1 / 17

Námsmat í 4.-6. bekk

Námsmat í 4.-6. bekk. Verkefni vetrarins: Ferilmappa Samræmt námsmat í íslensku. Ferilmappan. Skiptist í 5. kafla: Hver er ég? Hvað kann ég? Vinnan mín Markmiðin mín Uppáhalds…. Hver er ég?. Upplýsingar um nemandann, nafn, foreldrar, systkini, vinir, áhugamál o.s.frv.

ezra
Download Presentation

Námsmat í 4.-6. bekk

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Námsmat í 4.-6. bekk Verkefni vetrarins: Ferilmappa Samræmt námsmat í íslensku

  2. Ferilmappan • Skiptist í 5. kafla: • Hver er ég? • Hvað kann ég? • Vinnan mín • Markmiðin mín • Uppáhalds…

  3. Hver er ég? • Upplýsingar um nemandann, nafn, foreldrar, systkini, vinir, áhugamál o.s.frv. • Ljósmyndir af nemandanum, bæði að heiman og við vinnu og leik hér í skólanum • Bréf frá foreldrum um nemandann og skólann á jákvæðu nótunum • Ættartré

  4. Hvað kann ég? • Sýnishorn af prófum og könnunum • Umsagnir frá kennurum

  5. Vinnan mín • Sýnishorn af vinnu vetrarins í öllum fögum • Bæði skrifleg verkefni, myndir og fleira • Reyna að hafa sýnishornin fjölbreytt

  6. Markmiðin mín • Markmiðssetning nemenda, bæði námsleg og félagsleg • Fá nemendur til að setja sér einföld markmið • Viðhorfskannanir

  7. Uppáhalds… • Nemendur velja uppáhaldsverkefni sín frá vetrinum • Nemandi segir frá einhverju sem er í sérstöku uppáhaldi hjá honum

  8. Ferilmappan frh. • Ferilmappan gildir 15% af lokaeinkunn í öllum fögum • Skrifleg próf gilda ekki meira en 60% af lokaeinkunn • Sérstök matsblöð útbúin fyrir möppumatið, allir kennarar koma að því.

  9. Einkunnagjöf • Rætt um að aðskilja ástundun og getu í námi. • Ástundunareinkunn: nemendamöppur, frágangur, vinna í tímum, umgengni, heimavinna, hegðun og mæting • Námsleg einkunn: ferilmappa, lokapróf og annað formlegt og fjölbreytt námsmat

  10. Upplifun nemenda • Flestir nemendur urðu áhugasamir um að gera möppuna sína sem flottasta • Nemendum fannst „svindl“ að hafa ekki fengið að byrja á svona möppu í 1. bekk • Áhugasamir um að halda áfram með möppuna næsta skólaár

  11. Upplifun kennara • Skemmtilegt utanumhald á sýnishorni af vinnu nemenda • Meiri vinna en reiknað var með • Verður spennandi að þróa möppurnar áfram

  12. Íslenskan • Þeir fjórir kennarar sem voru í hópnum skiptu fjórum greinum íslenskunnar á milli sín, þ.e. • Málrækt • Bókmenntir • Stafsetning • Lestur og ritun

  13. Málrækt • Settir voru niður gátlistar fyrir hvern bekk fyrir sig. • Tekið mið af aðalnámskrá grunnskóla og námskrá okkar skóla • Verið að vinna að könnunum sem samsvara gátlistunum sem yrðu þá lagðar fyrir í u.þ.b. mars-apríl ár hvert

  14. Bókmenntir • Verið er að vinna að matslistum í bókmenntum, sú vinna heldur áfram næsta vetur

  15. Stafsetning • Skoðaðir voru ýmsir gátlistar og villumerkingablöð • Áframhaldandi vinna bíður næsta árs

  16. Lestur og ritun • Sett voru niður matsblöð um lestur • Raddlestur-Lestrarhraði • Raddlestur-Lesskilningur-Lestrarhraði • Raddlestur-Lesskilningur-Framsögn-Lestarhraði • Matsblað um ritunarverkefni útbúið • Búið er að vinna eftir þessum matsblöðum nú í vetur og hefur gengið vel

  17. Að lokum • Kennarar óhræddari að prófa sig áfram með mismunandi námsmat, t.d. samvinnupróf, heimapróf, glósupróf, munnleg próf og fleira í þeim dúr • Jafningjafræðsla úr bókinni Námsmat með áherslu á leiðsagnarmat • Almenn umræða um námsmat hefur aukist meðal kennara

More Related