1 / 34

Tölvuumhverfi og upplýsingakerfi Kynning fyrir nýnema 2008

Tölvuumhverfi og upplýsingakerfi Kynning fyrir nýnema 2008. Efni kynningar. Innskráning notenda Heimasvæði (H-drif) Aðgangur að heimasvæði úr tölvu utan háskólasvæðisins (FTP, Netdrive,) Prentun og prentkvóti Fartölvur og þráðlaust net Prentun úr fartölvum Tölvupóstur nemenda (vefpóstur)

nitsa
Download Presentation

Tölvuumhverfi og upplýsingakerfi Kynning fyrir nýnema 2008

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Tölvuumhverfi og upplýsingakerfi Kynning fyrir nýnema 2008

  2. Efni kynningar • Innskráning notenda • Heimasvæði (H-drif) • Aðgangur að heimasvæði úr tölvu utan háskólasvæðisins (FTP, Netdrive,) • Prentun og prentkvóti • Fartölvur og þráðlaust net • Prentun úr fartölvum • Tölvupóstur nemenda (vefpóstur) • Upplýsingakerfi • Þjónusta við tölvu- og tækninotendur

  3. Innskráning notenda • Kort með notendanafni, lykilorði og skólanúmeri • Notendanafn: t.d. HA089999 • Lykilorð (þetta með broskallinum). Bókstafir og tölustafir til skiptis • Skólanúmer (aðgangur í upplýsingakerfið Stefaníu – kynnt síðar)

  4. Innskráningarglugginn ha089999

  5. Prófið að skrá ykkur inn með notendanafni og lykilorði á kortinu sem þið hafið fengið afhent

  6. Skjáborðið

  7. Mismunandi drif • Tvísmella á My Computer eða ræsa upp Windows Explorer

  8. H-drif: Heimasvæði notenda • Svæði til að geyma gögn sem tengjast náminu • Takmarkað pláss (100 MB) og því ekki skynsamlegt að fylla það af myndum, tónlist og myndböndum • Mappan Stilling hýsir m.a. „Favorites“ notenda og ýmsar aðrar stillingar varðandi aðgang notandans • Mappan public.www er vefsvæði og allt sem ofan í hana fer er sýnilegt á vef. Slóðin er http://nemar.unak.is/notendanafn. Ef public.www mappa verður ekki til þá þarf að búa hana til handvirkt

  9. Aðgengi að heimasvæði • Farið beint þar inn þegar þið notið tölvur í tölvuverum HA • Hægt að nálgast gögn sem vistuð eru á heimasvæði þegar þið eruð ekki í HA: • Í gegnum netið með Internet Explorer eða Microsoft Explorer. Slóðin er: ftp://nemar.unak.is. Sláið svo inn notendanafn og lykilorð • Með því að setja upp ftp-forritið NetDrive á heimatölvunni og mælum við sérstaklega með því fyrir Windows XP

  10. Prentunarmál • Það fer eftir því í hvaða tölvuveri notandi er staðsettur hverju sinni hvaða prentara hann fær upp í prentvalmyndinni • Prentkvóti fyrir hvert ár er 200 blöð – sett inn í einu lagi á haustin • Mögulegt að kaupa aukakvóta (kostar 10 krónur blaðið, nema í litaprentara á gagnasmiðju - 50 kr.) Minnst seld 50 blöð í einu. Athugið að þið þurfið að eiga nægan kvóta fyrir útprentun hverju sinni, annars prentast ekkert út • Táknið fyrir prentkvótann, svart $ (dollaramerki) neðst í hægra horni - fylgjast með því og koma tímanlega til að kaupa kvóta áður en allt er búið

  11. Prentkvóti • „Acount Balance“ segir hvað viðkomandi á mikinn prentkvóta á kerfinu...þessi notandi á t.d. prentkvóta fyrir 120 krónur, eða 12 blöð.

  12. Prentunarmál – PowerPoint • Þegar prentaðar eru út PowerPoint glærur er hægt að stilla hvernig þær raðast upp á blaðinu. Flestir kjósa að prenta t.d. 3 glærur (handouts) saman á blaði því þá koma línur til hliðar við glærurnar sem hægt er að nota til að skrifa inn glósur.

  13. Fartölvur og þráðlaust net • Boðið er upp á þráðlausa nettengingu í byggingum HA án endurgjalds • Þráðlaus netkort seld í tölvubúðum en eru almennt innbyggð í vélarnar • Leiðbeiningar um hvernig hægt er að tengjast þráðlausu neti HA er að finna undir tenglinum Tölvumál á VefStefaníu SSID=UNAK Wep=SixKA • VÍRUSVARNIR ERU SKILYRÐI FYRIR AÐGENGI AÐ ÞRÁÐLAUSU NETI HA.

  14. Prentun úr fartölvum • Hægt að prenta út úr PC fartölvum á prentara HA. Leiðbeiningar eru undir tenglinum Tölvumál á Vef-Stefaníu

  15. Netið á stúdentagörðum • Í Útsteini og Klettastíg er þrjáðlaust netsamband. Sömu leiðbeiningar gilda um að tengjast því eins og þráðlausa netinu í byggingum HA. • Í Tröllagili og Drekagili þarf að tengjst með netsnúru í vegg. Fésta sér um að opna netaðgang í þá tengla sem við eiga. • Fésta þjónustar netið á stúdentagörðunum

  16. Tölvupóstur • Allir nemendur fá tölvupóstfang (Sama og notendanafn með unak-endingu) T.d. HA089999@unak.is • Eingöngu er boðið upp á Outlook - vefpóst • Aðgengilegt í gegnum Vef-Stefaníu

  17. VPN • Hægt er að tengjast staðarneti skólans utan frá í gegnum VPN (Virtual Private Network). Með VPN aðgangi er hægt að nálgast rafræn gögn (tímarit og gagnasöfn) í séráskrift bókasafnsins sem annars eru einungis aðgengileg á tölvum á staðarneti háskólans. • Nauðsynlegt er að sækja um VPN aðgang á sérstöku rafrænu eyðublaði í Vef-Stefaníu. Leiðbeiningar um uppsetningu á VPN er að finna undir tenglinum Tölvumál á Vef-Stefaníu.

  18. Upplýsingakerfið Stefanía • Farið á www.unak.is og valið INNSKRÁNING • Innskráning með kennitölu og skólanúmeri (sjá kortið sem þið fenguð í upphafi tímans) • Stundaskrá • Bókalistar • Próftöflur • Tilkynningar • Einkunnabirting • Leið inn í vefpóst og WebCT • Áríðandi að skoða daglega

  19. Stefaníusíða nemanda

  20. Tímabundnir linkar

  21. Vikustundaskrá

  22. Stundaskrá misseris

  23. Námskeið nemandans

  24. Gögn í Hlöðunni

  25. Sendingar til LÍN

  26. Námsferill

  27. Einkunnadreifing

  28. Námsferilsbók

  29. Ferilbókin á ensku

  30. Almennar upplýsingar

  31. Innritanir

  32. Til athugunar • Vírusvarnir eru nauðsynlegar • Neysla matar og drykkja við tölvuvinnslu í tölvuverum HA er stranglega bönnuð • Ekki hlaða niður plássfreku efni á heimasvæði • Ekki sækja, senda eða geyma ólöglegt efni á borð við barnaklám og áróður sem tengist ofbeldi • Það er munur á að vinna á netkerfi miðað við einmenningstölvu

  33. Gagnasmiðja • Á Sólborg til hægri handar við inngang bókasafnsins • Opið alla virka daga kl. 8:00 – 16:00 • Aðstoð við tölvunotendur • Tekið við tilkynningum um bilanir á tölvu- og tækjabúnaði • Tekið við ábendingum um það sem betur má fara í þjónustu við nemendur • Aðgengi að sérhæfðum hugbúnaði, myndvinnsla o.fl. • Mögulegt að fá lánuð ýmis tæki, m.a. diktafóna og myndavélar • Aðstaða til að prenta í lit, gorma verkefni, skanna myndir, brenna á geisladiska o.fl. • Hægt að kaupa prentkvóta og ýmsar smávörur

  34. Sjálfshjálp • Fríar vírusvarnir • AVG á http://free.avg.com/ • avast á http://www.avast.com/ • Frír Office pakki • OpenOffice á http://www.openoffice.org/ • Tölvumál á Vef-Stefaníu • Office 2007 gagnvirkar leiðbeiningar o.fl.

More Related