1 / 23

Efnisyfirlit

Könnun í grunnskólum á varnaðarmerktum efnavörum, merkingar þeirra og á aðstöðu til að geyma og nota þau Heilbrigðiseftirlit sveitarfélaga Umhverfisstofnun 2006. Efnisyfirlit. Markmið Þátttakendur Framkvæmd Helstu niðurstöður (efnafræði) Helstu niðurstöður (smíði) Dæmi skýrð með myndum

anana
Download Presentation

Efnisyfirlit

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Könnun í grunnskólum á varnaðarmerktum efnavörum, merkingar þeirra og á aðstöðu til að geyma og nota þauHeilbrigðiseftirlit sveitarfélagaUmhverfisstofnun2006

  2. Efnisyfirlit • Markmið • Þátttakendur • Framkvæmd • Helstu niðurstöður (efnafræði) • Helstu niðurstöður (smíði) • Dæmi skýrð með myndum • Dæmi um hvaða hættulegu efnum er hægt að skipta út fyrir hættuminni • Samantekt • Helstu tillögur

  3. Markmið könnunarinnar • Kanna hversuvíðtæk notkun varnaðarmerktraefnavara er við verklega kennslu í efnafræði – og smíði • Kanna aðbúnað við notkun efnanna, merkingu þeirra og leiðbeiningar við notkun í efnafræði – og smíðastofum

  4. Þátttakendur • Umhverfissvið Reykjavíkurborgar • Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar – og Kópavogssvæðis • Heilbrigðiseftirlit Kjósarsvæðis • Heilbrigðiseftirlit Norðurlands eystra • Heilbrigðiseftirlit Norðurlands vestra • Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja • Heilbrigðiseftirlit Vestfjarða • Umhverfisstofnun

  5. Framkvæmd Heilbrigðisfulltrúar á viðkomandi heilbrigðiseftirlitssvæði fóru í skólana með spurningalista, ræddu við efnafræði og- smíðakennara og skoðuðu efni og aðstöðu við meðhöndlun þeirra í fylgd kennaranna.

  6. Öryggismál í efnafræði • Spilliefnum var hent í rusl eða vask í 8 skólum af 56. • Öryggisblöð lágu fyrir í 2 skólum af 58 • Slökkvitæki/eldvarnarteppi voru til staðar í 49 skólum af 60 • Augnskol var til staðar í 13 skólum af 59, þar af voru tvö útrunnin • Sturta var til staðar í 24 skólum af 61

  7. Öryggismál í smíði • Spilliefnum var hent í rusl eða vask í 4 skólum af 43. • Slökkvitæki/eldvarnarteppi var til staðar í 45 skólum af 49. • Augnskol var til staðar í 13 skólum af 47, þar af var eitt útrunnið • Sturta var til staðar í 3 skólum af 51

  8. Dæmi um hvernig hægt er að skipta út hættulegum efnum fyrir hættuminni

  9. Samantekt • Könnun þessi nær til um það bil þriðjungs skóla á landinu • Almennt er hátt hlutfall kennara með kennaramenntun en þó meira um leiðbeinendur í smíðakennslu en við kennslu í efnafræði • Mikið er um gömul efni í hillum og geymslum • Í flestu skólunum er unnið með varnaðarmerktar vörur og margar þeirra flokkast sem hættulegt heilsu eða eitrað • Mikið vantar upp á að varnaðarmerktar vörur séu merktar í samræmi við reglur. Í undantekningartilfellum lágu fyrir öryggisblöð • Mun fátíðara er að læst geymsla sé fyrir hættuleg efni í smíðastofum en efnafræðistofum • Stinkskápur eða samsvarandi búnaður er aðeins til staðar í fáeinum stofum • Almenn loftræsing er viðunandi góð eða góð í um það bil helmingi skólanna hvort sem um er að ræða efnafræði eða smíðastofur • Bæta þarf öryggisþætti hvort sem um er að ræða í efnafræðistofum eða smíðastofum

  10. Helstu tillögur • Haldið verði námskeið fyrir grunnskólakennara um notkun og merkingar hættulegra efna • Gerðar verði leiðbeinandi reglur eða reglugerð um notkun efna við kennslu í grunnskólum • Gefnar verði út leiðbeiningar um meðhöndlun hættulegra efna í skólum • Gert verði átak í að taka til í efnageymslum í efnafræði og smíðastofum, þau efni sem ekki er verið að nota eða eru gömul verði skilað í viðurkennda móttökustöð. Efni sem á að nota verði skráð og geymd í læstri hirslu • Skoðað verði hvort nauðsynlegt er að nota efnavöru sem merkt er sem eitur í grunnskólum • Loftræsing verði bætt í sérkennslustofum t.d. með því að setja upp staðbundið frásog, þar sem verið er að meðhöndla hættuleg efni • Skipt verði út hættulegum efnum í staðinn fyrir hættuminni efni • Aðstaða til að geyma og nota hættuleg efni í myndmenntastofum grunnskólanna verði skoðuð • Könnunin verði endurtekin eftir um það bil þrjú ár

More Related