1 / 48

Borgarfjarðarbrúin

Borgarfjarðarbrúin. Enska Elín Þóra Friðfinnsdóttir Varmalandsskóli Gunnlaugur Sigfússon Grunnskólinn í Borgarnesi Heiðrún Hafliðadóttir Grunnskólinn í Borgarnesi Ingibjörg Ingadóttir Menntaskóli Borgarfjarðar. 8.bekkur. Áfangamarkmið 8.Bekkur - hlustun.

leane
Download Presentation

Borgarfjarðarbrúin

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Borgarfjarðarbrúin Enska Elín Þóra Friðfinnsdóttir Varmalandsskóli Gunnlaugur Sigfússon Grunnskólinn í Borgarnesi Heiðrún Hafliðadóttir Grunnskólinn í Borgarnesi Ingibjörg Ingadóttir Menntaskóli Borgarfjarðar

  2. 8.bekkur

  3. Áfangamarkmið 8.Bekkur - hlustun • skilji efni tengt daglegu lífi þegar talað er skýrt, t.d. um líf jafnaldra í enskumælandi löndum  • skilji aðalatriði í sögu, frásögn og samtali tveggja  •  geti fylgt meginþræði í myndmiðlaefni sem tengist áhugasviði  •  geti fylgt nokkuð nákvæmum leiðbeiningum og upplýsingum  •  geri sér nokkra grein fyrir formlegu og óformlegu máli

  4. Hlustun 8.bekkur – viðfangsefni •  Efni úr daglegu lífi • Saga, frásögn, samtöl •  Myndmiðlunarefni •  Leiðbeiningar og upplýsingar •  Stíll máls

  5. Áfangamarkmið8.Bekkur - lestur • geti lesið sér til gagns og gamans margs konar léttari texta, t.d. í  • tímaritum og greint aðalatriði frá aukaatriðum  •  geti lesið einfaldaðar smásögur og styttri skáldsögur  • skilji lykilatriði í aðgengilegu fjölmiðlaefni  •  geti lesið nákvæmlega eða hraðlesið eftir þörfum  •  geti leitað sér upplýsinga í uppflettiritum  •  geti fundið og skilið leiðbeiningar og upplýsingar um það sem snertir  • daglegt líf, t.d. tómstundir og ferðalög  • kunni að nýta sér orðabækur

  6. Lestur 8.bekkur- viðfangsefni • Lestur texta • Smásögur • Styttri skáldsögur • Uppflettirit • Fjölmiðlar • Daglegt líf • Orðabækur

  7. ÁfangamarkmiðTalað mál, samskipti 8.bekkur •  geti lesið sér til gagns og gamans margs konar léttari texta, t.d. í  • tímaritum og greint aðalatriði frá aukaatriðum  •  geti lesið einfaldaðar smásögur og styttri skáldsögur  •  skilji lykilatriði í aðgengilegu fjölmiðlaefni  •  geti lesið nákvæmlega eða hraðlesið eftir þörfum  •  geti leitað sér upplýsinga í uppflettiritum  •  geti fundið og skilið leiðbeiningar og upplýsingar um það sem snertir  • daglegt líf, t.d. tómstundir og ferðalög  • kunni að nýta sér orðabækur

  8. ÁfangamarkmiðTalað mál, samskipti 8.bekkur • geti tjáð sig um daglegt líf og ýmis efni sem hann hefur kynnt sér  • o geti sagt frá og lýst atburðum og athöfnum  • o geti sagt skilmerkilega frá því sem hann hefur lesið eða heyrt  • o geti flutt einfalda, undirbúna kynningu

  9. Talað mál, samskipti 8.b.- viðfangsefni • Framburður •  Umræður • Skýrt mál •  Daglegt líf • Tjáning • Atburðarrás

  10. Áfangamarkmið8.Bekkur - ritun • geti skrifað stuttan samfelldan texta á tiltölulega réttu máli, t.d. stuttar  • sögur, endursagnir og dagbókarbrot eftir fyrirmælum  • o geti lýst eigin reynslu, samskiptum, tilfinningum og tengslum við aðra á  • einfaldan hátt  • o geti tjáð sig um það sem hann hefur horft á, lesið eða heyrt um  • o geti notað algengustu tengiorð til að lýsa atburðarás t.d. first, then, later  • o kunni að nýta sér leiðréttingarforrit

  11. Ritun 8.bekkur - viðfangsefni •  Sögur og endursagnir •  Eigin reynsla og samskipti •  Atburðarás og tengiorð •  Leiðréttingarforrit

  12. 9.bekkur

  13. ÁfangamarkmiðTalað mál - samskipti 9.bekkur • Geti notað ensku í persónulegum samskiptum • Geti óundirbúið tekið þátt í samræðum • Geti notað málið á viðeigandi hátt við ýmsar algengar aðstæður daglegs lífs, t.d. Spurst fyrir, leitað sér aðstoðar. • Kunni að nota kurteisisorð í daglegum samskiptum

  14. Talað mál – samskipti 9.b. - viðfangsefni • Daglegt líf • Umræður, samræður • Vandamál, úrlausnir • Bjarga sér á ferð og flugi • Tal við hæfi, kurteisi

  15. ÁfangamarkmiðTalað mál – frásögn 9.bekkur • Geti tjáð sig með réttum áherslum og hrynjandi á eðlilegu og skýru máli. • Geti sagt frá eigin reynslu og því umhverfi sem hann þekkir • Geti flutt undirbúna kynningu um kunnuglegt efni • Geti gert grein fyrir því sem hann hefur lesið um, hlustað eða horft á og sett fram skoðun • Geti sagt frá væntingum og fyrirætlunum

  16. Talaða mál – frásögn 9.b. - viðfangsefni • Tjáning • Eigin reynsluheimur • Kynningar/skoðanir • Væntingar og fyriráætlanir

  17. ÁfangamarkmiðRitun 9.bekkur • Hafi náð nokkru valdi á uppröðun efnisgreina og geti beitt algengustu greinarmerkjum og tengiorðum. • Geti virkjað ímyndunaraflið og samið eigin texta • Kunni nokkur skil á hvernig skrifað er í mismunandi tilgangi og kunni að haga orðum sínum í samræmi við aðstæður. • Geti tjáð sig um það sem snertir hann persónulega • Kunni að nota orðabækur í tengslum við ritun.

  18. Ritun 9.bekkur - viðfangsefni • Efnisgreinar, greinarmerki og tengiorð • Virkja ímyndunaraflið • Mismunandi aðstæður og málsnið • Tjáning um upplifun • orðabækur

  19. Áfangamarkmið 9.Bekkur - hlustun • Skilji fyrirhafnarlítð þegar talað er nokkuð sýrt um málefni sem hann þekkir. • Geti fylgt nokkuð nákvæmum fyrirmælum og leiðbeiningum t.d. Leiðarlýsingum • Geti nýtt sér hlustunarefni til frekari vinnu, t.d. Í ritun eða endursögn • Geti fylgt atburðarrás í sögu eða frásögn • Skilji aðalatriði í fréttatengdu sjónvarpsefni sem snertir áhugasvið hans • Kunni að beita mismunandi aðferðum eftir eðli texta og tilgangi með hlustuninni t.d. hlusta eftir smáatriðum eða aðalatriðum

  20. Hlustun 9.bekkur - viðfangsefni • skilningur • Leiðbeiningar og fyrirmæli • Fylgja atburðarrás • fréttir

  21. ÁfangamarkmiðLestur – 9.bekkur • Geti lesið og skilið fyrirhafnarlítið aðgengilegt fræðslu- og skemmtiefni sem tengist áhugasviði • Geti lesið einfaldan texta sér til ánægju • Skilji megininntak í völdu fjölmiðlaefni sem tengist daglegu lífi • Skilji einfaldar og skýrt orðaðar leiðbeiningar • Geti leitað sér heimilda til að nýta í viðfangsefnum • Geti nýtt sér samhengi texta til að geta sér til um merkingu orða

  22. Lestur 9.bekkur - viðfangsefni • Fræðslu- og skemmtiefni • Smásögur • Styttri skáldsögur • Fjölmiðlar • leiðbeiningar • Heimildaleit • Merking orða út frá samhengi

  23. 10.bekkur

  24. ÁfangamarkmiðHlustun 10.bekkur • Skilji almennar upplýsingar og fyrirmæli • Geti fylgst með megininnihaldi í fjölmiðlum þegar um kunnuglegt efni er að ræða • Geti fylgt meginþræði í samtali um efni sem hann þekkir • Geti fylgt atburðarás í sögu eða frásögn • Skilji og geti nýtt sér inntak í stuttu erindi um efni sem er honum kunnugt • Geri sér grein fyrir mismunandi málsniði

  25. Hlustun 10.bekkur - viðfangsefni • Skilningur • Upplýsingar og fyrirmæli • Fjölmiðlar • Samræður • Sögur og frásagnir • málssnið

  26. ÁfangamarkmiðLestur 10.bekkur • Geti lesið sér til gangs og fróðleiks aðgengilegt fræðsluefni t.d. Úr tímaritum og rafrænum miðlum • Geti lesið sér til ánægju ljóð, smásögur, skáldsögur í fullri lengd • Kunni að nota orðabækur og orðasöfn • Kunni að beita mismunandi lestrarlagi eftir eðli texta og tilgangi með lestrinum. • Geti dregið ályktanir, lesið á milli línanna, giskað á orð út frá samhengi • Kunni að greina á milli helstu textategunda

  27. Lestur 10.bekkur - viðfangsefni • Tímarit og internet • Ljóð,smásögur, skáldsögur • Orðabækur • Mismunandi lestrarlag • Ályktunarhæfni • Mismunandi textategundir

  28. ÁfangamarkmiðTalað mál – samskipti 10.bekkur • Geti tekið þátt í samræðum um efni sem nem. Þekkir • Geti byrjað samtal , lagt orð í belg, umorðað og leiðrétt sig • Geti bjargað sér við óvæntar aðstæður • Kunni að nota málið við ýmsar aðstæður daglegs lífs • Kunni að nota föst orðasambönd sem eru algeng í daglegum samskiptum • Kunni að tjá sig mismunandi formlega eftir aðstæðum

  29. Talað mál – samskipti 10.b.- viðfangsefni • Daglegt líf • Mismunandi aðstæður • Samræður • Sjálfbjarga • Föst orðasambönd • Málstíll eftir aðstæðum

  30. ÁfangamarkmiðTalað mál – frásögn 10. bekkur • Geti tjáð sig skýrt og skiljanlega með eðlilegum áherslum og hrynjandi • Geti flutt stutt erindi um kunnugt efni • Geti gert grein fyrir skoðun sinni og rökstutt hana • Geti sagt óundirbúið frá atviki • Geti veitt upplýsingar um menningu sína og umhverfi

  31. Talað mál – frásögn 10.b. - viðfangsefni • Tjáning • Undirbúin erindi • Setja fram skoðanir • Óundirbúin frásögn • Menning og umhverfi

  32. ÁfangamarkmiðRitun 10. bekkur • Geti skrifað skipulegan texta um kunnuglegt efni • Geti skrifað ýmsar gerðir af styttri textum • Kunni að haga orðum sínum í samræmi við aðstæður • Geti virkjað hugarflugið og skáldað • Geti skrifað umsögn um kvikmynd, bók eða leikrit • Geti skrifað hálfformlegt bréf, t.d. Tölvupóst, þar sem leitað er eftir almennum upplýsngum eða brugðist við fyrirspurnum • Kunni að nýta sér hjálpargögn, sem sem orðabækur og leiðréttingarforrit

  33. Ritun 10.bekkur - viðfangsefni • Skipulegur texti • Styttri textar • Mismunandi aðstæður og stílar • Hugarflug og skáldskapur • Umsagnir • Hálffomleg bréf • Notkun hjálpargagna

  34. 8.-10.bekkur Kennsluhættir, bjargir, samþætting, upplýsingamennt, námsmat.

  35. Kennsluhættir og bjargir8. – 10. bekkur • Bein kennsla • Hópvinna • Paravinna • Þankaregn • Umræður • Tölvuvinna • Leikir • Horfa á myndir • þemavinna

  36. Samþætting námsgreina • Saga • Landafræði • Umhverfismennt • Náttúrufræði • Samfélagsfræði

  37. Upplýsingamennt • Vefleiðangrar • Fréttalestur • Kvikmyndir • Bókasafn • Söfn á vefnum • þróunarverkefni

  38. Námsmat • Verkefnavinna • Kaflapróf • Próf • Ritun • Munnleg próf • Lesskilningur • Þátttaka í tímum

  39. Bjargir • Sparknotes.com • Bookrags.com • Schooltimes.com

  40. Hvernig flæðir enskunám í grunnskóla og menntaskóla saman?

  41. Aðlögun • Í vinnu okkar við Borgarfjarðarbrúnna höfum við leitast við að finna leiðir til að auðvelda nemendum stökkið frá grunnskóla til framhaldsskóla.

  42. Menntaskólinn í Borgarnesi • Frá og með næsta hausti verður aðstaða hjá MB til móttöku slakra nemenda jafnt sem framúrskarandi og allra þar á milli.

  43. Ferilmappa • Við mælum eindregið með að nemendur eigi sína ferilmöppu sem geymd er í skólanum og þar sem safnað er saman öllum helstu verkum þeirra frá 8.-10.bekkjar. • Námsmat.: Umgengni um möppuna, sjálfstætt efnisval og nostur við hana fer inn í ástundareinkunn. • Þessa möppu taka nemendur með sér í menntaskólann.

  44. Námsefni • Við byggjum enskukennsluna núna á bókaflokknum Matrix ásamt miklu efni frá kennara í formi verkefna, bóka og kvikmynda. • Áhersla er lögð á lestur – leshringir og yndislestur. Núna eru Vampírubókmenntir mjög vinsælar. • Lögð er áhersla á bókmenntir sem tengjast bókmenntasögunni. • Til að koma í veg fyrir að sömu bækur séu lesnar í efstu bekkjum grunnskólans og í áföngum í menntaskólanum höfum við sett niður hvaða sögur er æskilegt að lesa á hvaða stigi.

  45. Námsefni • Helstu sígildu bækurnar sem lesnar eru í 8.-10.bekk eru: Rain man, Love story, Oliver Twist, David Copperfield, The Ganterville ghost, The phantom of the Opera og smásögur eftir Roald Dahl. • Helstu sögurnar sem lesnar eru í MB eru: Animal farm, Memory Boy, Taste and other Tales, Of Mice and Men, A View from the Bridge, Cat on a Hot Tin Roof og Pride and Prejudice.

  46. Kennsluhættir • Við teljum mikilvægt að leggja mikla áherslu á munnlega þáttinn strax í 8.bekk til að undirbúa nemendur sem best undir það að koma í ensku í menntaskólanum þar sem aðeins er töluð enska í kennslustundum. • Við leggjum til að haldið verði munnlegt próf í 10.bekk og jafnvel einnig í 8. og 9.bekk.

  47. Fjarnemar • Það er að sjálfsögðu mun auðveldara að halda utan um fjarnema í MB sem koma frá Borgarnesi, þar sem þeir hafa tök á að mæta í tíma í MB og eru því ekki í ensku í grunnskólanum.

  48. Samskiptanet • Mikilvægt er að fagkennarar hittist a.m.k. 4 sinnum á ári til að bera saman bækur og miðla þekkingu og reynslu. Þetta er ekki bara mikilvægt heldur nauðsynlegt til að kennarar geti veitt hver öðrum hvatningu og ekki síður til þess að nemendur standi jafnt að vígi í skólanámi sínu.

More Related