1 / 43

Hjúkrun sjúklinga með sjúkdóma í meltingarfærum

Hjúkrun sjúklinga með sjúkdóma í meltingarfærum. Þórdís Katrín Þorsteinsdóttir, PhD Lektor Hjúkrunarfræðideild og verkefnastjóri rannsókna á bráðasviði LSH. Efri og neðri meltingarvegur. Saga, skoðun, rannsóknir Hjúkrun, mat og áætlun Bakflæðiaðgerð Ristilaðgerðir Botnlangabólga

tahlia
Download Presentation

Hjúkrun sjúklinga með sjúkdóma í meltingarfærum

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Hjúkrun sjúklinga með sjúkdóma í meltingarfærum Þórdís Katrín Þorsteinsdóttir, PhD Lektor Hjúkrunarfræðideild og verkefnastjóri rannsókna á bráðasviði LSH

  2. Efri og neðri meltingarvegur Saga, skoðun, rannsóknir Hjúkrun, mat og áætlun Bakflæðiaðgerð Ristilaðgerðir Botnlangabólga Gall og bris Þórdís K Þorsteinsdóttir

  3. Einkenni frá meltingarfærum • Verkir • Ógleði / uppköst • Hægðatregða • Niðurgangur • Kyngingarvandamál • Brjóstsviði • Þyngdartap • Blæðing • Næringarvandamál Þórdís K Þorsteinsdóttir

  4. Upplýsingasöfnun • Saga sjúklings, fjölskyldu, lyfjanotkun • Almennt ástand – þreyta slappleiki • Mataræði, næring, matarlyst. Næringarmat • Fæðuóþol • Verkir • Útskilnaður • Kviðskoðun Þórdís K Þorsteinsdóttir

  5. Líkamsskoðun • Munnur: tunga, tannstatus, lykt • Kviður – skoða í þessari röð: • Horfa: útlit, ör, litur, þensla • Mæla ummál: málband 2,5 cm neðan við nafla, merkja • Hlustun: garnahreyfingar, allir fjórðungar • Bank: stærð líffæra og uppsöfnun vökva eða lofts • Þreifing: útlínur líffæra og fyrirferðir. Aum svæði síðast • ATH: eymsli, líffærastækkun, fyrirferð, stífleiki vöðva, vökvi eða loft í kvið • Endaþarmur: fissúrur, gyllinæð. Niðurstöður rectal þreifingar læknis Þórdís K Þorsteinsdóttir

  6. Þórdís K Þorsteinsdóttir

  7. Verkir Þórdís K Þorsteinsdóttir

  8. Uppköst Litur / bragð / gerð Möguleg orsök /uppspretta Gall / lyf (t.d. senna fræ) Blæðing, magasár Blæðing, æðahnútar í vélinda eða maga Æxli í maga. Lokun vegna sárs Melt blóð frá hægblæðandi maga- eða skeifugarnarsári Gall Magainnihald Lokun í smágirni • Gulleit eða grænleit • Skær rautt (slagæðablóð) • Dökk rautt (bláæðablóð) • Ómelt fæða • “Kaffikorgur” • Beiskt bragð • Súrt bragð • Saur í uppköstum Þórdís K Þorsteinsdóttir

  9. Hægðir • Tíðni – tregða, tíðar • Form og stærð – harðar (I :), mjúkar, linar, vatnskenndar, þurrar (klíningur ξ) • Flatus – vindgangur • Litur – hvítar, gráar, svartar, tjörukenndar, grænar • Melena – blóðugar, dökkt eða ferskt blóð (Hemocult) Þórdís K Þorsteinsdóttir

  10. Rannsóknir á meltingarvegum • Tímafrekar • Óskemmtilegar • Óþægilegar • Viðkvæmt • Innrás • Hjúkrun: fræða! Gæta að sjálfsvirðingu sjúklinga Þórdís K Þorsteinsdóttir

  11. Rannsóknir • Myndgreining (röntgen) • Ómun • Tölvusneiðmyndun (CT) • Segulómun (MR) • Rtg. Colon (með innhellingu) • Magaspeglun: vélinda, magi og skeifugörn • Colonoscopy, sigmoidoscopy • ERCP – EndoscopicRetrogradeCholangio-Pancreatography • Sýklalyf, blæðing, kynging • Hætta á blóðþynningu Þórdís K Þorsteinsdóttir

  12. Röntgen og speglanir (endoscopy) • ATHUGA verkferli undirbúnings fyrir hverja rannsókn • Fræðsla: ferlið, tækin, lyf og svo framvegis • Fasta: tími, á fastandi fæðu eða allt?, lyf • Fæði: fljótandi / tærfljótandi • Ofnæmi: skuggaefni, sýklalyf, latex o.s.frv. • Úthreinsun: ATH: líkt og löng fasta getur úthreinsun fyrir rannsókn eða aðgerð valdið duldri hypovolemiu sem kemur ekki í ljós fyrr en eftir á Þórdís K Þorsteinsdóttir

  13. Blóðrannsóknir Sértæk greining • Amýlasi, lípasi(sjúkdómar í bris) • Kalsíum (lágt við sjd í bris) • Bilirúbín(hækkar við stíflur) • Prótein: prealbúmín og albúmín(næringarást., lifrarstarfs.) • CEA (ristil- og endaþarmskrbm) • 5-HIAA (carcinoid-tumorar) Einnig (eftirlit): • CRP, Hemoglóbin, Elektrólýtar(fistlar), Hvít blóðkorn Þórdís K Þorsteinsdóttir

  14. Hjúkrunargreiningar • Ónóg þekking: rannsóknir, aðgerð, útskrift, einkenni, lyf, næring, íhlutir, verkferlar o.s.frv. • Verkir: fyrir og eftir rannsókn/aðgerð, aðrir verkir • Vökvajafnvægi: skortur/uppsöfnun • Hætta á vökva- og elektrólýtaójafnvægi • Hætta á fylgikvillum eftir skurðaðgerð: blæðing, sjokk, sýking, blóðtappar (DVT), þvagtregða, anastómósuleki Þórdís K Þorsteinsdóttir

  15. Þórdís K Þorsteinsdóttir

  16. Hjúkrunargreiningar, frh • Starfsemi meltingarvegar: ógleði, uppköst, hægðatregða, niðurgangur • Næring / útskilnaður: eftirlit, skráning, stóma, þvagleggir, sonda • Hreinsun öndunarvega: slím, öndunaræfingar, legustellingar • Sjálfsbjargargeta / hreyfigeta: aðstoð til sjálfshjálpar, æfingar í rúmi • Andleg líðan: kvíði, ótti, stjórn, depurð, sorg, svefnleysi • Vefjaskaði / sár: íhlutir (æðaleggir, dren), skurðsár/-göt, stóma, endaþarmssár Þórdís K Þorsteinsdóttir

  17. Bakflæðiaðgerð - Nissen Framkvæmd með kviðsjá (laparoscopy) Ástæður: • GERD (gastroesophagalrefluxdisease) sem ekki svarar lyfjum • Brjóstsviði, nábítur, ropi, viðrekstur, dysphagia • Næturhósti, hæsi og önghljóð • Hiatushernia: distal hluti vélina (stundum hluti maga) gengur upp í brjósthol gegnum hiatus (þindaropið) Þórdís K Þorsteinsdóttir

  18. Hjúkrun fyrir Nissen aðgerð • Fræðsla/kennsla: • Þyngdartap og reykstopp • Öndunar- og hóstaæfingar • Næringarráðgjöf • Verkir og verkjameðferð • Magasonda og eymsli í hálsi • Mega ekki kasta upp eftir aðgerð, geta síður ropað (uppþemba) – ógleðiprofylax • Fljótur bati, ein nótt á sjúkrahúsi post op Þórdís K Þorsteinsdóttir

  19. Hjúkrun eftir Nissen aðgerð • Létta öndun • Hækka undir höfði • Hreyfing fram úr rúmi • Verkjameðferð (loftverkir í öxlum) • Kynging • Eymsli í hálsi eftir magasondu • Grípa strax inn í ef ógleði – hætta að vafningur rifni upp ef sjúklingur kúgast • Tært fæði – fljótandi að kvöldi op-dags – mauk í 3-5 vikur: tyggja vel, borða hægt, sitja uppi. Forðast gosdrykki og klaka • Ef uppþemba: skipta um stellingu og hreyfa sig Þórdís K Þorsteinsdóttir

  20. Botnlangabólga • Oftast unglingar eða ungt fólk en getur komið fyrir á öllum aldri! • 20% dánartíðni hjá fólki yfir 70 ára • Mismunagreiningar: nýrnasteinar, bólgur í eggjaleiðurum, skeifugarnabólga, blaðra á eggjastokk, gallverkur. • Fasta, vökvi í æð, sýklalyf (kæla niður), skurðaðgerð • Fylgikvillar ef rof verður: peritonitis • Post-op: næring eftir þoli, hreyfing, verkjalyf, stutt lega og veikindaleyfi í 1-2 vikur. Þórdís K Þorsteinsdóttir

  21. Fyrir útskrift (almennt) • Lykilatriði: Góður undirbúningur + Fræðsla • Vakandi og áttaður á stað/stund • Lífsmörk stöðug • Verkjalaus eða því sem næst á per os verkjalyfjum (≤ 3 stig á NRS) • Þolir að drekka og borða • Lítil eða engin ógleði eða svimi • Hefur haft þvaglát • Lítil sem engin blæðing í umbúðir eða í þvagi (ef á við) • Jafn sjálfbjarga við klæðnað og snyrtingu og við komu • Samþykkir útskrift og er reiðubúinn að fara heim í fylgd, aðstandandi nærverandi yfir nótt. Þórdís K Þorsteinsdóttir

  22. Diverticulitis • Diverticulosis → diverticulitis • Einkenni: • Blóð í hægðum • Colic verkur • Hitavella • Ógleði • Uppköst • Uppþemba • CT eða speglun Þórdís K Þorsteinsdóttir

  23. Meðferð diverticulitis • Hvíla ristilinn • Stóma: aðgerð (Hartmanns) • Vökvi – Skolanir – ný aðferð • Verkjalyf iv • Sýklalyf ef hiti og sýking (↑CRP) • Aðgerð eftir endurtekin köst, absessa eða blæðingu. Fjarlægður veiki hluti ristilsins. • Menningartengdur sjúkdómur – forðast hægðatregðu Þórdís K Þorsteinsdóttir

  24. Fylgikvillar ristilaðgerða • Sáracomplicationir (aldraðir, sykursýki) • Sýkingar • Blæðing • Fistulur • Áhrif á þvaglát ef aðgerð á endaþarmi • Breytt kyngeta • Anastómósuleki: leki í tengingu þarms Þórdís K Þorsteinsdóttir

  25. Einkenni um anastómósuleka • Hægðainnihald í dreni • Hár hiti • Peritonitis – sepsis • Minna áberandi teikn: • Óútskýrð hitahækkun • Hækkun á hvítum blk • Langvinnur ileus • Sýking í brjóstholi (síðar) • Til lengri tíma: • Absess og/eða fistúlur Þórdís K Þorsteinsdóttir

  26. Krabbamein í ristli- eða endaþarmi • Greinast oft að engum undangengnum einkennum – fyrir tilviljun • Einkenni um hindranir í ristli • Slaufulaga- eða blýantslaga hægðir • Finnst ekki tæma • Loft eða uppþemba • Blóð í hægðum (sést oft ekki) eða blæðing • Slappleiki, þreyta, vanlíðan og lystarleysi • Þyngdartap • Kviðverkir Þórdís K Þorsteinsdóttir

  27. Meðferð vegna ristil- og endaþarmskrabbameina • Skurðaðgerð • fyrsta meðferð ef á læknanlegu stigi • æxlið, ristill í kring, eitlar • Fer eftir staðsetningu æxlis • Ascending, transversum, descending: end-to-end anastómósa, oft í kviðsjá, víð-staðbundin • Sigmoideum: metið í hvert skipti • Rectum og anus: abdominoperinealresection + geislar, varanlegt stóma og endaþarmi lokað; eða sphincter-sparing, pouch og tímabundin ileostómía. Þórdís K Þorsteinsdóttir

  28. J-pouch – innvortisgarnapoki • Endaþarmsvöðviílagi • Neðstihlutiristilsinsskilinneftir • Yngrafólkfærsíðurhægðaleka • Tíðarhægðir • Grindarbotnsæfingarnauðsynlegar • Hættaáminnkuðu O2flæði tiltenginga: • Efrimörkblóðþrýstings >100 mmHg • SaO2> 92% ogHb > 95 • Ekkistílar! Þórdís K Þorsteinsdóttir

  29. Stómaaðgerðir (hægða-) • Tímabundin – varanleg • Staðsetning • Garnastóma – ileóstóma • Ristillogendaþarmurfjarlægður • Cancer, Crohn’s, Colitis ulcerosa • Ristilstóma – colostomía • Cancer • Aldraðir: sjón, hreyfifærni, tími • Undirbúningurheimferðarbyrjarviðinnskrift. Þórdís K Þorsteinsdóttir

  30. Hjúkrun fyrir stómaaðgerð • Stómahjúkrunarfræðingur, myndband, bæklingar • Meltingarvegurinn, hlutverk, hvað fjarlægt, hvernig stómað verður búið til • Lýsa útliti stóma og hægðalosun • Staðsetja og merkja (fellingar, ör) • Hugtök: stóma, poki, plata etc. Sýna og prófa. • Lauslega um umhirðu stómans • Sjúklingur mun taka hægt og rólega við umhirðu eftir aðgerð • Breytingar á lifnaðarháttum eftir aðgerð (hreyfing, mataræði, kynlíf, barneignir) • Stómasamtökin www.stoma.is – heimsókn stómaþega • Kanna tilfinningar og hvetja til að tjá sig um stómað. Þórdís K Þorsteinsdóttir

  31. Flýtibatameðferð • Unnið í teymi og samkvæmt vinnuferli frá 2003 • Ítarleg fræðsla fyrir aðgerð • Úthreinsun, tært fæði, golitely • Frætt um stóma ef tenging óviss • Markviss verkjameðferð • Meðvituð svæfing: minni vökvi og lyf • Krefjandi endurhæfing: byrjað strax, skrifleg áætlun • Íhlutir fjarlægðir snemma: sonda, epidural, leggir • Næring per os aðgerðarkvöld: koma í veg fyrir ileus • Útskrif ákveðin við innskrift - símafylgd Þórdís K Þorsteinsdóttir

  32. Hjúkrun eftir aðgerð við krabbameini í ristli- eða endaþarmi • Eftirlit með stóma (ef við á) • Tilfinningalaust • Útlit, litur og bjúgur (rautt og rakt, glær poki) • Smá blæðing eðlileg • Stómað minnkar á 4-6 vikum (sniðmát) • Saumur við húð (má ekki falla inn eða fram) • Loft og hægðir í poka? (slím og blóðvökvi í byrjun) • Skurðsár (kviður, dren, endaþarmur) Þórdís K Þorsteinsdóttir

  33. Perinealskurðsár • Gotteftirlit • Geturtekiðalltað 6 mánuðiaðgróa • Saumataka (hefti) eftir 3 vikur • Dren (sog/ekkisog) • Önnurlíffæriígrindarbotnimunubreytaafstöðusinniogfyllauppítómið • Erfittaðsitja – koddiekkisethringur • Liggjaáhlið Þórdís K Þorsteinsdóttir

  34. Ileostóma • Mikiðvökvatapfyrstu 2 vikurnar • 1000-1500 ml/sólarhring • Fljótandi en þykknar • Meira tap eftirþvísemmeiraertekiðafgörn • Aukinhættaávökva- ogelektrólýtaójafnvægi • Vatnogsölttapast: EFTIRLIT • Einkenni um þurrk • Drekkavelogauka salt á mat • Vítamín • Næringaráðgjöf Þórdís K Þorsteinsdóttir

  35. Aðlifameðstóma • Aðsjástómaðífyrstasinn • Einrúm • Hlutgerving • Ótti • Afneitunofl. • Viðbrögð / tjáningmeð / ánorða • Áfallogsorg • Viðhaldasjálfsmynd – tala, spyrja • Daglegtlíf, næring, ferðalög, íþróttir, kynlíf Þórdís K Þorsteinsdóttir

  36. Mataræðimeðstóma Nauðsynlegt Varast Festist: Trefjar, grófmeti, maís, popp, ananas, kókos, hnetur, möndlur, sellerí, aspas (ileostómíur) Gasmyndandi: Hráttgrænmeti, baunir, rúgbrauð, gos, krydd • Salt • Vatn • Tyggjavel Þórdís K Þorsteinsdóttir

  37. Húðvandamálmeðstóma • Erting • Frágarnainnihaldi • Vegnasápu/ hreinsiefna • Húðrofviðstómíuna • Sýkingar • Hjálpartæki • Þurfaaðpassa • Umhirða • Skiptaaðmorgni / fyrir mat • Bregðastviðefsár / útbrot Þórdís K Þorsteinsdóttir

  38. Vandamál frá gallvegum og brisi • Cholelitheasis, cholecystitis, choledocholitheasis • 2-3x algengarahjákvk • Akútgallblöðrubólga = biliary colic • Skyndilega • Uppköst • Hiti • Ómun LGB • ERCP efstasi • Gallblöðrutaka Þórdís K Þorsteinsdóttir

  39. Hjúkruneftirgallblöðrutöku • Drekka um leiðoggeta, fljótandifæði • Þvaglát, hreyfing • Verkjameðferð, verkiríöxlum • Heim um kvöldeðanæsta dag (Aldrete checklist) • Engarbreytingarámataræði • Sárameðferð: saumarsemeyðast Þórdís K Þorsteinsdóttir

  40. Brisbólga – pancreatitis • Tengdgallsteinumeðaáfengisneyslu (lyf) • Lífshættulegt – 5-20% dánartíðni • Gallsteinapancreatit: Kvk > kk, 55-65 ára • Ensímflæðatilbakauppíbrisgangavegnahindranaígallvegum • Brisiðhefur exocrine OG endocrine starfsemi • Greining: • Verkirí epigastrium, uppköst, þaninnkviður, hiti • Hækkunáensímum: amýlasi, lípasi. Blóðsykur • Sneiðmyndataka, ómun Þórdís K Þorsteinsdóttir

  41. Brisbólgafrh • Bráðtýpa: • Interstitial: bólgaogbjúgur en helduranatómíu • Hemorrhagisk+ necrosaogblæðing. • Fitunecrosaíkviðar- ogbrjóstholi. • Necrosis íæðumgeturvaldiðblæðinguogabsessamyndun. • Hypotension, lost, líffærabilun. • Meltingarensímvirkjuð. • Brisiðmeltir sig. Þórdís K Þorsteinsdóttir

  42. Hjúkrunviðbráðabriskirtilsbólgu • Verkir – morfín • Vökvaskortur – ríkulegvökvagjöf v “third spacing” • Fasta –hyperalimentation (iv næring) • Nákvæmvöktun: Lífsmörk, blóðsykur, vökvajafnvægi. Vigtun, ummál • Breyttviðhaldheilbrigðis – forðastalkóhól • Kvíði, ótti Þórdís K Þorsteinsdóttir

  43. SamantektHjúkrunsjúklingaeftiraðgerðiríkviðarholi • Verkjameðferð: • Öndun • Hreyfing • Nákvæmteftirlitmeðeinkennumfylgikvilla • Fyrirbyggja • Uppgötva • Næring – Fræðsla – Stuðningur Þórdís K Þorsteinsdóttir

More Related