1 / 17

Menntaskólinn á Akureyri

Menntaskólinn á Akureyri. kynning. Um félagið. Stofnað þann 10. ágúst 2002 Markmiðið að kynna frjálshyggju Starfsemin er meðal annars í bókaútgáfu, fundahöldum, ráðstefnum, fjölmiðlum, málfundum, útgáfu póstlista og vefsíðu, ræðunámskeið o.fl. Félagafjöldi í upphafi var 16, nú um 200

harlow
Download Presentation

Menntaskólinn á Akureyri

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Menntaskólinn á Akureyri kynning

  2. Um félagið • Stofnað þann 10. ágúst 2002 • Markmiðið að kynna frjálshyggju • Starfsemin er meðal annars í bókaútgáfu, fundahöldum, ráðstefnum, fjölmiðlum, málfundum, útgáfu póstlista og vefsíðu, ræðunámskeið o.fl. • Félagafjöldi í upphafi var 16, nú um 200 • Stjórn skipuð 18 manns

  3. Lesefni og útgáfa • www.frjalshyggja.is • Stefnuskrá • Greinar • Ósýnilega höndin • Var tímarit en er nú bloggsíða • Uppfærð nokkuð reglulega með stuttum og löngum hugleiðingum um frjálshyggjuna • Greinar í blöðum • Útvarpsþættir á Útvarpi Sögu

  4. Hvað er frjálshyggja? • Frelsi einstaklingins til að lifa lífi sínu á eigin forsendum svo framarlega sem hann skaðar ekki aðra með ofbeldi. • Verndun lífs, eigna og frelsis. • Lágmarks ríkisvald. • Skipulag án þvingana og ofbeldis.

  5. Hvað er frelsi? • Athafnafrelsi • Tjáningarfrelsi • Trúfrelsi • Fundafrelsi • Ferðafrelsi • Viðskiptafrelsi • Félagafrelsi „Frjálshyggjumenn trúa því að hver einstaklingur hafi rétt til frelsis. Hann megi sinna hugðarefnum sínum og leita hamingjunnar á þann hátt sem hann sjálfur kýs. Hann megi þó ekki beita aðra menn ofbeldi.“ - Stefnuskrá Frjálshyggjufélagsins

  6. Frelsi fyrir alla? • Fyrir alla andlega heilbrigða fullorðna einstaklinga. • Takmarkanir á frelsi annarra í einstaka tilvikum.

  7. Hlutverk ríkisvaldsins • Landvarnir • Varnir gegn árásum á landið. • Löggæsla • Forsenda réttarríkisins, vernd gegn ofbeldi, verndun eignarréttarins, viðhalda gerðum samningum o.fl. • Dómsvald • Gerðir samningar, ágreiningur meðal borgara, o.fl.

  8. Frelsi í viðskiptum • Séreignarréttur • Nauðsyn frjálsrar verðmyndunar • Sérhæfing vinnunnar • Hagkvæmni stærðarinnar • Skiptir fjöldi fyrirtækja á markaði máli? • Frelsið og viðskipti forsenda velmegunar

  9. Efnahagslegt Frelsi og tekjur Heimild: The Fraser Institute.

  10. Efnahagslegt frelsi og hagvöxtur Heimild: The Fraser Institute.

  11. Efnahagslegt frelsi og lífslíkur Heimild: The Fraser Institute.

  12. Efnahagslegt frelsi og tekjur 10% þeirra fátækustu Heimild: The Fraser Institute.

  13. Mennta- og menningarmál • Einkarekstur skóla • Ávísanakerfi • Afnám ríkisstyrkja • List er fyrir listunnendur • Skattalækkanir auka kaupmátt

  14. Siðferðismál • Áfengi og tóbak • Innflytjendur • Fíkniefni • Málfrelsi • Nekt og kynlíf • Íþróttir • Jafnrétti

  15. Áhrif banna í USA Áfengisbann afnumið (1931) Fíkniefnastríðið hefst (1960) Heimild: Hagstofa Bandaríkjanna Áfengisbann lögfest (1919)

  16. Holland og Bandaríkin Heimildir: 1:  Heilbrigðisráðuneyti Bandaríkjanna. Rannsókn á neyslu fíkniefna. Útgáfa I. Summary of National Findings (Washington, DC: HHS, August 2002), bls. 109, tafla H.1. 2:  Trimbos Institute, "Report to the EMCDDA by the Reitox National Focal Point, The Netherlands Drug Situation 2002" bls. 28, tafla 2.1. 3:  Walmsley, Roy, "World Prison Population List bls. 3, tafla 2.

More Related