1 / 7

Evrópa á einveldisöld

Evrópa á einveldisöld. (bls. 46-57). Efni kaflans:. hugmyndafræði einveldisins Lúðvík XIV í Frakklandi Upplýsingin þróun þingræðis í Englandi á 18. öld uppgangur Prússlands ríki Habsborgara í Mið-Evrópu Rússland á 18. öld. Einveldi af gu ðs náð.

asasia
Download Presentation

Evrópa á einveldisöld

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Evrópa á einveldisöld (bls. 46-57)

  2. Efni kaflans: • hugmyndafræði einveldisins • Lúðvík XIV í Frakklandi • Upplýsingin • þróun þingræðis í Englandi á 18. öld • uppgangur Prússlands • ríki Habsborgara í Mið-Evrópu • Rússland á 18. öld

  3. Einveldi af guðs náð • hlutur aðalsins í hernaði minnkar á 16. og einkum 17. öld. Ástæður? • þjóðríkið og borgarastéttin eflast • hugmyndin um einveldi af Guðs náð (dei gratia) kom fram á 17. öld

  4. hjá einvaldi átti að vera dómsvald, löggjafarvald og framkvæmdavald og hann átti að vera hafinn yfir hagsmuni ólíkra hópa innan samfélagsins (sjá mynd í VV)

  5. einvaldurinn átti þó að virða lög og einkum fornan rétt og hefðir • á 18. öld þróuðust hugmyndir um einveldi úr „einveldi af Guðs náð“ yfir í menntað einveldi.

  6. Lúðvík XIV • Frakkland var voldugasta ríki Evrópu vegna: • einsleitni (þjóðarheildar) • fjölmennis • auðæfa • aðalógnin frá s.hl. miðalda og 16. öld (s.k. Habsborgarahringur) var úr sögunni.

  7. Lúðvík fæddist 1638 en milli 1648 - 1653 geysaði borgarastyrjöld milli ólíkra aðalsætta („La Fronde“) • Mazarin kardínáli deyr 1661 og Lúðvík tekur við stjórn

More Related