1 / 23

Möguleikar til orkusparnaðar í fiskiskipum  Aðalfundur LÍÚ 28.10.04

Möguleikar til orkusparnaðar í fiskiskipum  Aðalfundur LÍÚ 28.10.04. Jón Ágúst Þorsteinsson framkvæmdastjóri Marorku. Yfirlit kynningar. Staðan í orkumálum Olíunotkun og möguleikar á olíusparnaði Orkustjórnun Maren aðferðafræðin og uppbygging kerfisins Innleiðing orkustjórnunar

Download Presentation

Möguleikar til orkusparnaðar í fiskiskipum  Aðalfundur LÍÚ 28.10.04

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Möguleikar til orkusparnaðar í fiskiskipum Aðalfundur LÍÚ 28.10.04 Jón Ágúst Þorsteinsson framkvæmdastjóri Marorku

  2. Yfirlit kynningar • Staðan í orkumálum • Olíunotkun og möguleikar á olíusparnaði • Orkustjórnun • Maren aðferðafræðin og uppbygging kerfisins • Innleiðing orkustjórnunar • Ávinningur orkustjórnunar • Dæmi um innleiðingu • Eskja

  3. Marorka • Byggt á 8 ára rannsóknarvinnu og árangursríku samstarfi við ýmsa aðila • Stuðningur sjóða • AVS, Rannís, Nora, NEFP og NI • Aðkoma háskóla og stofnana • HÍ, THÍ og AU og stofnanir s.s. RF og ITÍ • Aðkoma fyrirtækja • Eskja, HB-Grandi, Síldarvinnslan, Sjólaskip Clearwater, VSÓ, og York

  4. Þróun olíunotkunnar og olíuverðs 2012 markmið Ríkisstjórnarinnar

  5. Möguleikar á sparnaði Valves Afl (~38%) Rafmagnsafl ( ~ 50%) Framdrifsafl ( ~ 50%) Orku-tilfærsla (100%)) Útblástur Orka (~62%) Viðnám Ventlakæling Olíukæling

  6. Um hvað snýst orkustjórnun? • Orkustjórnun snýst um: • Hugarfar og áhuga • Reiknigetu, tölvulíkön og búnað • Upplýsingar og miðlun þeirra • Þekkingu og færni • Ávinningur orkustjórnunar er: • Betri hönnun við nýsmíðar og breytingar • Lægri olíukostnaður í rekstri

  7. Hvernig fæst besta lausnin Þarfagreining Frumhönnun Möguleikar til að hafa áhrif á lausn Verkfræðileg hönnun Niðurstaða

  8. Áfangar verks og ávinningur Þarfagreining 100% 80% 60% Frumhönnun 40% Verkfræðileg hönnun Rekstur 20% Smíði

  9. Maren orkustjórnunarkerfið • Kerfin í Maren • Orkustjórnunarkerfi • Skjámyndakerfi • Yfirlit veiðiferða • Saga mælinga • Gagnasöfnun • Allir mælipunktar • Viðvaranir • Skýrslugerð “Maren er íslenskt orkustjórnunarkerfi sem þróað hefur verið í samvinnu fyrirtækja, stofnana, háskóla og samkeppnissjóða”

  10. Maren orkustjórnunarkerfið Rekstrar-bestun og greiningar Gagnasöfnunar- kerfi Mælingar 120 mælipunktar Reiknilíkan 5000 breytur

  11. Lykilaðilar innleiðingar Skipstjóri Útgerðarmaður Vélstjóri

  12. Vél Virkni Maren kerfisins Stjórnun Upplýsingar Mælingar Hermi- og bestunarlíkan Orkukerfi Notendur Notandi Framleiðslukerfi Rafall Kælikerfi Aðalvél Hliðarskrúfur Gír Skrúfa Grunnálag Vél Veiðafæri

  13. Nokkrar staðreyndir um Maren • Innleiðingartími 10 til 15 mánuðir • Stöðug þróun kerfisins • Nýjar viðbætur og útgáfur • Tölvulíkön notuð í orkukerfis-breytingum • Ávinningur af notkun Maren • Í hönnun, 20-40% minni olíunotkun • Í rekstri, 8-15% minni olíunotkun • Bætt orkunýting – umhverfismál skipta máli

  14. Dæmi um innleiðingu – Eskja • Fyrsti fasi • Úttekt á skipi og viðræður um umfang • Gerð tölvulíkana fyrir hermun • Niðurstöður kynntar • þjálfun og framhald ákveðið • Annar fasi • Uppsetning • Þjálfun áhafnar

  15. Maren

  16. Lok 1. fasa og upphaf 2. fasa • Niðurstaða um mögulegan ávinning liggur fyrir • Fundur með áhöfn og yfirmönnum útgerðar • Niðurstöður kynntar og ákvörðun um framhald • Breyting á hugarfari • Tölvulíkön sem notast við allar seinni breytingar sem verða gerðar á skipi • Uppsetning á búnaði • Tölvubúnaður byggður inn í stjórnskáp • Uppsetning á mælabúnaði • Maren kerfin sett upp

  17. Ytri breytur

  18. Yfirlit yfir veiðiferðir

  19. Hermun og bestun

  20. “Okkar sýn á þessi mál er að með auknum upplýsingum og fræðslu til vélstjóra og skipstjórnarmanna geti ávinningur orðið mikill.” Elfar Aðalsteinsson, stjórnarformaður Eskju Ávinningur

  21. Framtíð í orkumálum árið 2004 • Mun olíuverð halda áfram að hækka? • Er hægt að nýta betur stærri hluta þeirra 60% sem ekki nýtast í dag? • Taka af skarið í orkustjórnunarmálum með því að beita markvissum aðgerðum • Marorka mun áfram vinna með útgerðum og aðilum í greininni að því að þróa lausnir í orkumálum

  22. Takk fyrir

More Related