1 / 25

Áverkar á hné

Áverkar á hné. Tryggvi Þorgeirsson Leiðbeinandi: Halldór Jónsson 3. n óvember 2005. Lið- og krossbönd MCL, ACL, PCL, LCL Liðþófar Brot distal femur patella proximal tibia Hnéskel brot liðhlaup Liðhlaup í hnélið. Áverkar á hné. Rof á fremra krossbandi (ACL). Dæmi um álag:

boyd
Download Presentation

Áverkar á hné

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Áverkar á hné Tryggvi Þorgeirsson Leiðbeinandi: Halldór Jónsson 3. nóvember 2005

  2. Lið- og krossbönd MCL, ACL, PCL, LCL Liðþófar Brot distal femur patella proximal tibia Hnéskel brot liðhlaup Liðhlaup í hnélið Áverkar á hné

  3. Rof á fremra krossbandi (ACL) • Dæmi um álag: • snúningur, skyndileg stefnubreyting, tæklun aftan frá • Einkenni: • smellur, mikill verkur, hemarthrosa (í 70-80% tilfella vegna ACL rofs) • Fylgifiskar (50-60%): • MCL, liðþófi

  4. Rof á ACL - greining • Próf: Lachman • getur verið erfitt í akút fasanum • MRI • Speglun

  5. Rof á ACL - meðferð • Horfur: • 1/3 nær sér vel, 1/3 mjög óstöðugur og þarf aðgerð, 1/3 mitt á milli • Conservatíf meðferð: • hemarthrosa: stinga á lið eða speglun • spelka • sjúkraþjálfun (hamstring vöðvar)

  6. Rof á ACL - meðferð • Aðgerð • ekki hægt að sauma saman liðband  reconstruction

  7. Rof á aftara krossbandi (PCL) • Mun sjaldgæfara en ACL rof • Álag: • á ofanverða tibiu í flexion (árekstur) • hyperextension • Einkenni: • minni sársauki en í ACL - leikmenn halda áfram að spila • bólga, sjaldan óstöðugleiki

  8. Rof á PCL - greining • Próf: posterior sag sign, post. drawer test • MRI

  9. Rof á PCL - meðferð • Yfirleitt góðar horfur án aðgerðar • Conservatíf meðferð: • hemarthrosa • sjúkraþjálfun (m. quadriceps femoris) • Stundum aðgerð

  10. Rof á liðþófa • Algengt • Álag: • svipað og ACL: snúningur eða beinn áverki • þarf ekki alltaf mikið álag • Fylgifiskar: • Rof á ACL og/eða MCL • Einkenni: • ekki alltaf mikill sársauki við áverka - spilað áfram, síðan bólga, stirðleiki, vökvi • mekanísk einkenni: læsing, smellir

  11. Rof á liðþófa

  12. Rof á liðþófa - greining • Þreifa yfir lið, McMurray • MRI, speglun

  13. Rof á liðþófa - meðferð • Conservatíf • Aðgerð: • skera burt flipa, langoftast í speglun • stöku sinnum hægt að sauma flipa ef periferal rof (blóðflæði í jöðrum)

  14. Rof á medial collateral liðbandi (MCL) • Álag: • á utanvert hné (valgus álag), t.d. tæklun, skíðaslys • Fylgifiskar: • liðþófi, einkum lateralt • ACL • Einkenni: • verkur, bólga, stífleiki

  15. Rof á MCL - greining • Eymsl yfir festingu • 65% við origo í femur • Próf: • valgus álag  verkur og los • Meðferð: • yfirleitt conservatíf: spelka + sjúkraþjálfun

  16. Rof á lateral collateral liðbandi (LCL) • Sjaldgæft eitt sér • Álag: • varus álag á innanvert hné, sjaldgæft í íþróttum • háorkuáverkar • Fylgifiskar: • skaði á n. peroneus communis (30%) • liðþófar • Greining: • þreifing yfir liðbandi, varus álag (los og verkur)

  17. Beinbrot - yfirlit • Supracondylar fx • eldra fólk með beinþynningu • þvinguð flexion eða hyperextension • óstöðug - m. gastrocnemius • Mölbrot rétt ofan condyla • háorkuáverkar • Condylar brot • ganga inn í fossa intercondylaris • ein eða báðar condylur geta losnað

  18. Condylar brot

  19. Beinbrot - yfirlit • Osteochondral brot • beinflísar losna af við liðflötinn • hemarthrosis + fita úr beininu => fitu/vökvaborð á rtg (lateral mynd) • Tibial plateau

  20. Hnéskel - brot • Brot • beinn áverki eða þvinguð flexion • hætt við slitgigt ef óreglulegt yfirborð (afturhlið) -> þarf oft að fjarlægja • stjörnubrot, mölbrot, þverrifa

  21. Hnéskel - liðhlaup • Unglingsstúlkur • Álag: • Snögg snúningshreyfing, lítillega beygt hné • Fer lateralt • tog/rof á medial strúktúrum (verkur/eymsl) • hemarthrosa, brot

  22. Liðhlaup í hné • Yfirleitt ant/post • Álag: • hyperext., valgus/varus + snúningur • oftast háorkuáverkar • Alvarlegur áverki • 2-3 af 4 aðalliðböndum (ACL og PCL) • popliteal æðar (30-50%) • n. peroneus (20-30%) • compartment sx.

  23. Takk fyrir

More Related