1 / 56

Forvarnir gegn streitu Heilbrigðisefling FÍH 2006-2007

Forvarnir gegn streitu Heilbrigðisefling FÍH 2006-2007. Streituskólinn. Erla S Grétarsdóttir, sálfræðingur Ólafur Þór Ævarsson, geðlæknir Meðferðar- og fræðslusetur, Ráðgjöf og fræðsla fyrir einstaklinga, félög og fyrirtæki. Forvarnir ehf Meðferðar- og fræðslusetur, Lágmúla 5, 4. hæð.

zeheb
Download Presentation

Forvarnir gegn streitu Heilbrigðisefling FÍH 2006-2007

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Forvarnir gegn streituHeilbrigðisefling FÍH 2006-2007

  2. Streituskólinn Erla S Grétarsdóttir, sálfræðingur Ólafur Þór Ævarsson, geðlæknir Meðferðar- og fræðslusetur, Ráðgjöf og fræðsla fyrir einstaklinga, félög og fyrirtæki.

  3. Forvarnir ehfMeðferðar- og fræðslusetur, Lágmúla 5, 4. hæð. • Ráðgjöf og fræðsla fyrir einstaklinga, félög og fyrirtæki. • Streituskólinn. • Handleiðsla og einstaklingsráðgjöf (coaching). • Fagfræðsla. • Læknismeðferð, sálfræðimeðferð, fjölskylduráðgjöf, hópmeðferð og félagsþjálfun. • Viðurkennt af Vinnueftirliti Ríkisins

  4. A. Fræðsla og kynning fyrir stjórnendur B. Fræðsla fyrir starfsfólk • Fræðsludagur 1 • Fræðsludagur 2 • Fræðsludagur 3 (Fjölskyldan) • Fræðsludagur 4 C. Einkaviðtöl

  5. Einkaviðtöl • Sérþjálfaðir starfsmenn Forvarna ehf. veita handleiðslu í einkaviðtölum sem einnig má nefna andlega einkaþjálfun (coaching). • Algengt er að boðið sé upp á 2-4 einkaviðtöl í framhaldi af fræðsludagskránni til frekari fræðslu og umfjöllunar um heilsu, streituvarnir, samskipti og önnur krefjandi úrlausnarmál. • Fullur trúnaður.

  6. Fræðsla-hvers vegna? • Viðhorf og viðbrögð gegn streitu, álagi og kulnun skipta miklu við forvarnir og meðferð. • Auðveldar lausnir þegar vanlíðan kemur fram. • Sjúkleg fyrirbæri uppgötvast fyrr. • Eykur kunnáttu og getu hjá einstaklingum og fyrirtækjum að takast á við streitu og álag.

  7. Streituhringurinn Streita Þreyta Kvíði Gleðileysi Verkir Svefntruflanir Einbeitingarskerðing Minnistruflanir Heimurinn þrengist Frítími minnkar Fjölskyldulíf skert Stöðugt samviskubit Kulnun Utmattningsdepression Jobb stress related depression

  8. Jákvæð/neikvæð streita #3 • Jákvæð streita eykur getu. • Neikvæð streita dregur úr getu. • Langvinn streita getur valdið kulnun

  9. Áhrif neikvæðrar streitu • Truflar námsgetu. • Skerðir einbeitingu. • Dregur úr nákvæmni • Raskar minni. • Torveldar ákvarðanatöku. • Stuðlar að alhæfingu. • Dregur úr frumleika og sköpunargáfu. • Eykur pirring. • Eykur hættu á óyfirveguðum ákvörðunum.

  10. StreitukortDaglegar streituvarnir

  11. Streitustig • 1 Vægt streituástand. • 2 Ýmis óþægileg áhrif streitu koma fram. • 3 Þreytan verður áberandi. • 4 Vaxandi þreyta. • 5 Meira af því sama. • 6 Ógnvekjandi einkenni-óvinnufærni. Ingólfur S. Sveinsson, geðlæknir

  12. 1. Vægt streituástand • Vinnustuð, t.d. próflestur. • Maður er vel vakandi, skilningarvit opin. • Aukin orka og hæfni til að afkasta meiru. • Sumum finnst þetta gott. • Ávani. Ingólfur S. Sveinsson, geðlæknir

  13. 2. Ýmis óþægileg áhrif streitu koma fram • Orkan endist ekki út daginn. • Óþægindi frá meltingarvegi. • Hjartsláttur, ónot í brjósti. • Vöðvaspenna. Bak, háls, höfuð. • Erfiðleikar við að slaka á. • Óróleiki. Ingólfur S. Sveinsson, geðlæknir

  14. 3. Þreytan verður áberandi • Þreyta • Auk þess • Meiri niðurgangur og magatruflanir. • Meiri spennutilfinning, vöðvaspenna og svimi. • Svefntruflanir. Ástand fer hratt versnandi. Ingólfur S. Sveinsson, geðlæknir

  15. 4. Vaxandi þreyta • Mjög erfitt að klára daginn. • Áður auðveld verk verða erfið. • Einbeitingarskortur. • Minnkuð hæfni til félagslífs, samtöl við vini. • Vondir draumar vekja undir morgun. • Neikvæðni. Allt er á móti manni. • Ótti án skýringa. Ingólfur S. Sveinsson, geðlæknir

  16. 5. Meira af því sama • Mikil og stöðug þreyta. • Erfitt að ljúka einföldum verkum. • Miklar truflanir frá meltingarvegi. • Stöðug óttatilfinning. • Sviti dag og nótt. Þunglyndi er að byrjar að myndast!!! Ingólfur S. Sveinsson, geðlæknir

  17. 6. Ógnvekjandi einkenni-óvinnufærni • Þungur hjartsláttur og skelfingartilfinning. • Lofthungur. • Titringur, skjálfti og sviti. • Dofi í höndum og fótum. Köld húð. • Örmögnun. Ofsakvíði (kvíðaköst) og fælni byrja að myndast! Ingólfur S. Sveinsson, geðlæknir

  18. Kulnun í starfi

  19. Skilgreining Kulnun/Burnout/Utbrändhet Kulnun er langvinnt neikvætt, atvinnutengt ástand hjá eðlilegu fólki. Einkennin eru þreyta, áhugaleysi, framtaksleysi og skert geta. Fram koma breytt viðhorf með neikvæðni og breyttri hegðun. Þetta sálræna ástand myndast á löngum tíma og oft án þess að einstaklingurinn geri sér grein fyrir því. Ósamræmi myndast milli metnaðar og veruleika. Oft lendir einstaklingurinn í vítahring þegar hann reynir að takast á við vandamál. (Schaufeli & Enzmann 1998)

  20. StreitukortDaglegar streituvarnir

  21. Áhrif streitu á heilsu-2

  22. “Disorders of civilisation” • Offita • Sykursýki • Háþrýstingur • Hjartaáfall • Hjartabilun • Slag • Þunglyndi-kulnun • Heilabilun

  23. Streitutengdir sjúkdómar • Hjarta- og æðasjúkdómar. • Kransæðakölkun, hjartsláttartruflanir. • Meltingarfæðrasjúkdómar • Bakflæði. • Órólegur ristill (IBS) • Verkir • Nýjir sjúkdómar

  24. Streita og heilsa • Tengsl við geðsjúkóma

  25. Álagstengd vanlíðan Þunglyndi Kvíði Kulnun í starfi

  26. Streituráð #8 • Gerðu greinarmun á því sem þú getur breytt og því sem þú getur ekki haft áhrif á.

  27. Skjól #7 Farðu í skjólið þitt daglega.

  28. Tímastjórn #11 • Hvað vilt þú fá út úr deginum, vikunni eða árinu. • Verkefnalisti. • Forgangsröðun. • Skoðið listan reglulega. • Metið framgang

  29. Samskipti og persónuþættir

  30. Eitt í einu #4 • Gerðu eitt í einu. • Hugsaðu um eitt í einu, ekki allt sem þarf að gera. • Ekki fara úr einu í annað. • Ljúktu við það sem þú byrjar á. • Taktu pásur. • Njóttu góðra verkloka.

  31. Lærðu að segja nei! #12 • Þú þarft ekki alltaf...... • Ekki taka ábyrgð á öðrum. • Lifðu lífinu eftir eigin höfði ekki annarra. • Varastu samanburð við aðra. • Segðu nei þegar þú finnur að pressan er orðin of mikil.

  32. StreitukortDaglegar streituvarnir

  33. Mannlegt eðli • Manneskjan hefur þarfir • Við

  34. Við þörfnumst • hvíldar, • hvatningar og hróss, • hvers annars, • umburðarlyndis, • leiðbeininga.

  35. Samskipti • Uppbyggileg og styðjandi samskipti eru lykill að heilbrigðu starfsumhverfi. • Skortur á óformlegumsamskiptum við samstarfsfólk (spjalla, miðla, skiptast á skoðunum utan hefðbundinna funda/reglna) er ein helsta orsök kulnunar. • En því miður eru samskiptin ekki í lagi...

  36. Slæm samskipti • Samkeppni, öfund, framgangur og stöðuhækkanir á kostnað annarra. • Vantraust og óánægja. • Léleg stjórnun: • Skortur á þjálfun starfsfólks, og þekkingu og leikni stjórnenda að taka á ágreiningi og samskiptavanda. • Óskipulagt eða takmarkað upplýsingaflæði. • Hlutverkatogstreita og hlutverkaárekstrar.

  37. “Óheilbrigður” vinnustaður • Skipanir og reglur. • Starfsfólk þolendur með takmarkað umboð til athafna. • Vanda sópað undir teppi eða fólki veitt áminning. • Hræðsla við breytingar. • Skrifræði, reglur og vani. • Ofurskipulögð verkaskipting, afmörkuð störf.

  38. Óheilbrigð viðhorf stjórnenda • Litið á steitu sem einkamál starfsmannsins og gjarnan vísað í einkalíf og persónuleika sem einu orsök streitu. • Þögn álitin samsvara samþykki og ánægju.

More Related