1 / 55

Astmi, börn og íþróttaiðkun

Astmi, börn og íþróttaiðkun. Gunnar Jónasson læknir Barnaspítala Hringsins. Skilgreining. Astmi er algengur langvinnur sjúkdómur í öllum aldurshópum. Hann einkennist af bólgu í berkjum og ofurnæmi fyrir ýmsu áreiti sem verða til þess að berkjurnar þrengjast. Áreitin geta verið:

doane
Download Presentation

Astmi, börn og íþróttaiðkun

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Astmi, börn og íþróttaiðkun Gunnar Jónasson læknir Barnaspítala Hringsins

  2. Skilgreining • Astmi er algengur langvinnur sjúkdómur í öllum aldurshópum. Hann einkennist af bólgu í berkjum og ofurnæmi fyrir ýmsu áreiti sem verða til þess að berkjurnar þrengjast. • Áreitin geta verið: • Ofnæmisvakar • Veirur / sýklar • Sveiflukenndur lofthiti (kuldi / hiti og öfugt) • Áreynsla • Mengun • Andlegt álag

  3. Hvað er astmi? • Langvinnur bólgusjúkdómur í berkjum: • aukinn fjöldi bólgufruma • framleiðsla á boðefnum sem miðla bólgu • Veldur: • bjúg og bólgu í slímhúðinni • ofvirkni og afturkræfum samdrætti sléttra vöðva • Slímmyndun • Við langvinnan astma verður aukning á bandvef umhverfis berkjurnar sem gerir þrenginguna óafturkæfa

  4. Astmi - bólgusjúkdómur Eosinophil furmur: Losa eitruð efni sem skemma yfirborðsþekju lungnaberkjanna og kalla til fleiri bólgufrumur

  5. Einkenni • Hósti • Erfið útöndun, jafnvel andnauð • Mæði, þyngsli fyrir brjósti • Surg eða hvæs í öndun • Slímuppgangur • Svefntruflanir vegna hósta og öndunarerfiðleika

  6. Áreynsluastmapróf • Hlaupabretti • Halli 5,5 -10 % • Hraði aukinn • 6-8 min. áreynsla • Submax HR (95% af hámarki) síðustu 4 mín • FEV1 • Fyrir hlaup • 0-3-6-15 mín e. hlaup

  7. Álag á áreynsluprófi N = 20 Aldur: 9-17 9 vs. 20 > 10% fall í FEV1 220 – 15 x 0.85 =174 220 – 15 x 0.95 = 195 Carlsen KH et al. Respir Med 2000

  8. Áreynslupróf með og án kuldaáreiti N = 32 Meðalaldur 10.1 Hlaup við herb.hita Hlaup við - 20 gráður Hlaup Salbutamol Carlsen KH et al. Respir Med 1998.

  9. Tilgátur um áreynsluastma Líkamlegt erfiði Vökvatap Hitatap Aukin loftskipti Kæling Osmolaritet Æðasamdráttur Cl÷ , Ca++ , Na+ Innflæði Hitun Losun boðefna Hyperemia/bjúgur Áreynsluastmi

  10. Lyfjameðferð Stuttverkandi b2-agonistar eftir þörfum Innöndunarsterar +/- langvirkandi b2-agonistar +/- leukotrien antagonistar

  11. Áhrif innúðastera (bud) á EIB n= 163 Aldur 7-15 áran = 163 alder: 7-16 : 3 Jónasson et al. Eur Resp Journal 1998

  12. Fall í FEV1 (%) eftir áreynslupróf BUD 0,1- 0,2 mg vs. Placebo Fall í FEV1 (%) n = 14 n = 14 n = 15 n = 14 Jónasson et al. Pediatr Allergy Immunol. 2000

  13. Áreynsluastmi • Á öllum aldri - oft atópia og önnur merki um aukið berkjunæmi • Hvæsandi öndun og fall í FEV1 eftir áreynslu • Astmalyf virka • Greint með sjúkrasögu, áreynsluastmaprófi og öndunarmælingu

  14. Dæmi 1 Sumarið 2006: 11 ára stúlka með sögu um úthaldsleysi, hósta og svima. Oft hósti við áreynslu. Greind með lungnabólgu Móðir og bróðir með ofnæmi Óeðlileg spirometria, FEV1 85% af spágildi Hvæsandi öndun við hlustun.

  15. Dæmi 1 2004 leitaði hún á Slysadeild vegna svipaðra einkenna og var sett á meðferð við astma Hvað er að?

  16. Dæmi 2 11 ára strákur með sögu um vægan astma Kvartar um úthaldsleysi og þreytu Ofnæmi: frjókorn og kisur (kisa heima !) Áreynslupróf jákvætt 2004 Meðferð?

  17. Dæmi 2 Sumarið 2006: Vaxandi einkenni við áreynslu Kviðverkir, hjartsláttarköst, lystarleysi, þreyta og slappleiki. Greinilega versnandi spirometria Kisan farin... Hvað er að ?

  18. Dæmi 3 15 ára stelpa sem stundar íþróttir af kappi Ofnæmi: kettir Astmaeinkenni við áreynslu ? Stundum soghljóð, verkur í hálsi, koki, brjósti

  19. Dæmi 3 Skoðun: eðlileg Spirometria: FEV1 12% yfir spágildi Eðlileg kúrfa Áreynslupróf neg. Meðferð ?

  20. Dæmi 4 17 ára strákur í unglingalandsliði í knattspyrnu Ofnæmi: ekki þekkt Astmaeinkenni við áreynslu ?? Verri í kulda og ef kvefaður Saga um langvarandi nefstíflu

  21. Dæmi 4 Skoðun: eðlileg Spirometria: FEV1 10% yfir spágildi Konkavitet á kúrfu 10% reversibilitet Áreynslupróf eðlil

  22. Dæmi 4 Lyfjameðferð ? Önnur meðferð? ?

  23. Dæmi 5 16 ára ♀ íslandsmeistari í frjálsum Ofnæmi: kettir, grasfrjó, rykmaurar Astmaeinkenni við: ofnæmisvaka öndunarfærasýkingar áreynslu ??

  24. Dæmi 5 Skoðun: eðlileg Spirometria: FEV1 16% yfir spágildi Eðlileg kúrfa Áreynslupróf neg.

  25. Dæmi 5 Lyfjameðferð: ? Önnur meðferð: ?

  26. Dæmi 6 16 ára ♀ keppir á landsmótum í sinni íþrótt Ofnæmi: ekki þekkt Astmaeinkenni við: áreynslu ??

  27. Dæmi 6

  28. Dæmi 6 Fyrir aðgerð Eftir aðgerð Myndir frá ABM

  29. Áreynsluastmi Stridor • Eftir áreynslu Við áreynslu • Útöndun Innöndun • Þyngsli f. brjósti Háls lokast • Nætureinkenni Ekki að nóttu • Astmalyf virka Virka ekki

  30. Áreynsluastmi (EIA) vs stridor (IS) • Markmið • Greina á milli EIA og IS hjá íþróttamönnum • Þátttakendur (16-37) • 370 þar af 174 / 196 • Spirometría gerð fyrir og eftir áreynslu. Kalt þurrt lof. • > 10% fall i FEV1 Rundell KW et al, Chest 2003; 123:468-71

  31. Áreynsluastmi (EIB) vs stridor (IS) • EIB hjá 30%, 58 ♀ / 53 • IS hjá 5.1% 18 ♀ / 1 • 10 IS+ voru einnig með EIB greiningu en aðeins 2 svöruðu berkjuvíkkandi n= 370 íþróttamenn prófaðir Rundell KW et al, Chest 2003; 123:468-71

  32. Af hverju fá konur frekar stridor...?? ? Rundell KW et al, Chest 2003; 123:468-71

  33. 12 mán. (08.09)

  34. 12 mán (13.09)

  35. Mynd frá HP

  36. Stridor við áreynslu : VDC Stress / andleg vanlíðan í keppni Sýkingar Aðskotahlutur eða annað sem veldur þrengslum Laryngomalacia Ofnæmislost við áreynslu Vélindabakflæði Annað

  37. Áreynsluastmi (EIA) vs stridor (IS) • Niðurstaða • 5 % íþróttamannan voru með IS • 53% þeirra voru líka með EIA • IS svara ekki b-agon- istum Rundell KW et al, Chest 2003; 123:468-71

  38. Áreynsluastmi - mismunagreining • Raddbandaröskun (VCD) • Áreynslutengdur stridor (laryngochalasi) • Áreynslutengd oföndun • Hvæsandi öndun af öðrum orsökum • Lélegt þol

  39. Raddbandaröskun (VCD) • Oftar ungar konur, stundum með offituvandamál og geðröskun • Sést hjá íþróttafólki • Stridor eða hvæsandi öndun við áreynslu • Astmalyf virka ekki • Greint með því að skoða hreyfingu raddbanda og hugsanlega með öndunarprófi.

  40. Bjúgmyndun í barka við áreynslu - laryngochalasi - Vélindabakflæði í kok og barka ? Einkenna verður vart í sjálfu prófinu (ekki eftir áreynslu) Einkenni í innöndun

  41. Bjúgmyndun í barka Björnsdóttir US Ann Allergy Asthma Immunol 2000

  42. Björnsdóttir US. Ann Allergy Asthma Immunol 2000

  43. Áreynslutengdur stridor Frá Dr. Kjell Brøndby National Hospital Oslo

  44. Áreynsla: Andnauð / andlát Gunnar Jónasson læknir Barnaspítala Hringsins

  45. VASALOPPET Dauðsföll meðal þátttakenda rannsökuð frá 1970-2005 Tæplega 700.000 lögðu af stað 13 létust á leiðinni ( væntanleg andlát á sama tíma = 1.68) B Farahmand et al. Scand J Med Sci Sports 2006

  46. VASALOPPET 12 létust vegna hjarta- og æðasjúkdóma Kransæðasjúkdómur n=9 HCM n=2 Myocarditis n=1 1 lést vegna heilablæðingar B Farahmand et al. Scand J Med Sci Sports 2006

  47. Skyndidauði – ungir íþróttamenn USA: 1985-1995: N =158 Sjúkdómur í hjarta- og æðakerfi: 85% (meðalaldur 17) HCM:....................... 36% (48) Gallar í kransæðum: 19% (25) . . Langt QT...................0,5% (1) Marion BJ et al. J JAMA 1996

More Related