. 76-82

Sögur, ljóð og líf Frá kreppuárum að köldu stríði Bls. 76-82. Framhaldsskólinn á Húsavík Ísl 503 Herdís Þ. Sigurðardóttir. Ljóðlistin. Meginhluta tímabilsins 1930-1950 má segja að íslensk ljóðagerð hafi verið með hefðbundnu sniði. Helstu breytinganna gætir í yrkisefni skáldanna:

ahava
Download Presentation

Sögur, ljóð og líf Frá kreppuárum að köldu stríði Bls. 76-82

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Sögur, ljóð og lífFrá kreppuárum að köldu stríðiBls. 76-82 Framhaldsskólinn á Húsavík Ísl 503 Herdís Þ. Sigurðardóttir

  2. Ljóðlistin • Meginhluta tímabilsins 1930-1950 má segja að íslensk ljóðagerð hafi verið með hefðbundnu sniði. • Helstu breytinganna gætir í yrkisefni skáldanna: • Félagslegur boðskapur!

  3. Ljóðlistin • Róttæk skáld; skáld stéttarbaráttu: • Sigurður Einarsson: Hamar og Sigð (1930) • Steinn Steinarr: Rauður loginn brann (1934) • Jóhannes úr Kötlum: Gaf áður út ljóðabækur með bjartsýnisljóðum í aldamóta- og ungmennafélagsanda, s.s. Bí bí og blaka (1926) og Álftirnar kvaka (1929) en gaf nú út ljóðabækur í anda stéttabaráttu: • Ég læt sem ég sofi (1932) • Samt mun ég vaka (1935)

  4. Ljóðlistin • Formgerð kvæðanna (myndmál, tjáningaraðferð, búningur) hjá þessum róttæku skáldum helst óbreytt. • Breytingin er aðeins bundin við ykisefnin!

  5. Ljóðlistin • Á tímabilinu 1930-1950 voru þó fjölmörg skáld ósnortin af félagslegum yrkisefnum: • Einar Benediktsson: Hvammar 1930 • Davíð Stefánsson kvað að vísu um öreigann í Nýjum kvæðum 1929 („Konan sem kyndir ofninn minn“) en þar er fremur lýst samúð með öreiganum fremur en hvatningu til uppreisnar. • Tómas Guðmundsson: Fagra veröld 1933. Reykjavíkurskáld. Kvað um hið góða og fagra í veröldinni.

  6. Ljóðlistin • Of einfalt yrði þó að skipta öllum kveðskapnum á tímabilinu ’30-’50 í kveðskap þjóðlegra og borgaralegra skálda. • Bæði hin róttæku og borgaralegu skáld áttu t.d. eitt sameiginlegt: Þjóðernisbaráttuna. • Hulda og Jóhannes úr Kötlum deildu með sér verðlaunum fyrir þjóðhátíðarkvæði 1944.

  7. Ljóðlistin • Vésteinn Ólason hefur stungið upp á því að lýsa hluta ljóðagerðarinnar um miðbik 20. aldar með hugtakinu „klassísismi “ eða „nýklassík“ (sjá umfjöllun hans á bls. 80).

  8. Ljóðlistin • Slóð „nýklassíkurinnar “ skv. Vésteini Ólasyni: • Jónas Hallgrímsson • Jóhann Sigurjónsson • Tómas Guðmundsson • Snorri Hjartarson • Guðmundur Böðvarsson • Ólafur Jóhann Sigurðsson • Hannes Pétursson • Þorsteinn frá Hamri • o.fl.

  9. Ljóðlistin • Þótt skáldskaparformið á þessu tímabili sé að langmestu leyti hefðbundið er þó farið að bera aðeins á því sem koma skyldi, þ.e. módernismanum.

  10. Land þjóð og tunga • Við lýðveldisstofnun 1944 hljóp mikill vöxtur í ættjarðarkveðskap, bæði hjá eldri og yngri skáldum. • Snorri Hjartarson: Kvæði (1944), Á Gnitaheiði (1952) • Guðmundur Böðvarsson: Kristallinn í hylnum (með kvæðinu Fylgd: „ komdu litli ljúfur“) • Jóhannes úr Kötlum: Sóleyjarkvæði (1952)

  11. Land þjóð og tunga • Inngangur Íslands í Atlantshafsbandalagið 1949 olli miklum langvinnum og stuðlaði að þjóðernisrómantískum anda í ljóðlistinni um langar stundir.

More Related