1 / 14

Trúarlegar þarfir sjúklinga – afstaða Landlæknisembættisins til álitamála

Trúarlegar þarfir sjúklinga – afstaða Landlæknisembættisins til álitamála. Sigurður Guðmundsson. Skilgreing trúarlegra þarfa. Uppl. frá sjúklingum sjálfum Lúterskir prestar starfandi á sjúkrahúsum og í samvinnu við heilsugæslu (t.d. að vörnum sjálfsvíga)

oriel
Download Presentation

Trúarlegar þarfir sjúklinga – afstaða Landlæknisembættisins til álitamála

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Trúarlegar þarfir sjúklinga – afstaðaLandlæknisembættisins til álitamála Sigurður Guðmundsson

  2. Skilgreing trúarlegra þarfa • Uppl. frá sjúklingum sjálfum • Lúterskir prestar starfandi á sjúkrahúsum og í samvinnu við heilsugæslu (t.d. að vörnum sjálfsvíga) • Prestar eða fulltrúar annarra trúarhópa velkomnir að sjúkrabeði • Stundum óskað eftir miðlum eða huglæknum • Einu takmarkanir eru (eins og á öðrum heimsóknum) velferð annarra sjúklinga og að starf að lækningu og líkn sé ekki truflað um of.

  3. Menningarheimar mætast ÁHRIF TRÚAR, MENNINGAR OG ARFLEIFÐAR Á SAMSKIPTI OG MEÐFERÐ INNAN HEILBRIGÐISÞJÓNUSTUNNAR Þorbjörg Guðmundsdóttir Vilborg Ingólfsdóttir Landlæknisembættið Landspítali - háskólasjúkrahús Júní 2001

  4. Helstu efnisþættir • Gyðingdómur • Búddismi • Islam — (Múhameðstrú) • Hindúismi • Kaþólska kirkjan • Rétttrúnaðarkirkjan • Bahá'íar • Mormónar - Kirkja Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu • Vottar Jehóva • Taóismi

  5. Trúfrelsi • Afstaða til heilbrigðisþjónustu á ekki að vera skilyrði fyrir viðurkenningu trúarhópa hérlendis • Samskipti eiga að byggjast á upplýsingu og gagnkvæmum samskiptum • Er “röng” afstaða til meðferðar ætíð réttlætanleg ef hún er á grundvelli trúarskoðana?

  6. Lög um réttindi sjúklinga74/1997 • Allir landsmenn skulu eiga kost á fullkomnustu heilbrigðisþjónustu, sem á hverjum tíma eru tök á að veita. • Starfsfólk ber ábyrgð á því að þjónusta sé veitt í samræmi við lög og reglur. • Óheimilt er að mismuna sjúklingum á grundvelli kynferðis, trúarbragða, skoðana, þjóðernisuppruna, kynþáttar, litarháttar, efnahags, ætternis og stöðu að öðru leyti.

  7. Upplýsingar • Upplýsingar um réttindi sjúklinga eiga að vera öllum aðgengilegar • Réttur til upplýsinga um • heilsufar - ástand og batahorfur, • meðferð - kosti og galla, aðra valkosti, afleiðingar ef ekkert aðhafst • hafna upplýsingum eða þær verði veittar öðrum • Réttur til að hafna meðferð • Túlkun (tungumál eða táknmál)

  8. Þagnarskylda og trúnaður • Allir heilbrigðisstarfsmenn eru bundnir þagnarskyldu • Þagnarskylda helst þó sjúklingur sé látinn • Undantekning - barnavernd • Vafamál - vísa til landlæknis

  9. Sjúk börn • Ef sjúklingur er undir 18 ára skulu upplýsingar veittar foreldrum, en einnig barni ef aldur og þroski leyfir • Foreldri á að veita samþykki fyrir aðgerð, en barn eldri en 12 ára skal haft með í ráðum • Ef foreldrar hafna meðferð skal máli vísað til barnaverndaryfirvalda - ef bráðatilvik ráða hagsmunir barnsins • Barn á rétt á samvistum við fjölskyldu

  10. Góðir læknar • Traust þekking og þjálfun byggð á vísindalegum grunni • Samskipti við sjúklinga byggð á gagnkvæmri virðingu og jafnræði, samhygð, samvist, lækni á ekki að vera sama um sjúkling sinn

  11. Dæmi • Umskurn af trúarástæðum (ritual circumcision) • Blóðgjafir til Votta Jehóva

  12. Mislingafaraldur í Hollandi • 2300 tilfelli frá apríl 1999 til jan. 2000 • Hollenska biblíubeltið • Aldur 1-10 • 3 dauðsföll, 53 innlagnir á sjúkrahús • 30 lungnabólgur, 4 heilabólgur, 19 önnur vandamál • 130 lungnabólgutilvik meðhöndluð heima, 152 eyrnabólgur, 87 aðrar loftvegasýkingar

  13. Hvers vegna? • 97% barnanna voru óbólusett • Ástæður: • trúarlegar (ákvörðun almættisins): 86% • antroposophia (þjáning er holl): 1% • ótti við aukaverknanir, þ.á.m. einhverfu): 6%

  14. Óhefðbundin meðferð • Gerum ekki kröfu um vísindalega mælda virkni • Fellur yfirleitt á því prófi • Krafa um að 3 skilyrði séu uppfyllt: • Valdið ekki skaða • Féflettið ekki sjúkt fólk • Haldið ekki sjúku fólki frá venjulegri heilbrigðisþjónustu • Mikil breidd í óhefðbundinni meðferð: • Nálarstungur – ristilspeglanir með hjálp látinna lækna

More Related