50 likes | 232 Views
Hallgrímur Pétursson. (1614-1674). Lífshlaupið framan af. Faðir Hallgríms hringjari á Hólum. Hann og Guðbrandur biskup voru bræðrasynir Hallgrímur elst upp á Hólum. Fengið menntun þar Um tvítugt er Hallgrímur í Danmörku
E N D
Hallgrímur Pétursson (1614-1674)
Lífshlaupið framan af • Faðir Hallgríms hringjari á Hólum. Hann og Guðbrandur biskup voru bræðrasynir • Hallgrímur elst upp á Hólum. Fengið menntun þar • Um tvítugt er Hallgrímur í Danmörku • Hittir Brynjólf biskup Sveinsson sem kemur honum í nám við latínu- og prestaskóla
Hallgrímur - lífshlaup • Sér um kristinfræðslu Íslendinga sem Tyrkir rændu í K.höfn 1636-37 • Kynnist Guðríði Símonardóttur. Þau dæmd fyrir frillulífi (sbr. Stóradóm) • Árin 1637-44 lifa þau við fátækt á Suðurnesjum • Árin 1644-1650 prestur á Hvalsnesi • Árin 1650-1674 prestur í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd
Skáldið Hallgrímur • Aðalverk Hallgríms eru Passíusálmarnir, ortir (1656 -59). • Fyrst prentaðir 1666 (80 sinnum) • Passíusálmarnir eru 50 sámar: nýr bragarháttur í hverjum sálmi • Eintal sálarinnar, þýskt guðfræðirit, er fyrirmynd Hallgríms • Hallgrímur gefur af sjálfum sér í sálmunum og tengir efnið lífi fólks í samtímanum
Passíusálmarnir - efni • Fjalla um kvöl og pínu Krists. Fórnardauði Krists á krossinum sem snýst upp í sigurhátíð • Í hverjum sálmi er byggingin þannig: • 1) Texti guðspjallanna rakinn • 2) Textafræðileg skýring eða útlegging • 3) Bæn og ákall