240 likes | 481 Views
Stofnun og rekstur viðskiptasérleyfa Emil B. Karlsson Hugmyndafræðin Lykilþættir Íslensk rannsókn. Þið þekkið þau á merkinu. Það þarf tvo til…. Sérleyfis-gjafi - Know-how - Stuðningur - Vörumerki. Sérleyfis-taki - Leyfisgjald- þóknun.
E N D
StofnunogreksturviðskiptasérleyfaEmil B. Karlsson • Hugmyndafræðin • Lykilþættir • Íslensk rannsókn
Það þarf tvo til… Sérleyfis-gjafi - Know-how - Stuðningur- Vörumerki Sérleyfis-taki - Leyfisgjald- þóknun
Hvers vegna eru vinsældir viðskiptasérleyfa svona miklar? Hefur verið reynt annars staðar Samstarf tveggja aðila að sama marki Skrifleg lýsing er til Minni fjárhagsleg áhætta Hraðvirk stækkun möguleg Vinsældir viðskiptasérleyfa
Útbreiðsla viðskiptasérleyfa verður meiri og meiri og... Smásala Snyrtivörur Ferðaþjónusta Öryggisþjónusta Öryggisþjónusta Öryggisþjónusta Öryggisþjónusta Veitingahús Skartgripir Hótel Þægindaverslanir Tryggingar Bókhaldsþjónusta Fræðslustarf Heilsurækt Auglýsingastofur Barna-þjónusta Bílaleigur Verktakaþjónusta Ráðningastofur (Opinber þjónusta)
Spennandi kostur: „Master Franchise” • Tiltekið landfræðilegt svæði • Möguleiki á að framselja sérleyfið • Þóknanir frá undir-sérleyfistökum Sérleyfisgjafi „Master franchisee” Undir-sérleyfistaki Undir-sérleyfistaki
Konur stofna frekar sérleyfi en aðra tegund fyrirtækja Women's Franchise Committee: Öflug hreyfing sérleyfiskvenna í USA Konur og sérleyfi
Eigin hugmynd 1. Ný hugmynd á markaði 2. Finna hagkvæmar lausnir 3. Kynna nýtt vörumerki 4. Þjálfa starfsmenn Sérleyfi 1. Fullmótuð viðskiptahugmynd 2. Aðstoð frá sérleyfisgjafa 3. Fær þekkt vörumerki 4. Sérleyfisgjafi þjálfar Eigin hugmynd– eða sérleyfi?Kostir:
Eigin hugmynd 1. Breytingar að eigin geðþótta 2. Allur hagnaður í eigin vasa 3. Fyrirtækja fjárfesting seljanleg Sérleyfi 1. Háður sérleyfisgjafa 2. Greiðir þóknun til sérleyfisgjafa 3. Fjárfestir, en hefur ekki vald Eigin hugmynd– eða sérleyfi? Gallar:
Kostir Minni fjárhagsáhætta Fljótvirk stækkun Samstarfsnet um endurbætur á rekstrinum Gallar Vandi að finna réttan samstarfsaðila Eftirlit með uppgjöri og gæðum Bakþankar Frá sjónarhóli sérleyfisgjafa
1. Er reksturinn arðbær? 2. Hversu lengi hefur fyrirtækið verið starfrækt? 3. Að hvaða leyti er reksturinn frábrugðinn rekstri sambærilegra fyrirtækja? 4. Hvað myndi kosta að opna nýja útstöð fyrirtækisins án tekna af sérleyfisgjaldi? 5. Hver er sala fyrirtækisins í samanburði við önnur sambærileg fyrirtæki? 6. Er markaður annars staðar fyrir vörur og þjónustu fyrirtækisins? 7. Hver er samkeppnin á þeim markaði sem fyrirtækið starfar á? 8. Hversu vel skipulögð er starfsemi fyrirtækisins? 9. Þarf sérstök réttindi til að reka fyrirtækið? Reiðubúinn að stofna sérleyfi!?
Gjaldtaka vegna sérleyfa • Upphafsgjald fyrir sérleyfi • Fjárfestingar • Reglulegar þóknanir (royalty) • Þjónustugjald • Markaðsgjald
Sérleyfisgjald og þóknanir • Algengt upphafsgjald fyrir bandarískt sérleyfi Skv könnun IFA: 700 þús. kr. - 23 millj. kr. • Regluleg þóknanagreiðsla fyrir bandarískt sérleyfi Algengt: 3 – 6% af söluhagnaði Mikilvægt fyrir báða aðila að gjaldið sé raunhæft!
Eftirlit með greiðslusamningi • Trúnaðartraust þarf að ríkja • Opið bókhald • Sameiginleg fjármála- og bókhaldseining • Beinlínutengingar í bókhaldskerfi • Með opnu bókhaldi geta aðilar sameiginlega greint hugsanlegan fjárhagsvanda
Handbókin – Biblía sérleyfisins • Lýsing á starfsreglum og starfsaðferðum • Handbókin er samantekt á gögnum sem oft er nefndur sérleyfispakki • Handbókin er í stöðugri þróun • Oft ein stutt útgáfu og önnur löng og ítarleg • Hvernig og hvað – en ekki hvers vegna (t.d. hvernig framkvæmt - en ekki hvers vegna) • Samningur er lögformlegur – handbók segir til um útfærslu
Sérleyfissamningur Lögformlegur samningur sem veitir sérleyfi á viðskiptahugmynd og því sem henni tengist. M.a.: • Réttindi og skyldur hvers aðila • Landssvæði • Gjaldtaka • Gildistími Sérleyfissamningur § 1. Inngangur Samningsaðilar eru Gjafi og Taki
Lítill markaður Agaleysi ? Óþolinmæði ? Flest sérleyfi frá öðrum löndum Fáir sérleyfisgjafar á Íslandi
Rannsókn á íslenskum sérleyfum Hvaðskiptirmestumálifyrirsérleyfistaka? Ytri þættir: Ráðstöfunartekjur almennings Stöðugleiki Gengissveiflur Landsmálapólitík Bæjarpólitík Meistararitgerð Heiðu Jónu Hauksdóttur Viðskiptasérleyfi á Íslandi – húsbændur eða hjú
Rannsókn á íslenskum sérleyfum Hvaðskiptirmestumálifyrirsérleyfistaka? Ytri þættir (frh.): Fjöldi kvenna á vinnumarkaði Atvinnuþátttaka unglinga Aukin ferðalög Fólksfjöldaspá Viðhorf til sérleyfa Meistararitgerð Heiðu Jónu Hauksdóttur Viðskiptasérleyfi á Íslandi – húsbændur eða hjú
Rannsókn á íslenskum sérleyfum Hvaðskiptirmestumálifyrirsérleyfistaka? Innri þættir: Stærð og útbreiðsla Vöxtur og arðsemi Stjórnunarhættir eigenda Hráefni Markaðsefni Meistararitgerð Heiðu Jónu Hauksdóttur Viðskiptasérleyfi á Íslandi – húsbændur eða hjú
Rannsókn á íslenskum sérleyfum Hvaðskiptirmestumálifyrirsérleyfistaka? Innri þættir (frh.): Hversu þekkt er merkið Verðmæti vörumerkis Ímynd Stjórnunarhæfni sérleyfistaka Starfsmannamál Meistararitgerð Heiðu Jónu Hauksdóttur Viðskiptasérleyfi á Íslandi – húsbændur eða hjú
Ferðaþjónusta Smásöluverslun Afþreyingariðnaður Heilbrigðisþjónusta Heimilisþjónusta Framtíð íslenskra sérleyfa
TAKK FYRIR jj