1 / 17

Tilraun – B ástand radikalsins CH 

Tilraun – B ástand radikalsins CH . Miðvikudagurinn 2. Apríl 2014 Margrét Sæný Gísladóttir Jóhann Grétar Kröyer Gizurarson. Ljómunarróf fyrir bláan loga. Yfirlit. Margir radikalar myndast við bruna lífrænna efna (sjá mynd að neðan).

beryl
Download Presentation

Tilraun – B ástand radikalsins CH 

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Tilraun – B ástand radikalsins CH Miðvikudagurinn 2. Apríl 2014Margrét Sæný Gísladóttir Jóhann Grétar Kröyer Gizurarson Ljómunarróf fyrir bláan loga

  2. Yfirlit • Margir radikalar myndast við bruna lífrænna efna (sjá mynd að neðan). • Tilfærslur úr orkuríku (CH* -> CH) í grunnástand er hluti að ljómunum innri loga bruna lífrænna efna • Líftími () er um 400 ns, sem er mjög dæmigert fyrir rafeindatilfærslur.

  3. Innri logi:

  4. Hermað útgeilsunarróf (2000 Kelvin): 416 nm 392 nm

  5. Mælt vs. hermað Örlítið hliðrað að lægri orku útgeislunar í hermuðu rófi enda ekki gert ráð fyrir ,,antiharmonicity“ þar sem exeer ekki þekkt/fannst ekki í viðeigandi töflum. Þess vegna er gert ráð fyrir að efra ástandið hegði sér eins og kjörsveifill á meðan leiðrétting er gerð fyrir neðra ástand

  6. Tilraun • Byrjað var á því að skoða þekktar UV útgeislanir kvikasilfurs til að staðla gögnin sem fengust úr ljómun brunans. • Fékkst línulegt samband, og jafna bestu línu (minnstu fervika) notuð til að leiðrétta og laga þannig útslögin að réttri bylgjulengd/bylgjutölum.

  7. Kvikasilfurmæling útslag

  8. CH sameind

  9. Logi (CH) við 2000K

  10. Samanburður á mældu og hermuðu

  11. Gögnin sem fengust ekki góð. • Mælt róf v.s. hermt róf sýnir talsverða hliðrun. • Engir ,,definite“ toppar sáust vegna snúnings. • Gögn úr UV hermunarforritsbútnum í IGOR fyrir P línur notaðar til að svara spurningunni um B stuðlana í eftirfarandi líkingu:

  12. Bv‘, mælt = 10,293 cm-1 Bv‘‘, mælt = 12,308 cm-1 Bv‘, heimild = 12,1 cm-1 Bv‘‘, heimild = 14,19 cm-1 Y = -4,0292x -24,616 -2Bv´´ = -24,616 Bv´´ = = 12,308 2(Bv´- Bv´´) = -4,0292 (Bv´- Bv´´) = = -2,0146 Bv´-12,308 = -2,0146 Bv´ = -2,0146 +12,308 Bv´= 10,293

  13. TAKK FYRIR!

More Related