1 / 18

Folic Acid (B9-vítamín)

Folic Acid (B9-vítamín). Jón Áki Jensson. Ráðlögð neysla. Fæst úr: Dýraafurðum. Laufgrænmeti. Ávöxtum. Kornmeti. Hnetum. Kjöti. RDS : 0.2-0.4 mg/dag 0.5-0.8 ef þungun eða brjóstagjöf. Hámark 1 mg/dag. Upptaka: Er á polyglutamat formi í fæðu.

kaiyo
Download Presentation

Folic Acid (B9-vítamín)

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Folic Acid (B9-vítamín) Jón Áki Jensson

  2. Ráðlögð neysla • Fæst úr: • Dýraafurðum. • Laufgrænmeti. • Ávöxtum. • Kornmeti. • Hnetum. • Kjöti. • RDS : • 0.2-0.4 mg/dag • 0.5-0.8 ef þungun eða brjóstagjöf. • Hámark 1 mg/dag. • Upptaka: • Er á polyglutamat formi í fæðu. • Tekið inn í frumur sem fólinsýra með fólinsýruviðtökum. • Umbreytt í polyglutamat form í frumum. • Skilið út með þvagi (vatnsleysanlegt).

  3. Fólinsýruskortur • Helsta orsök: • Fátækleg næring. • Alkóhólismi. • Líkamsbyrgðir: • Litlar (5-10 mg). • Megaloblastosis á 4-5 mánuðum. • Áfengisnotkun: • Megaloblastosis á 5-10 vikum. • ↓ í serum á 2-4 dögum.

  4. Ástæður skorts? • Næringarvandamál: • Næringarskortur • Alkóhólismi • Einhæft fæði • Ofeldaður matur • Lyf og efni: • Methotrexate • Trimethoprim • Etanól • Phenytoin • Aukin þörf: • Þungun • Mjólkurmyndun • Krónísk hemolysa • Exfoliative dermatitis • Sjúkdómar: • Malabsorption • Celiac disease (sprue) • Inflammatory bowel disease • Infiltrative bowel disease • Short bowel syndrome • Congenital • Heriditary folate malabsorption • Methylenetetrahydrofolate reductase deficiency • Glutamate formiminotransferase deficiency • Functional methionine synthase deficiency

  5. Einkenni • Anemia. • Niðurgangur. • Slappleiki. • Andþyngsli. • Pancytopenia. • Dofi. • Höfuðverkur. • Sár í meltingarvegi. • Rugl. • Þunglyndi. • Vitræn skerðing. • Sár/bólgin tunga. • Meðgönguvandamál. • Hjartsláttartruflanir. • Hegðunarvandamál. • Cancer myndun?

  6. Afleiðingar – Neural tube defect

  7. Greining - Verklagsreglur • B-12 og fólinsýruskortur: • Keimlík einkenni. • Coexist. • Greina í sundur. • Inniliggjandi sjúklingar: • Greina serum styrk beggja. • Taka sýni við innlögn: • Máltíðir. • Blóðgjafir. • Eftir greiningu á milli: • Greina undirliggjandi orsök ef mögulegt • Oft auðmeðhöndlanleg.

  8. Greining • Klassísk einkenni: • Alvarleg anemia. • Macrocytísk r.blk. • Gruna á B12 og/eða fólinsýruskort í sjúklingum með eitt eða fleiri eftirfarandi einkenna (klíník/rannsóknir): • Sporöskjulaga, macrocytísk r.blk. á blóðstroki. • Með eða án anemiu. • Hypersegmentaðir neutrophilar á blóðstroki. • Pancytopenia af óþekktum uppruna. • Áhættuhópar.

  9. Greining - Rannsóknarniðurstöður • Blóðrannsóknir: • Anemia (MCV ˃100). • Bilirubín í sermi ↑ • LDH í sermi ↑ • Reticulocytatalning er eðlil. eða ↓ • Hvít bl.k eðlil. eða ↓ • Flögur eðlil. eða ↓ • Blóðstrok: • Macroovalocytic r.blk. • Megaloblastar (einstaka). • Hypersegmentaðir neutrophilar. • Beinmergsbiopsia: • Hypercellular mergur. • Megaloblastísk erythroid hyperplasia. • Risa metamyelocytar.

  10. Nálgun rannsókna: • Mæling í serum eða r.blk. • Mæling afurða efnaskipta (methylmalonate and homocystein). • Beinmergsskoðun. • MCV r.blk. Aðalsmerki! En getur verið annað. • Magn hækkunar MCV getur verið vísbending um hvort vítamínskort sé að ræða. • Ef MCV 80-100fL → undir 25% líkur. • Ekki talið svara kostnaði ef MCV undir 80fL nema grunur sé um samsettan skort. • MCV yfir 100 er algengt í megalóblastískum anemium, en aðrir sjúkdómar geta stuðlað að því.

  11. Greining - fólinsýrumælingar • Fólinsýrustyrkur í serum varhugaverður: • Ein máltíð. • Þungun. • Anticonvulsants. • Alkóhól neysla. • Skert fæðuinntaka. • Fólinsýrustyrkur í r.blk. • Nær “meðalstyrk”. • Neðri mörk ca. 283 to 340 nmól/L. • Mæling í serum (skimun): • Ef styrkur er >4 ng/mL (9.1 nanómól/L), er fólatskortur útilokaður. • Ef styrkur er <2 ng/mL (4.5 nanómól/L), er fólatskortur staðfestur. (ATH! anorexía-fasta) • Mæling í r.blk. (skimun): • Ef styrkur er 2 to 4 ng/mL. • Ef grunur um blandaðan skort (B-12/fólat). • Ef erfitt að túlka serum mælingu.

  12. B-12 eða fólinsýruskortur? • Taugaeinkenni. • Homocystein (HC) og methylmalonyl sýra (MMA). • B-12 skortur: • HC ↑ í sermi. • MMA ↑ í sermi og þvagi. • Fólinsýruskortur: • HC ↑ í sermi. • Ef MMA er eðlilegt og HC ↑ eru sterkar líkur á fólinsýruskorti • Næmi 86% og sértækni 99%. • Aðrir sjúkdómar með áhrif á HC og MMA: • Hereditary homocysteinemia (HC ↑) • Methylmalonic aciduria (MMA ↑ í sermi og þvagi) • Nýrnabilun (MMA ↑) • Sýklalyf (MMA ↓)

  13. Meðferð • Fólinsýra (1 to 5 mg/dag per os): • 1-4 mánuði. • Þar til blóðstatus réttist. • RDS 0.2–0.4 mg/dag. • Greining frá B-12 skorti mikilvæg: • Getur lagað einkenni B-12 skorts. • Ef skjótrar meðferðar krafist: • Taka blóðprufur. • Gefa bæði fólinsýru og B-12. • Langvarandi meðferð: • Langvinnir sjúkdómar. • Congenital hemolytic anemia.

  14. Empirísk meðferð: • Kostnaður? • Fyrirbyggjandi: • Fólinsýru (0.8 to 1 mg/dag) fyrir óléttar konur. • Allar konur á barnseignaraldri (0.4 mg). • Hjartasjúkdómar. • Stroke. • Cancer?

  15. Takk fyrir

More Related