1 / 20

Skráning í Gegni - Kynning -

Skráning í Gegni - Kynning -. Maí 2005 Hildur Gunnlaugsdóttir gæðastjóri skráningar Lbs-Hbs. Marksniðið. Með nýja Gegni var MARC 21 staðallinn fyrir framsetningu bókfræðigagna innleiddur á Íslandi http://www.loc.gov/marc/ Skrásetjarar úr gamla Gegni vanir breska marksniðinu

pelham
Download Presentation

Skráning í Gegni - Kynning -

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Skráning í Gegni- Kynning - Maí 2005Hildur Gunnlaugsdóttir gæðastjóri skráningar Lbs-Hbs

  2. Marksniðið • Með nýja Gegni var MARC 21 staðallinn fyrir framsetningu bókfræðigagna innleiddur á Íslandi http://www.loc.gov/marc/ • Skrásetjarar úr gamla Gegni vanir breska marksniðinu • Skrásetjarar sem hafa unnið í Mikromarc hafa unnið beint í marksnið • Aðrir hafa unnið í form með forskrift

  3. Marksniðið • Krefjandi að takast í senn á við nýtt kerfi og marksniðið • Upptekt bókfræðilegra atriða • Framsetning í Gegni í samræmi við MARC 21 staðalinn • Íslensk frávik frá MARC 21 einkum vegna íslenskrar mannanafnahefðar

  4. Gagnagrunnur með fortíð • Skrásetjarar með mismikla innsýn í sögu gagnanna • Misræmi og tvískráningar valda erfiðleikum • Erfitt að finna öruggar fyrirmyndir • Margvíslegar gildrur

  5. Helstu hjálpargögn • Skráningarreglur og staðlar um bókfræðilega skráningu • MARC 21 staðallinn http://www.loc.gov/marc/ • Handbók skrásetjara Gegnis http://hask.bok.hi.is/ • Notendahandbók Aleph http://www.gegnir.is/S • Hjálpartextar í skráningarþætti Gegnis

  6. Skráningarþáttur Gegnis • Að skrá bók

  7. Notendaheimildir • Skráningarráð Gegnis er skipað af Alefli og starfar á vegum Landskerfis bókasafna • Markmiðið með starfsemi skráningarráðs er að stuðla að því að gögnin í kerfinu séu vönduð • Skráningarheimildum er úthlutað af Landskerfi bókasafna í samræmi við skilyrði skráningarráðs

  8. Skilyrði skráningarráðs • Að vera bókasafns- og upplýsingafræðingur • Að hafa sótt námskeið í skráningu í Gegni hjá Landskerfi bókasafna • Til þess að geta sótt slíkt námskeið þarf viðkomandi að geta sýnt fram á að hann/hún kunni skil á skráningarhugtökum og MARC-sniði • Standist skrásetjarar ekki kröfur áskilur skráningarráð sér rétt til að afturkalla skráningarheimildir

  9. Námskeiðið – 12 klst. • Markmið námskeiðsins • Að kenna vinnubrögð í skráningarþætti Gegnis • Að kynna MARC 21 bókfræðistaðalinn • Að kynna íslensk frávik frá notkun MARC 21

  10. Notandanafn • Skráningarheimild bundin einstaklingi • Skrásetjari ber ábyrgð á því sem vistað er í kerfið undir notandanafni hans • Notandanafnið virkar hvar sem starfsmannaaðgangur er að Gegni • Hvar liggur tilkynningaskylda vegna skráningarheimildar þegar starfsmaður hættir?

  11. Skráningarheimildir • Ásókn í skráningarheimildir meiri en fyrirsjáanlegt var • Á annað hundrað skráningarheimildir í gildi • Hversu margir skrásetjarar eru virkir?

  12. Óvirkir skrásetjarar • Skráningarráð fjallaði um óvirka skrásetjara í júní 2004 • Málið hefur ekki ennþá hlotið afgreiðslu • Verður skráningarheimild aftengd notandanafni ef innan við 30 færslur hafa verið vistaðar af viðkomandi aðila á þremur 30 daga tímabilum samfellt?

  13. Gæðaeftirlit • Skráningarráð hefur það hlutverk að móta reglur um gæðaeftirlit • Ritstjóri bókfræðigrunns Gegnis á að hafa eftirlit með nýjum skrásetjurum • Koma þarf á kerfisbundnu gæðaeftirliti

  14. Gæðaeftirlit • Vanda – póstlisti skrásetjara er vettvangur fyrir tilkynningar og umræður • Skrásetjarahópurinn stór – ekki nægjanlegt eftirlit • Handleiðslu er þörf

  15. Hvernig gengur að skrá? • Skrásetjurum gengur ekki nógu vel • Skráningarreglur ekki á hreinu • MARC 21 staðallinn snúinn fyrir óvana • Vinnuumhverfið er ekki nógu aðgengilegt

  16. Hvers vegna gengur ekki nógu vel? • Vantar handleiðslu? • Vantar meiri fræðslu? • Bera ekki saman bækurnar • Vanda er ekki notuð til að leita lausna • Spjallvefur um Gegnismál á þjónustuvef Landskerfis bókasafna nýtist ekki

  17. Hvers vegna gengur ekki nógu vel? • Skráning hefur ekki alltaf haft nægilegt vægi í námi bókasafns- og upplýsingafræðinga • Hugtök á reiki – fagmálið leikur ekki öllum á tungu • Skortur á virðingu fyrir eigin vinnu og annarra • Skortur á yfirsýn vegna sameiginlegra þarfa

  18. Hvers vegna gengur ekki nógu vel? • Gögnin sundurleit og erfitt að finna fyrirmyndir • Skrásetjarar með mismikla innsýn í sögu gagnanna • Er fræðsla í boði á réttum tíma? • Vita allir af helstu gildrunum? • Upplýsingamiðlun um gildrurnar áfátt

  19. Unnið fyrir opnum tjöldum • Þegar búið er að leggja inn færslu er hún sameign • Skrásetjarinn á ekki færsluna sína • Sérfræðivinna • Ekki hægt að svipta fólki tímabundið í skráningu • Nýr skrásetjari tekur ekki fyrirvaralaust til starfa

  20. Framtíðarsýn • Öflugt samstarf • Kerfisbundið gæðaeftirlit • Þekking og færni í skráningu metin að verðleikum

More Related