130 likes | 473 Views
Vesicoureteral reflux. Þórey Steinarsdóttir. Skilgreining. Vesicoureteral reflux er bakflæði þvags frá blöðru upp í ureter og nýru. Er algengasti þvagfæra anomalian 1% nýfæddra 30-45% barna með UTI Kynþáttur, kyn, aldur og erfðir hafa áhrif á tíðni. Almennt.
E N D
Vesicoureteral reflux Þórey Steinarsdóttir
Skilgreining • Vesicoureteral reflux er bakflæði þvags frá blöðru upp í ureter og nýru. • Er algengasti þvagfæra anomalian • 1% nýfæddra • 30-45% barna með UTI • Kynþáttur, kyn, aldur og erfðir hafa áhrif á tíðni
Almennt • Bakflæði til nýrna setur fólk í áhættuhóp fyrir acut pyelonefritis með því að flytja bakteríur upp til nýrna. • Við sýkingu í nýrum geta þau skaðast, myndast örvefur og hluti nýrnaparenkímsins tapast
Primary Algengara Meðfæddur galli á mótum ureters og blöðru Secondary Afleiðing aukins þrýstings í blöðru Gerist í tengslum við anatómiskar eða functional stíflu Meðferð að lagfæra undirliggjandi orsök Flokkun
Ureteral-blöðru mótin • Hluti ureters gengur innan blöðruveggjarins • Virkar eins og loka • Við samdrátt í blöðru er ureterinn klemmdur saman af blöðruvöðvunum og lokast því leiðin upp í nýrun • Við bakflæði er þetta segment of stutt og hornrétt á blöðruvegginn
Prenatal Hydronephrosis sjáanleg á sónarskoðun Sónarskoðun endurtekin eftir fæðingu og MUCG Strákar>stelpur Postnatal Í kjölfar UTI eða við screening MUCG Stelpur>strákar Greining
Ávalt framkvæma MUCG hjá eftirfarandi: • Strákur með fyrstu UTI • Stúlkur undir 3 ára með UTI • Öll börn undir 5 ára með UTI og hita • Börn með endurteknar UTI • Börn með aðra meðfædda nýrnagalla • Börn með 3 UTI með óvenjulegum pöddum
Klínískur gangur • Stundum lagast þetta sjálfkrafa, bæði hjá pre- og postnatal greindum • Er tengt gráðu reflux, flestir með 1-3 batna af sjálfu sér • Nýrnakemmdir tengdar gráðu reflux • Jafnvel án UTI • Metið með DMSA
Kirugisk STING Neoimplantation Medicinsk Sýklalyfjameðferð TMP/Sulfa TMP Nitrofurantoin Meðferð
STING • Endoscopisk aðgerð • Dx/HA eða DEFLUX er sprautað undir mucosu við ureter opið í blöðru. Implantið lengir intramural hluta uretersins og bætir þannig lokuvirknina. • Má endurtaka nokkrum sinnum ef mistekst • Succsess rate er 75-87% • Bestu tölur við lággráðu reflux, verri horfur við hágráðu reflux • Hagkvæmt
Opin aðgerð - neoimplantation • Mjög góðar horfur • 95% lagast við aðgerð • Óháð gráðu reflux • Ureteropið inn í blöðru er fært til • Ureterinn dreginn gengum blöðruvegginn svo ný “loka” myndast.