140 likes | 365 Views
ASAT og ALAT. Auður Sigbergsdóttir. Almennt. Lifrin hefur lengi getu til að sinna störfum sínum þrátt fyrir skaða Hækkun á lifrarensímum getur þannig verið eina merki um lifrarsjúkdóm áður en klínísk merki koma fram
E N D
ASAT og ALAT Auður Sigbergsdóttir
Almennt • Lifrin hefur lengi getu til að sinna störfum sínum þrátt fyrir skaða • Hækkun á lifrarensímum getur þannig verið eina merki um lifrarsjúkdóm áður en klínísk merki koma fram • Hvert og eitt lifrarpróf er ósértækt en mynstur afbrigðilegra prófa gefur meiri nákvæmni
Lifrarpróf • Lifrarpróf: • Hepatocellular skemmdir: • ASAT, ALAT, LD • Cholestasis • GGT, ALP, bilirubin • Noninvasíf aðferð til að leita að lifrarsjúkdómum • Til að mæla áhrif meðferða við lifrarsjúkdómum • Til að fylgjast með gangi sjúkdóma
ASAT og ALAT • ASAT = Aspartat aminotransferasi • ALAT = Alanine aminotransferasi • Innanfrumu ensím • Sensitivustu prófin á frumuskaða í lifur • Rof á frumum • Breyting á frumuhimnu • Magn hækkunar eru ekki í samræmi við hversu mikill lifrarfrumuskaði reynist á biopsiu • Magn hækkunar hefur ekki prognotiskt gildi
Mest í lifur en finnst einnig í Hjartavöðva, þverrákóttum vöðvum, nýrum, heila, bris, lungu, hbk og rbk Finnst bæði í umfrymi og hvatberum Ónæmisfræðilega mismunandi isoenzym Mögulegt að greina í sundur Hækkar við skemmdir á áðurnefndum líffærum Er hreinsað hraðar úr sermi en ALAT og lækkar því fyrr. Viðmiðunarmörk eru Karlar <45 U/L Konur <35 U/L ASAT
ALAT • Finnst í • Hæstum styrk í lifur • Í minna magni í rákóttum vöðvum • Er sértækara fyrir lifur en ASAT • Er aðeins í umfrymi frumna • Viðmiðunarmörk • Karlar <70 U/L • Konur <45 U/L
Hækkanir í lifrarsjúkdómum • Almennt benda mælingar á aminotrasferösum ekki til sérstakra lifrarsjúkdóma en miklar hækkanir geta þó bent m.a. til • Akút viral hepatitis • Blóðþurrð í lifur – iskemiskur hepatitis • Lyfja/eiturefna lifrarskaðar • Minni hækkun • Skorpulifur • Meinvörp í lifur
Lifrarsjúkdómar án hækkunar á aminotransferösum • ALAT og ASAT geta verið eðlileg í ákveðnum lifrarsjúkdómum • Hemochromatosis • Lifrarskaða vegna methotrexat eða amiodarone • Krónískur hepatitis C
Hækkun án sjúkdóma í lifur • Fölsk hækkun • 2.5% einstaklinga hafa há aminotransferasa gildi. • ALAT fylgir BMI, fólk með hátt BMI getur haft hækkun • Hækkun á ASAT og ALAT í primary vöðvasjúkdómum • Thyroid sjúkdómar • Celiac sjúkdómur
ASAT/ALAT hlutfallið • ASAT/ALAT • Um 0,8 í eðlilegum einstaklingum • Getur breyst á einkennandi hátt • Hefur mesta þýðingu í alkohól hepatitis • ASAT meira hækkað en ALAT og hlutfallið er meira en 2:1 • Getur verið >1 í cirrhosis
Lækkun á aminotransferösum • ASAT getur mælst falskt lágt í nýrnabilun • Í Crohn’s • ALAT lækkað við mikla koffein neyslu • Geta mælst lág vegna undirliggjandi B6 vítamín skorts