1 / 24

Listir í lífi barna

Listir í lífi barna. Listir og barnamenning og áhrif þeirra á líf barna. Listir í lífi barna. Börn hafa mikla þörf fyrir tilfinninga- og trúnaðarsamband við foreldra sína eða aðra uppalendur Í nútíma þjóðfélagi gefst því miður oft lítill tími til að sinna slíkum þörfum

lel
Download Presentation

Listir í lífi barna

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Listir í lífi barna Listir og barnamenning og áhrif þeirra á líf barna

  2. Listir í lífi barna • Börn hafa mikla þörf fyrir tilfinninga- og trúnaðarsamband við foreldra sína eða aðra uppalendur • Í nútíma þjóðfélagi gefst því miður oft lítill tími til að sinna slíkum þörfum • Flestum öðrum þörfum er þó sinnt, þ.e. heilsugæslu, menntun, fæði og húsnæði

  3. Listir í lífi barna • Mikil áhersla er lögð á vitsmunalegan þroska eða þátt persónuleikans • Þetta er talið gert á kostnað félags- tilfinninga- og siðgæðisþroska barna • Þetta er gert til að gera börn sam-keppnishæf, þ.e. að þau skari framúr og uppfylli væntingar foreldranna

  4. Listir í lífi barna • Þessar kröfur eru ekki alltaf raunhæfar þannig að börnin geta ekki staðist þær • Ef álagið verður of mikið á börnin getur það komið út á tvennan hátt: • A. Þau gera uppreisn og brjótast undan valdi foreldranna • B. Þau gefast upp andlega, glata gleði sinni, fyllast streitu og kvíða

  5. Listir í lífi barna • Witkin: Heldur því fram að um sé að ræða tvo heima. • Hinn ytri og hinn innri heim • Ytri heimurinn: Efnisheimurinn - veruleikinn • Innri heimurinn: Býr innra með fólki, t.d. tilfinningar o.fl.

  6. Listir í lífi barna • Eftir því sem ytri heimurinn er tækni-væddari og flóknari þeim mun minna svigrúm reynist fyrir innri heiminn • Sá heimur er aftur á móti öllum nauðsynlegur til að þroskast eðlilega

  7. Listir í lífi barna • Winnicott: talar líka um tvo heima • Hann segir að á mörkum þessara tveggja heima sé svið sem hann kallar möguleikasvið • Þar sé sköpunarhæfni manna virk og þar þróast jafnframt hæfileikinn til að njóta verka annarra

  8. Listir í lífi barna • Foreldrar/uppalendur geta aðstoðað börn sín á þroskabrautinni: • Það er gert m.a. með því að venja þau snemma við að taka þátt í listsköpun og njóta lista í ýmsu formi

  9. Listir í lífi barna • Börn hafa ríka sköpunarþörf og þurfa útrás fyrir hana • Nægt frelsi og svigrúm til slíkra hluta er talið stuðla að góðri geðheilsu þeirra

  10. Listir í lífi barna • Börn geta lært um eigið samfélag með því að lesa bækur, horfa á leikrit og búa slíkt til sjálf • Mikilvægt er að efnið sé sniðið að þeirra menningarheimi

  11. Listir í lífi barna • Fegurðarskyn barna þroskast við að fást við listsköpun • Það getur hjálpað þeim mikið við að velja og hafna í öllu því auglýsingafári (áreitum) sem er allt í kringum þau

  12. Listir í lífi barna • Spyrja má hvort skólar eigi ekki að sinna þessum þörfum barna, þ.e. bjóða upp á alls kyns listnám og sköpun • Margir foreldrar hafa ekki efni á að senda börn sín í sérstaka skóla til að sinna þessum þörfum (né geta sinnt þeim sjálfir)

  13. Listir í lífi barna • Barnamenning: • Þetta er orð eða hugtak sem oft heyrist í dag og tengist umræðunni um listir og menningu • Þetta stendur fyrir það sem fullorðnir gera fyrir börn og efni sem börnin sjálf hafa samið eða skapað

  14. Listir í lífi barna • Ýmislegt er gert í samfélaginu til að hvetja börn til listsköpunar • T.d. eru haldnar sérstakar myndlista-sýningar, leikrit, börn semja sögur sem lesnar eru í útvarpi, bækur sem börn semja og innihalda ljóð, teikningar og sögur

  15. Listir í lífi barna • Hvað er sköpunarhæfni: • Fræðimenn telja að öll börn (fullorðnir) búi yfir sköpunarþörf • Aftur á móti sé sköpunarhæfnin ekki öllum gefin

  16. Listir í lífi barna • Guilford: taldi að hugsun mætti skipta í tvennt: • Aðhverfa hugsun (convergent thinking) • Sundurhverfa hugsun (divergent thinking)

  17. Listir í lífi barna • Einkenni aðhverfrar hugsunar: • Leitað er að einu réttu svari eða lausn á verkefni • Sundurhverf hugsun: • Þá leitar viðkomandi að mörgum svörum og mörgum mismunandi lausnum

  18. Listir í lífi barna • Sumir vilja telja að sundurhverf hugsun sé það sama og sköpunarhæfni • Þá er átt við að ef einhver sýnir frumleika eða hæfileika á ákveðnum sviðum þá búi sá hinn sami yfir sundur-hverfri hugsun • Ekki eru allir sammála þessu

  19. Listir í lífi barna • Sameiginlegir þættir þeirra sem skarað hafa framúr á einhvern hátt (sköpun eða vísindum) hafa hafa komið fram við rannsóknir á persónuleikum viðkomandi • Greind þeirra er töluvert yfir meðallagi • Þeir eru hugmyndaríkir

  20. Listir í lífi barna • Framhald: • Þeir hafa mikið innsæi og sjá oft óvænt tengsl milli að því er virðist, óskyldra hluta eða hugmynda • Þeir hafa sjálfstæða dómgreind • Þeir eru opnir fyrir nýrri reynslu og eru efagjarnir

  21. Listir í lífi barna • Framhald: • Þeir eru ekki einstrengingslegir • Þeir eiga gott með að þola óvissu • Þeir hafa fjölda áhugamála • Þeir eru hrifnæmir fagurkerar, vinnusamir og viljasterkir • Hafa meira gaman af flóknum viðfangsefnum en einföldum

  22. Listir í lífi barna • Sköpunarferlið sjálft: • 1. Undirbúningur • 2. Meðganga • 3. Hugljómun • 4. Framkvæmd

  23. Listir í lífi barna • Listir og skapandi starf geta hjálpað börnum mikið í flóknum heimi • Þau fá útrás fyrir ýmsar þarfir og tilfinningar • Ýmis sköpun, t.d. teikningar eru mikið notaðar í meðferðarstarfi með börnum

  24. Listir í lífi barna • Innan geðlæknisfræðinnar hefur verið bent á tengsl milli geðklofa og sköpunarhæfni • Ýmsar rannsóknir styðja þetta en svo eru aðrar sem sýna fram á annað

More Related