1 / 15

Vaxtaákvörðun 8. febrúar 2012

Vaxtaákvörðun 8. febrúar 2012. Stefnuyfirlýsing peningastefnunefndar Kynningarfundur fyrir fjölmiðla og sérfræðinga. Peningamál 2012/1 Efnahagsbatinn heldur áfram þrátt fyrir lakari alþjóðahorfur. Alþjóðleg efnahagsmál Hagvaxtarhorfur versna.

zaide
Download Presentation

Vaxtaákvörðun 8. febrúar 2012

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Vaxtaákvörðun 8. febrúar 2012 Stefnuyfirlýsing peningastefnunefndar Kynningarfundur fyrir fjölmiðla og sérfræðinga

  2. Peningamál 2012/1 Efnahagsbatinn heldur áfram þrátt fyrir lakari alþjóðahorfur

  3. Alþjóðleg efnahagsmálHagvaxtarhorfur versna

  4. Ytri skilyrðiLakari viðskiptakjör en kröftugri útflutningur • Viðskiptakjör lakari 2011 og 2012 en spáð var í PM 11/4 • -0,6% 2011 og 1,2% 2012 (í stað 0,9% og 4,1% í PM 11/4) • Mikil hækkun innflutningsverðs 2011Q3 og lakari horfur fyrir ál- og sjávarafurðaverð • En kröftugri útflutningur 2011 og 2012 • 3,3% 2011 og 1,8% 2012 (í stað 2,5% og 1,3% í PM 11/4) • Kröftugri þjónustuútflutningur 2011 og útflutningur sjávarafurða 2012

  5. Gengi krónunnarHeldur veikara gengi en vænst var

  6. ÞjóðhagsreikningarÁgætur hagvöxtur árið 2011 • Árshagvöxtur mældist 3,7% á fyrstu 9 mánuðum 2011 • Í stað 3,2% í PM 11/4 • Virðist hafa vaxið ásmegin eftir því sem leið á árið • 4,8% ársvöxtur á Q3 • Í samræmi við PM 11/4 spá (4,9%) • Q1-Q3 hagvöxtur virðist byggður á tiltölulega breiðum grunni • Einkaneysla jókst um 4,4% • Fjárfesting jókst um 2,6% • Útflutningur jókst um 3,2% • Gert ráð fyrir að hagvöxtur síðasta árs hafi verið 3% • Samanborið við 3,1% spáð í PM 11/4 • Samanborið við 1,6% hagvöxt meðal helstu viðskiptalanda

  7. EinkaneyslaHægja mun á vexti einkaneyslu á þessu ári • Einkaneysla jókst um 1,1% milli Q3/Q2 • Í stað 0,6% spáð í PM 11/4 • Q1 og Q2 endurskoðaðir upp á við • Í meira samræmi við PM 11/3 • Leiðandi vísbendingar benda til 1,9% vaxtar milli fjórðunga á Q4 • 2011 endar í 4,5% vexti (3,1% í PM 11/4) • Hægja mun á vexti einkaneyslu 2012 • Dregur úr áhrifum tímabundinna þátta • Meðalvöxtur milli fjórðunga verður um 0% í stað 1,2% 2011 • Ársvöxtur á bilinu 2½-3% 2012-14 • Í meira mæli stutt af vaxandi atvinnu, hækkun raunlauna og auknu hreinu virði

  8. FjárfestingMinni vöxtur 2011 en útlit fyrir kröftugra 2012 • Q3 veikari en spáð var í PM 11/4 • Dróst saman um 1,6% milli ára • En Q1 og Q2 endurskoðaðir upp á við • 2,6% ársvöxtur Q1-Q3 (4,1% í PM 11/4) • Veikur Q3 endurspeglar mikinn samdrátt opinberrar fjárfestingar • Ágætur vöxtur í fjárfestingu atvinnuvega (6,5%) og í húsnæði (9,2%) • 2011 og 2012 svipuð og í PM 11/4 • 2011: 7,1% í stað 6,7% • 2012: 17½% í stað 16½% • Kröftugri atvinnuvegafjárfesting 2012 (19½% í stað 16½%) endurspeglar meiri fjárfestingu í skipum og flugvélum • Fjárfestingarhlutfallið um 17% í lok spátímans í stað 16½% í PM 11/4

  9. HagvöxturHagvaxtarhorfur svipaðar og spáð var í nóvember • 3% hagvöxtur 2011 • Aðallega drifinn áfram af einkaneyslu (2,3 pr. framlag), birgðaaukningu (0,7 pr.) og fjárfestingu (1 pr.), á meðan að framlag utanríkisviðskipta er neikvætt (-1,1 pr.) • Spáð 2,5% hagvexti á þessu ári • Aðallega drifinn áfram af fjárfestingu (2,5 pr. framlag) og einkaneyslu (1,1 pr.) en framlag utanríkisviðskipta verður neikvætt um 0,6 pr. • Spáð 2,5% hagvexti 2013 og 2,7% hagvextir 2014 • Svipað og í PM 11/4

  10. VinnumarkaðurÞróun á vinnumarkaði svipuð og spáð var í nóvember • Vinnumarkaðskönnun fyrir Q4 bendir til 2,4% vaxtar ársverka • Hægði á vexti frá Q3 eins og spáð hafði verið • Meðalvinnutími jókst en starfandi fækkaði lítillega • Aukinn fjöldi í fullu starfi en fækkaði í hlutastörfum • Atvinnuþátttaka minnkaði • 1% ársvöxtur ársverka 2012-14 • Atvinnuleysi mældist 7,1% á Q4 • Um 6½% að meðaltali 2012 • Lækkar í 5½% í árslok 2013 og 4½% í árslok 2014 • Horfur á vinnumarkaði nánast eins og spáð var í PM 11/4

  11. VinnumarkaðurLaunaþróun svipuð og gert var ráð fyrir í nóvember • Hluti launahækkana hafa hliðrast til 2012 • Launakostnaður á framleidda einingu eykst um 5% 2011 og 2012 (5,4% og 4,6% í PM 11/4) • Spáð að launakostnaður á framleidda einingu aukist um 2½% að meðaltali 2013-14 • Svipað fyrir 2013 og í PM 11/4 en minna árið 2014 en í PM 11/4 þar sem gert er ráð fyrir heldur meiri framleiðnivexti það árið

  12. Nýting framleiðsluþáttaSlakinn svipaður og reiknað var með í nóvember

  13. VerðbólgaVNV í janúar • VNV hækkaði um 0,28% frá desember • Hækkun opinberrar þjónustu (+0,45%) • Hækkun bensínverðs (0,3%) • Á móti komu vetrarútsöluáhrif (-0,75%)

  14. VerðbólgaVerðbólguvæntingar haldast háar • Verðbólguvæntingar miðað við verðbólguálag á skbr.markaði hafa aukist úr 4½% á fyrri hluta 2011 í um 5% • Verðbólguvæntingar heimila hafa lækkað um ½ pr. frá september • Eru 6% til eins árs • Eru 5,5% til tveggja ára • Verðbólguvæntingar fyrirtækja óbreyttar frá nóvember • Eru 4% til eins árs • Mat á undirliggjandi verðbólguvæntingum gefur 4,8% á 2011Q4 (óbreyttar frá Q3) • Voru 3,2% 2011Q1

  15. VerðbólgaHjöðnun verðbólgu á þessu ári hægari en áður var spáð • Verðbólga mældist 5,3% 2011Q4 en var spáð 5,6% í PM 11/4 • Spáð 6,1% á 2012Q1 • Nánast óbreytt spá frá PM 11/4 • Hjaðnar þegar líður á 2012… • Endurspeglar tiltölulega stöðugt gengi, hjöðnun innfluttrar verðbólgu og einhvers slaka í þjóðarbúinu • … en hjöðnunin verður hægari • 3,6% á 2012Q4 í stað 3,1% í PM 11/4 • Verðbólgukúfurinn heldur seinna á ferðinni, m.a. vegna þess að launahækkanir eru aðeins seinna á ferðinni • Veikara gengi krónunnar • Verðbólgumarkmiðið næst snemma árs 2014 í stað seint árið 2013 í PM 11/4

More Related