1 / 31

Lyfjalöggjöf - ESB

Lyfjalöggjöf - ESB. Rannveig Gunnarsdóttir Kynningarfundur Lyfjastofnunar 10. maí 2005. Löggjöf ESB. Reglugerð 726/2004 Tilskipun 2001/83 með breytingum (Tilsk. 2004/27) Tilskipun 2001/82 með breytingum (Tilsk. 2004/28). Efnistök. Nokkur atriði sem þarf að túlka

chelsa
Download Presentation

Lyfjalöggjöf - ESB

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Lyfjalöggjöf - ESB Rannveig Gunnarsdóttir Kynningarfundur Lyfjastofnunar 10. maí 2005

  2. Löggjöf ESB • Reglugerð 726/2004 • Tilskipun 2001/83 með breytingum (Tilsk. 2004/27) • Tilskipun 2001/82 með breytingum (Tilsk. 2004/28)

  3. Efnistök • Nokkur atriði sem þarf að túlka • Nokkur atriði sem hafa verið túlkuð • Mikilvæg atriði

  4. Nokkur atriði þar sem unnið er að leiðbeiningum

  5. Reglugerð 726/2004 Umsóknir sem verða að fara í miðlægt ferli • Líftækni lyf • NCE við alnæmi, krabbameini, taugasjúkdómum • Orphan lyf • Leiðbeiningar EMEA eru í umsagnarferli

  6. Reglugerð 726/2004 Umsóknir sem geta farið í miðlægt ferli • “Significant Therapeutic, Scientific, Technical Innovation” og “the interests of patients at Community level” • Leiðbeiningar í undirbúningi

  7. Gagnavernd (8+2+1) (8+2+3)Gagnavernd “WES” • EMEA leiðbeiningar í vinnslu • New thearpeutic indication • Significant clinical benefit in comparison with existing therapies • EMEA / MRFG leiðbeiningar í vinnslu • Preclinical og clinical studies vegna WES

  8. Tilskipun 2001/83, grein 5(3) • Þegar heimilað er að nota lyf án ML vegna t.d. sýklahernaðs Unnið að leiðbeiningum

  9. Risk management Reglug. 726/2004,grein 9(4)c Tilskipun 2001/83 grein 8(3) og 127(a) * • Við útgáfu ML skulu m.a. fylgja með skilyrði um rétta og örugga meðferð lyfsins – Umhverfismat Unnið að leiðbeiningum * með síðari breytingum

  10. ML gefið út í sérstökum tilvikumReglugerð 726/2004 grein14(8) • ML gefið út í tilviki “Exceptional circumstances” með skilyrðum. EMEA leiðbeiningar samþykktar í apríl fara í umsögn hjá framkvæmdastjórninni

  11. Þarfnast leiðbeininga • Compassionate Use • Conditional Marketing Authorisation

  12. Flýtimeðferð – Reglugerð 726/2004 grein 9 • Leiðbeiningar samþykktar hjá CHMP í apríl - síðan í umfjöllun til framkvæmdastjórnar

  13. Lyfjagát - Pharmacovigilance • EMEA og fulltrúar lyfjastofnana aðildarlandanna vinna að leiðbeiningum • Reglugerð 726/2004 - Title II, Chapter 2 og 3, Title IV, Chapter 1 • Tilskipun 2001/83 Title IX, Title XIII

  14. Gagnsæi / trúnaðargögn • Unnið að sameiginlegum leiðbeiningum

  15. Samheitalyf (Eurogenerics) • Umsókn um samheitalyf þar sem viðmiðunarlyf er á markaði í öðru EES landi Unnið að leiðbeiningum um hvaða gögn þurfi að fá frá yfirvöldum þess lands þar sem viðmiðunarlyfið er á markaði.

  16. Málskot skv. 30. og 31.grein • Lyf sem þörf er á að samræma SPC Leiðbeininga er þörf

  17. Einkaleyfi á notkun (usage patents)- samheitalyf • Samræmt SPC- ef einkaleyfi í einhverju landi á ábendingu eða skömmtun lyfs- þá sleppa - uppfæra þegar einkaleyfi fellur úr gildi. Unnið að leiðbeiningum fyrir NtA.

  18. Nokkur atriði þar sem leiðbeiningar hafa verið gefnar út

  19. MR- ferli Potential risk to public health skilgr. Framkvæmdastjórnar • Efficacy Ef gögn styðja ekki með vísinda gögnum virkni við ábendingu, í meðferðarhóp, skammtastærðir • Safety Mat á forklínískum og klínískum gögnum styðja ekki öryggi við notkun í meðferðarhóp nægilega vel

  20. MR- ferli Potential risk to public health skilgr. Framkvæmdastjórnar • Quality Framleiðsluaðferðir og gæðaeftirlit tryggja ekki að meiriháttar gallar geti komið fyrir sem hafa áhrif á öryggi eða virkni lyfsins. • Risk / benefit Áhætta / ábati – jafnvægið er neikvætt • Product information Upplýsingar til lækna og sjúklinga gætu valdið alvarlegum skaða (Public Health)

  21. Well established use • WEU umsókn- virka efnið verður að hafa “systematic medicinal use and have been in use for at least 10 years”. • WEU ML eru arfleifð eldri lyfja - (gömlu lyfin) • Aðferð til að halda á markaði þessum gömlu lyfjum sem eru búin að vera lengi á markaði og ekki ásættanlegt að gera klíníska lyfjarannsóknir á

  22. Well established use • “Stand alone applications” • Gagnlegt þegar ekki til viðmið (samheitalyf) • Erfitt til lengri tíma þar sem ekki hægt að samræma öðru lyfi • Meiri kvaðir á WEU MLH en á samheita ML

  23. Betri skilgreiningar • Lyf og ef leikur vafi á hvaða skilgreining á við • Samheitalyf • Line extensions

  24. Nokkur mikilvæg atriði

  25. Bolar ákvæði • Tilskipun 2001/83- heimilt að vinna með efni þrátt fyrir vernd fyrstu 8 árin sem lyfið er á markaði til að undirbúa umsókn um samheitalyf

  26. Umsóknir í MR ferli sem ættu að vera í miðlægum ferli í nóvember 2005 • Umsókn sem er í mati í MR ferli 20.11.05 sem ætti að vera í miðlægum ferli skv. nýju löggjöfinni verður flutt yfir í miðlægan feril

  27. “Switch” ákvæði • Lyfseðilsskylt lyf verður lausasölulyf (möguleiki á 1 árs gagnavernd)

  28. Sunset clause - lyf á markaði Grein14 (4-6) reglugerð 726/2004Grein 24 (4-6) tilskipun 2001/83 • Eftir útgáfu ML ber að tilkynna þegar lyfið er markaðssett • Ef lyf ekki fáanlegt ber að tilkynna það og þegar það er fæst aftur • ML fellur úr gildi ef lyf er ekki á markaði í samfleytt 3 ár • Heimilt að veita undanþágu • Leiðbeiningar um framkvæmd í undirbúningi

  29. Innflutningur • Viðurkenning á ML annars EES lands

  30. Endurnýjun ML • ML endurnýjað í eitt skipti eftir nóvember 2005 • Listi yfir allar breytingar síðan ML var gefið út • Áhættu / ábata mat

  31. Framkvæmd Lyfjastofnun mun gefa út leiðbeiningar með haustinu um helstu framkvæmdarákvæði

More Related