1 / 14

Eigindlegar rannsóknara›fer›ir II

Eigindlegar rannsóknara›fer›ir II. 10. Umsóknir um rannsóknastyrki Rannveig Traustadóttir. Umsóknir um rannsóknastyrki. Almennt: allir styrkveitendur gefa út lei›beiningar - lesi› flær vandlega hver(jir) lesa umsóknina? - kynna sér matsferli umsókna og hver(jir) fara yfir flær

fedora
Download Presentation

Eigindlegar rannsóknara›fer›ir II

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Eigindlegar rannsóknara›fer›ir II 10. Umsóknir um rannsóknastyrki Rannveig Traustadóttir

  2. Umsóknir um rannsóknastyrki • Almennt: • allir styrkveitendur gefa út lei›beiningar - lesi› flær vandlega • hver(jir) lesa umsóknina? - kynna sér matsferli umsókna og hver(jir) fara yfir flær • umsóknin er skrifu› fyrir flá/flær sem lesa hana - fletta er sá hópur sem flarf a› sannfæra

  3. Umsóknir um rannsóknastyrki • Málfar: • Skrifi› umsóknina á flannig máli a› lesendur geti skili› hana án fless a› hafa sérfræ›iflekkingu á svi›inu • Geri› jafnframt rá› fyrir a› sérfræ›ingar lesi umsóknina • Ekki nota mjög sérhæft or›færi og tæknihugtök -allt matsfólki› flarf a› skilja hana • Sk‡rt og einfalt máler best • Veri› óhrædd vi› a› skilgreina hugtök og samhengi sem sérfræ›ingar flekkja en ekki endilega a›rir í matsnefnd/fagrá›i/sjó›sstjórn

  4. Umsóknir um rannsóknastyrki • Heiti verkefnis og l‡sing í hnotskurn: • Leggi› vinnu í a› finna gott heiti á verkefni› - ekki of langt • Heiti› flarf a› segja sk‡rt um hva› verkefni› fjallar • Grípandi heiti geta virka› vel • L‡sing í hnotskurn er ,,andlit” umsóknarinnar - flarf a› vera vel samin - ekki of almenn stutt og hnitmi›u› l‡sing á verkefninu • fietta er sá hluti umsóknarinnar sem helst er lesinn

  5. Umsóknir um rannsóknastyrki Sta›a flekkingar: • Tengsl verkefnis vi› fyrri verk er mikilvæg -tengls vi› kenningar og flróun fleirra -tengsl vi› fyrri/a›rar rannsóknir • Afar sjaldgæft er a› fólk fái styrki til a› kynna sér rannsóknasvi› frá grunni (ath fló forverkefnastyrkir) • Mikilvægt a› s‡na fram á flekkingu umsækjanda á svi›inu -almennar óljósar tilvísanir til höfu›verka duga sjaldnast framhald

  6. Umsóknir um rannsóknastyrkista›a flekkingar framhald • Mikilvægast er a› vísa til fyrri rannsókna umsækjanda á svi›inu -ef flær eru fyrir hendi- og ni›ursta›na fleirra (sérstaklega birt verk) • Taka fram hvernig fla› verk sem sótt er um styrk til tengist fyrri verkum umsækjanda og byggir á ni›urstö›um fleirra- -fólk fær ekki styrk fyrir ,,meira af flví sama” • L‡sa, vísa til og tengja vi› fyrri verk umsækjanda - ekki er nóg a› senda bara inn fyrri verk e›a vísa í flau

  7. Umsóknir um rannsóknastyrki • Vísindalegt gildi: • Mikilvægt a› fram komi gildi/mikilvægi verkefnisins og n‡ting ni›ursta›na • Í sköpun n‡rrar flekkingar og vi› rannsóknir á svi›inu og í ö›rum greinum (ef vi› á) • Hagn‡tt og samfélagslegt gildi

  8. Umsóknir um rannsóknastyrki • Rannsóknaráætlun: • Fylgi› fyrirmælum um fla› sem flar á a› koma fram • Markmi› og rannsóknarspurningar eru mikilvægustu flættirnir -óljós markmi› og rannsóknarspurningar eru sjaldan styrkt • Veiki hlekkurinn í flestum umsóknum er l‡sing á a›fer›afræ›i, a›fer›um og framkvæmd rannsóknarinnar • L‡si› vel fleim a›fer›um sem á a› beita flannig a› matsfólk sannfærist um a› umsækjandi hafi næga færni til a› beita fleim framhald

  9. Umsóknir um rannsóknastyrkiRannsóknaráætlun framhald • dugir ekki almenn tilvísun til ákve›inna a›fer›a heldur -af hverju flessi a›fer› var valin, hvernig hún fellur a› efninu og rannsóknaspurningum og hvernig á a› beita a›fe›rinni/unum í verkefninu • mikilvægt a› gera grein fyrir flátttakendum • gera grein fyrir hvernig ni›urstö›ur ver›a birtar, t.d. sk‡rsla, grein, bók, kafli, fyrirlestrar, anna›

  10. Umsóknir um rannsóknastyrki • Framkvæmdaáætlun: • tímaáætlun flarf a› sannfæra matsfólk um a› umsækjandi hafi hugsa› sig í gegnum hina hagn‡tu framkvæmdaflætti verksins • framkvæmdaáætlun er notu› til a› meta raunhæfi verkefnisins (t.d. var›andi starfsmenn og anna›)

  11. Umsóknir um rannsóknastyrki Kostna›aráætlun: • fiarf a› vera samræmi milli umfangs verkefnis og upphæ›ar sem sótt er um • Gera gó›a grein fyrir öllum kostna›i • Halda kostna›i í lágmarki - vera hógvær • Miklar ofáætlanir virka afar illa • Gefa uppl‡singar um a›ra styrki e›a styrkumsóknir • Hei›arleiki borgar sig

  12. Umsóknir um rannsóknastyrki Hæfni umsækjanda/verkefnisstjóra og annarra starfsmanna: • fietta er mikilvægur fláttur í mati umsókna • Mikilvægt er a› fram komi a› verkefnisstjóri og starfsmenn búi yfir fleirri flekkingu (fræ›ilegri og a›fer›afræ›ilegri) sem flarf til a› framkvæma verkefni› • Allir sendi inn CV • Sumir rannsóknasjó›ir gera rá› fyrir a› Vita sé sérstaklega a›laga› a› umsókn til sjó›sins

  13. Umsóknir um rannsóknastyrki Si›fer›ilegir flættir/vandi: • Margir telja mikilvægt a› taka fram hva›a si›fer›ilegir flættir/vandi geti komi› upp og hvernig ver›i teki› á fleim t.d. var›andi nafnleynd og trúna› • Gott a› fram komi a› umsækjandi sé me›vita›ur um flætti sem oftast koma upp í félagsvísindarannsóknum og hafi hugsa› fyrir hvernig á a› taka á fleim

  14. Umsóknir um rannsóknastyrki A› lokum: • gefa sér gó›an tíma í umsóknina - ekki gott a› vaka sí›ustu næturnar • umsókn unnin á sí›ustu stundu er yfirleitt lakari a› gæ›um en umsókn sem fær tíma og yfirvegun • Gó› umsókn er tímafrek - geri› rá› fyrir 7 - 14 dögum Í framhaldsumsókn flarf a› s‡na fram á gó›a framvindu og a› hún sé í samræmi vi› áætlun/samning

More Related