1 / 47

Gegnir.is Niðurstöður rýnihópa

Gegnir.is Niðurstöður rýnihópa. Sigrún Hauksdóttir 4. maí 2007 Notendaráðstefna Aleflis Þjóðminjasafni Íslands. Þarfagreining. Þarfagreining fyrir nýjan gegnir.is byggist á: Niðurstöðum rýnihópa Viðmótsprófunum. Viðmótspróf.

fuller
Download Presentation

Gegnir.is Niðurstöður rýnihópa

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Gegnir.isNiðurstöður rýnihópa Sigrún Hauksdóttir 4. maí 2007 Notendaráðstefna Aleflis Þjóðminjasafni Íslands

  2. Þarfagreining • Þarfagreining fyrir nýjan gegnir.is byggist á: • Niðurstöðum rýnihópa • Viðmótsprófunum

  3. Viðmótspróf • Hlutverk viðmótsprófa er að greina nytsemisvandamál, þ.e.a.s. atriði sem kunna að trufla notendur við notkun kerfisins. • Samkvæmt ISO 9241-11:1998 er hugtakið nytsemi skilgreint á eftirfarandi hátt: • Að hvaða marki skilgreindur notandi getur notað vöru til að ná skilgreindum markmiðum sínum með árangri, skilvirkni og ánægju í ákveðnu umhverfi.

  4. Nothæfni • Með hugtakinu nothæfni (e. usefulness) er vísað til þess hvort hægt sé að nota kerfi til að ná fram tilteknu markmiði. Þessu má skipta frekar í, notagildi (e. utility), þ.e. hvort kerfi geti framkvæmt þá aðgerð sem til er ætlast; og nytsemi (e. usability) þ.e. hvernig notanda tekst til við að framkvæma aðgerðina.

  5. Samskipti manns og hugbúnaðar • Tíminn, sem tekur að læra á kerfið • Skilvirkni, tíminn sem þarf til að framkvæma aðgerð • Villutíðni, hvað eru algengustu villur notenda • Varðveisla þekkingar, hversu vel gengur notendum að muna kerfið • Ánægja notenda með notkun kerfisins

  6. Viðmótsprófin • Harpa Rós Jónsdóttir framkvæmdi viðmótspróf á: • Leitarsíðum • “Mínar síður” • Fjórir þátttakendur voru í hvoru prófi sem tók tæpa klukkustund • Viðmótsfræðin segir að 3 – 5 þátttakendur bendi á meira en helming nytsemisvandamála

  7. Niðurstöður prófananna • Niðurstöður prófananna styrkja og eru í flestu tilvikum samhljóma niðurstöðum rýnihópa

  8. Gullmolar frá þátttakendum • “er ekki höfundur?” – “það ætti að vera hægt að leita að höfundi” • “Það væri gott að þurfa ekki að berjast í gegnum þessa síðu”

  9. Af hverju rýnihópar? • Nauðsynlegt að fá mismunandi sjónarmiðtil að: • greina þarfir notenda • fá fram ólík sjónarmið safna og notendahópa • byggja á fjölbreyttri reynslu starfsmanna • Fulltrúar frá mismunandi söfnum rýna í ákveðna þætti leitarvefsins

  10. Rýnihópavinnan • 2. febrúar - sent út bónarbréf þar sem starfsfólk aðildarsafna Gegnis var hvatt til þátttöku í rýnihópavinnunni • 14. febrúar - ræsifundur verkefnisins • Á fundinum buðu rúmlega 20 sérfræðingar fram krafta sína • Stofnaðir voru 4 rýnihópar og lagt til að sérstakir rýnihópar yrðu stofnaðir fyrir tímarit og tónlist • Alls voru 30 sérfræðingar í rýnihópum

  11. Skipulag vinnunar • Í hverjum hóp voru 4 – 7 fulltrúar • Formaður var valinn af hóp • Hóparnir ákváðu fastan fundartíma • Fundargerð • Haldið var utan um fundargerðir og samantektir á faldinni vefsíðu • Haldið utan um gagnlega vefi, lestrarefni og aðrar ábendingar

  12. Skipulag vinnunnar, frh. • Starfstími hópanna var frá miðjum febrúar til loka apríl • Hóparnir hittust 4 – 8 sinnum auk sameiginlegs fundar • Lokaskýrsla • Rýnihóparnir starfa áfram sem bakland vegna endurgerðar gegnir.is • Ráðgjöf • Prófanir

  13. Rýnihópar • Leitarskilyrði • Leitarniðurstöður • Sýndargrunnar • Útlit og aðgengi • Tónlistarhópur • Tímaritahópur

  14. Leitarskilyrði - markmið • Hópur um leitarskilyrði fékk það verkefni að skoða: Leit, ítarleit og skipanaleit. • Rýna í þessi atriði með það í huga hvort breyta ætti núverandi skipulagi og þá hvernig.

  15. Leitarskilyrði - fulltrúar • Lilja Ólafsdóttir – Bbs • Hólmfríður Gunnlaugsdóttir – Bbs • Hildur Gunnlaugsdóttir – Lbs • Ingibjörg Árnadóttir – Lbs • Dögg Hringsdóttir – Lb

  16. Leitarskilyrði – niðurstöðurEinföld leit • Tvískipt leit • “Öll leitarsvið” ekki sjálfgefið • Breyta orðalagi á “öll leitarsvið” • Tillaga að einfaldri leit

  17. Tillaga að leitarskilyrðum fyrir einfalda leit

  18. Leitarskilyrði – niðurstöðurÍtarleit • Ítarleit = orðaleit • Tveir felligluggar • Forvalið í gluggana, gæti verið hindrun, “skrunið til að velja” • Bæta þarf við nokkrum index-um til að auka möguleika í leit og afmörkun

  19. Leitarskilyrði – niðurstöðurSkipanaleit • Skipaleit þarf áfram að vera í boði en ekki eins sýnileg

  20. Leitarniðurstöður - markmið • Skoða og koma með tillögur um bættar leitarniðurstöður og úrvinnslu þeirra • Afmarkanir fyrri leitir • Þjónustur sem eru í boði eftir að leit hefur verið framkvæmd eins og frátektir o.s.frv.

  21. Leitarniðurstöður - fulltrúar • Þórný Hlynsdóttir – Lbs • Sigrún Guðnadóttir – Bbs • Ragna Steinarsdóttir – Lbs • Margrét Sigurgeirsdóttir – Lindasafni Kópavogi • Sveinbjörg Sveinsdóttir – Lb

  22. Leitarniðurstöður - niðurstöður • Forði og eign skulu vera falin á bak við happ • Tegund leitar á að haldast inni þar til önnur hefur verið valin • Samantekt á eign eftir söfnum • Upplýsingar um eintaksstöðu • Frátekt eintaks frá niðurstöðulista • Formgreining myndræn eða fremst í lista

  23. Formgreiningartákn

  24. Leitarniðurstöður – niðurstöðurInnskráning og Mínar síður • Tryggja þarf að ekki þurfi að byrja á nýrri leit eftir innskráningu • Leit haldist inni í ákveðinn tíma þótt notandi skrái sig út • Skýrt hvort innskráning hafi tekist • Bæta upplýsingar um hvaða möguleika bíði eftir innskráningu

  25. Leitarniðurstöður – niðurstöðurAfmörkun, röðun, o.s.frv. • Afmörkun – vantar betri hjálp • Bæta röðun niðurstaðna • Vista / senda • Valdar færslur • Senda niðurstöðulista beint • Velja form færslu, EndNote, fullfærsla, o.s.frv.

  26. Leitarniðurstöður – niðurstöðurMillisafnalán, nafnmyndaskrá • Millisafnalán • Það þarf að endurhanna og endurhugsa millisafnalánin • Nafnmyndaskrá • Bæta tengsl nafnmyndaskrár í leit og niðurstöðulistum

  27. Sýndargrunnar - markmið • Leitarniðurstöður bættar með því að takamarka leit fyrirfram eins og t.d. með því að takmarka við safn, safnahóp, efni o.s.frv. • Hugsa um hvernig notendur nálgast takmarkandi þætti í leitarvefjum?

  28. Sýndargrunnar - fulltrúar • Ásdís Huld Helgadóttir – Bókasafn Hafnarfjarðar • Berglind Hanna Jónsdóttir – LHÍ • Kristján Jónsson – Bbs • Kristína Benedikz – KHÍ • Sigrún Hauksdóttir – Lb

  29. Sýndargrunnar - niðurstöður • Sýndargrunnar fyrir sértækt efni og fyrir söfn, þ.e. staðsetningu • Sýndargrunnar fyrir hvert safn • Aðgengilegir bæði frá heimasíðum viðkomandi safns og frá Gegni.is. • Tveir meginflokkar safna, söfn og svo grunnskólasöfn í sér hópi • Sýndargrunnar grunnskóla einungis aðgengilegir frá heimasíðum skólanna

  30. Sýndargrunnar - niðurstöður • Einungis eintök viðkomandi safns eiga að birtast í niðurstöðunum • Forði viðkomandi safns á að birtast bara í niðurstöðunum • Takmarka leit í sýndargrunnum við mörg söfn • Greinifærslur sem tengjast eign safns skulu birtast • Útlit – sýndargrunnar greinilegir og leiðir augljósar út úr og inn í grunnana

  31. Útlit og aðgengi - markmið • Að skoða aðra leitarvefi með það í huga að finna hentugt útlit og aðgengi sem væri hægt að taka mið af við endurgerð gegnir.is • Að finna útlit sem er skýrt og auðvelt fyrir notendur • Að skoða og greina gegnir.is til þess að sjá hvað betur mætti fara

  32. Útlit og aðgengi - fulltrúar • Sigrún Ása Sigmarsdóttir – BBS • Guðríður Sigurbjörnsdóttir – BBS • Birgir Björnsson –KHÍ • Nanna Lind – Iðnskólinn í Hafnarfirði • Vala Nönn Gautsdóttir – Kásnesskóli • Bragi Ólafsson – Lbs • Telma Rós Sigfúsdóttir –Lb

  33. Útlit og aðgengi – niðurstöðurHelstu gallar á gegnir.is • Innskráning er óskýr • Upplýsingar í leit hverfa þegar farið er til baka • Skortur á upplýsingum um hvað gegnir.is er • Lélegt aðgegni fyrir sjóndapra • Íslensku stafirnir taka of mikið pláss • Hjálpin er ekki í tengslumvið vandræði notenda

  34. Útlit og aðgengi – niðurstöðurFramtíðarsýn • Einföld leit og ítarleit (nákvæm leit) á forsíðu • Hafa einungis 1 ramma með íslensku stöfunum • Leitarform birtist með föstum skil-greiningum, t.d. höfundur, titill og efni • Innskráning með tákni (lás) á forsíðu og þar sem við á

  35. Útlit og aðgengi – niðurstöðurFramtíðarsýn • Mikilvægt er að hægt sé að takmarka við safn/söfn bæði fyrir og eftir fyrstu leit • Halda svipuðum litum en fríska upp á útlitið • Mín mappa “innkaupakarfa” sem inniheldur fyrri leitir • Mögleiki á að fá lykilorð sent í pósti • Hjálpartexti birtist samkvæmt staðsetningu músar

  36. Tónlistarhópur - markmið • Ákveða hvort nauðsynlegt sé á sérstökum tónlistargrunni svo og að huga að myndefnisgrunni • Ákveða umfang grunna • Sérstök leitarskilyrði • Framsetning

  37. Tónlistarhópur – fulltrúar • Jóhanna Margrét Diðriksdóttir – LHÍ • Sigurður Vigfússon – Bbs • Anna Jensdóttir – Lbs • Þorsteinn Jónsson – Amtsbókasafninu Akureyri • Ásdís Huld Helgadóttir – Bókasafni Hafnarfjarðar

  38. Tónlistarhópur - niðurstöður • Hafa sérstakan tónlistargrunn • Bíða með myndefnisgrunn • Tónlistargrunnurinn takmarkast af: Format=MU Bækur, myndefni með flokkstölu 78* bæði í sviði 082 og 092, einnig flokkstalan 927.8* í sviði 082 Format GR + efnisorð tónlist • Sérstök leitarskilyrði • Tónskáld • Lag / tónverk • Númer

  39. Tónlistarhópur - niðurstöður • Það þarf að greinarmun á nótum og hljóðritum • Nota myndræna formgreininu • Linka yfir á aðrar síður t.d. musik.is, tonlist.is, Íslensk tónverkamiðstöð, grovemusic.com og allmusic.com

  40. Tímaritahópur - markmið • Rýna í sérstöðu tímarita ásamt tengdum færslum • Ákveða hvort tímarit og/eða greinar eiga heima í sérstökum grunni • Koma með tillögur um bætt aðgengi að tímaritum og tengdu efni

  41. Tímaritahópur - fulltrúar • Fanney Kristbjarnardóttir – Landspítala • Kristína Benedikz – KHÍ • Helga Kristín Gunnarsdóttir – Lbs • Þóra Sigurbjörnsdóttir – Bbs • Telma Rós Sigfúsdóttir – Lb

  42. Tímaritahópur - niðurstöður • Tímaritin fari í sér sýndargrunn • Greinar í sérstakan grunn • Sérsniðin leit að greinum og tímaritum. • Leitað eftir staðsetningu (raðtákni) tímaritaheftis • A-Ö listi fyrir tímaritaeign safns

  43. Tímaritahópur - niðurstöður • Breytt tímaröð eintaka (með því að smella á heiti dálks, t.d. raðtákn • Að röðun eintaka sé í tímaröð óháð hvenær þau voru tengd • Að takmarka birtingu væntanlegra eintaka • Að koma rafrænum áskriftum úr landsaðgangi inn í Gegni þar sem skráningarfærsla er fyrir hendi

  44. Samtekt –Áherslur í nýjum gegnir.is

  45. Næstu skref • Greinargerð fyrir útlitshönnuði • Fá tilboð • Greinargerð um virknina • Hvað er kerfislega mögulegt • Hvað þarf að forrita sérstaklega • Uppsetning og forritun • Aðgengisvottun, sjá.is • Prófanir

  46. Formenn rýnihópa fulltrúar í verkefnahóp Fulltrúar í rýnihópum bakland á sínu sérsviði Prófanir Sérfræðingar í áframhaldandi þróun á gegnir.is Síðan er hlutverk rýnihópa…

  47. Lóan er komin að …..

More Related