1 / 13

ASAT og ALAT

ASAT og ALAT. Auður Sigbergsdóttir. Almennt. Lifrin hefur lengi getu til að sinna störfum sínum þrátt fyrir skaða Hækkun á lifrarensímum getur þannig verið eina merki um lifrarsjúkdóm áður en klínísk merki koma fram

biana
Download Presentation

ASAT og ALAT

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. ASAT og ALAT Auður Sigbergsdóttir

  2. Almennt • Lifrin hefur lengi getu til að sinna störfum sínum þrátt fyrir skaða • Hækkun á lifrarensímum getur þannig verið eina merki um lifrarsjúkdóm áður en klínísk merki koma fram • Hvert og eitt lifrarpróf er ósértækt en mynstur afbrigðilegra prófa gefur meiri nákvæmni

  3. Lifrarpróf • Lifrarpróf: • Hepatocellular skemmdir: • ASAT, ALAT, LD • Cholestasis • GGT, ALP, bilirubin • Noninvasíf aðferð til að leita að lifrarsjúkdómum • Til að mæla áhrif meðferða við lifrarsjúkdómum • Til að fylgjast með gangi sjúkdóma

  4. ASAT og ALAT • ASAT = Aspartat aminotransferasi • ALAT = Alanine aminotransferasi • Innanfrumu ensím • Sensitivustu prófin á frumuskaða í lifur • Rof á frumum • Breyting á frumuhimnu • Magn hækkunar eru ekki í samræmi við hversu mikill lifrarfrumuskaði reynist á biopsiu • Magn hækkunar hefur ekki prognotiskt gildi

  5. Efnafræði

  6. Mest í lifur en finnst einnig í Hjartavöðva, þverrákóttum vöðvum, nýrum, heila, bris, lungu, hbk og rbk Finnst bæði í umfrymi og hvatberum Ónæmisfræðilega mismunandi isoenzym Mögulegt að greina í sundur Hækkar við skemmdir á áðurnefndum líffærum Er hreinsað hraðar úr sermi en ALAT og lækkar því fyrr. Viðmiðunarmörk eru Karlar <45 U/L Konur <35 U/L ASAT

  7. ALAT • Finnst í • Hæstum styrk í lifur • Í minna magni í rákóttum vöðvum • Er sértækara fyrir lifur en ASAT • Er aðeins í umfrymi frumna • Viðmiðunarmörk • Karlar <70 U/L • Konur <45 U/L

  8. Hækkanir í lifrarsjúkdómum • Almennt benda mælingar á aminotrasferösum ekki til sérstakra lifrarsjúkdóma en miklar hækkanir geta þó bent m.a. til • Akút viral hepatitis • Blóðþurrð í lifur – iskemiskur hepatitis • Lyfja/eiturefna lifrarskaðar • Minni hækkun • Skorpulifur • Meinvörp í lifur

  9. Lifrarsjúkdómar án hækkunar á aminotransferösum • ALAT og ASAT geta verið eðlileg í ákveðnum lifrarsjúkdómum • Hemochromatosis • Lifrarskaða vegna methotrexat eða amiodarone • Krónískur hepatitis C

  10. Hækkun án sjúkdóma í lifur • Fölsk hækkun • 2.5% einstaklinga hafa há aminotransferasa gildi. • ALAT fylgir BMI, fólk með hátt BMI getur haft hækkun • Hækkun á ASAT og ALAT í primary vöðvasjúkdómum • Thyroid sjúkdómar • Celiac sjúkdómur

  11. ASAT/ALAT hlutfallið • ASAT/ALAT • Um 0,8 í eðlilegum einstaklingum • Getur breyst á einkennandi hátt • Hefur mesta þýðingu í alkohól hepatitis • ASAT meira hækkað en ALAT og hlutfallið er meira en 2:1 • Getur verið >1 í cirrhosis

  12. Lækkun á aminotransferösum • ASAT getur mælst falskt lágt í nýrnabilun • Í Crohn’s • ALAT lækkað við mikla koffein neyslu • Geta mælst lág vegna undirliggjandi B6 vítamín skorts

  13. Takk fyrir

More Related