1 / 32

Að fara út fyrir þægindarammann?

Að fara út fyrir þægindarammann?. Sveinlaug Sigurðardóttir Deildarstjóri í leikskólanum Ökrum. Sameiginlegt val. F læði milli allra deilda og starfsfólks leikskólans. Kveikjan. Vinna sem ein heild Kynnast þvert á deildir.

mura
Download Presentation

Að fara út fyrir þægindarammann?

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Að fara út fyrir þægindarammann? Sveinlaug Sigurðardóttir Deildarstjóri í leikskólanum Ökrum

  2. Sameiginlegt val • Flæði milli allra deilda og starfsfólks leikskólans.

  3. Kveikjan • Vinna sem ein heild • Kynnast þvert á deildir

  4. Fyrirkomulag • 1x í viku • U.þ.b. ein klst. • Á föstudögum eftir sameiginlega vinastund í sal (söngstund) • Nánast allir starfsmenn þáttakendur

  5. Leikskólanum er skipt upp í 7 svæði „Þema“ á hverju svæði • Kubbar • Hlutverkaleikir • Myndlist • Hreyfistund • Borðleikir og vísindi • Ævintýri, sögur, bækur, tónlist • Dýr, bílar, lest

  6. Hvert svæði hefur sinn lit

  7. Börnin velja sér svæði eftir áhuga

  8. Börnin velja sér svæði eftir áhuga • Fyrir vinastund hittast allir á deildinni í samverustund og þar velur hvert barn sér svæði • Jafnmörg pláss í boði og hringirnir eru margir.

  9. Barnið fær hring um hálsinn með þeim lit sem einkennir svæðið sem það valdi • Kerfi á því hver velur fyrstur

  10. Kennararnir velja sér svæði eftir áhuga

  11. Allir hittast í vinastund í sal þar sem sungið er saman • Í lok stundarinnar er einum lit í einu hóað saman og fer hann þá á svæðið sitt

  12. Fjölbreytt starf – allir virkir Borðleikir og vísindi

  13. Fjölbreytt starf – allir virkir Borðleikir og vísindi

  14. Fjölbreytt starf – allir virkir Dýr, bílar, lest

  15. Fjölbreytt starf – allir virkir Dýr, bílar, lest

  16. Fjölbreytt starf – allir virkir Ævintýri, sögur, bækur, tónlist

  17. Fjölbreytt starf – allir virkir Ævintýri, sögur, bækur, tónlist

  18. Fjölbreytt starf – allir virkir Hreyfistund í salnum

  19. Fjölbreytt starf – allir virkir Hreyfistund í salnum

  20. Fjölbreytt starf – allir virkir Myndlist

  21. Fjölbreytt starf – allir virkir Hlutverkaleikur

  22. Fjölbreytt starf – allir virkir Hlutverkaleikur

  23. Fjölbreytt starf – allir virkir Kubbar

  24. Fjölbreytt starf – allir virkir Kubbar

  25. Fjölbreytt starf – allir virkir Kubbar

  26. Samvinna barna og kennara þvert á deildir

  27. Ávinningurinn • Gleði • Fjölbreytni í skólastarfinu – brýtur upp daglega starfið • Ræktum áhuga hvers og eins • Börn og kennarar kynnast þvert á deildir

  28. Nýtum mannuðinn – styrkleika hvers og eins kennara • Styrkir liðsheildina – að vinna sem ein heild • Lærum hvert af öðru – bæði kennarar og börn

  29. Að fara út fyrir þægindarammann • Krefjandi • Lærdómsríkt • Skemmtilegt

  30. Takk fyrir mig

More Related