100 likes | 243 Views
Skólavogin Fjárhagslega hliðin September 2011 Gunnlaugur Júlíusson. Grunnforsendur Skólavogarinnar. Rekstur grunnskólans Stærsta verkefni sveitarfélaganna Heildarskatttekjur sveitarfélaga árið 2010 voru 146,7 ma.kr. Heildarkostnaður v. grunnsk. var 57,2 ma.kr.
E N D
SkólavoginFjárhagslega hliðinSeptember 2011Gunnlaugur Júlíusson
Grunnforsendur Skólavogarinnar • Rekstur grunnskólans • Stærsta verkefni sveitarfélaganna • Heildarskatttekjur sveitarfélaga árið 2010 voru 146,7 ma.kr. • Heildarkostnaður v. grunnsk. var 57,2 ma.kr. • Þjónustutekjur v. grunnsk. voru 3,9 ma. kr. • Nettókostnaður 53.3 ma.kr. • Nettókostnaður sv.fél. v. grunnskólann var 36,6% af skatttekjum
Viðfangsefni sveitarfélaganna hafa margar hliðar • Starfsemi sveitarfélaga er að mestu leyti þjónusta við íbúana. • Umfang • Eðli og mikilvægi starfseminnar • Gæði • Framkvæmd og árangur • Rekstur • Afkomumarkmið en ekki ábatamarkmið • Tekjur verða að vera hærri en gjöld • Hvernig nýtist takmarkað fjármagn?
Yfirsýn og samanburður eru forsendur framþróunar • Mikilvægt er að hafa yfirsýn hvernig fjármagn sveitarfélaga nýtist • Gæði • Viðhorf • Kostnaður • Hvað eru aðrir að gera? • Eðlilegt að byrja á fjárfrekustu verkefnunum
Þekking og reynsla er til staðar • Viðræður milli Kommuneforlaget og sambandsins hafa skilað eftirfarandi niðurstöðu út frá ákv. forsendum: • Stofnkostnaður 8 – 10 milljónir króna • Árlegur rekstrarkostnaður er um 23 m.kr. • 0,04% af heildarkostnaði v. grunnsk. 2010 • Fjárhæðir miðaðar við staðlað form, allar sérþarfir kosta!!!
Útfærsla á kostnaðarskiptingu • Kostnaði dreift eftir stærð og fjölda skóla • Kostnaði dreift eftir stærð sveitarfélaga • Norðmenn hafa valið þann kost að móta gjaldskrána með hliðsjón af íbúafjölda sveitarfélaga
Dæmi um gjaldskrá út frá stærð sveitarfélaga og heildarfjölda
Dæmi um gjaldskrá út frá stærð sveitarfélaga og heildarfjölda
Dæmi um gjaldskrá út frá stærð sveitarfélaga og heildarfjölda