1 / 21

Adenovirus

Kristbjörg Heiður Olsen 22. apríl 2005. Adenovirus. Um adenoveirur. Fjölskylda veira sem valda umtalsverðum hluta “febrile illnesses” í ungum börnum Yfirleitt efri loftvegasýkingar (hálsbólga, nefkvef) en einnig: lungnabólga iðrasýkingar augnsýkingar sýkingar í þvag-og kynfærum

cybele
Download Presentation

Adenovirus

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Kristbjörg Heiður Olsen 22. apríl 2005 Adenovirus

  2. Um adenoveirur • Fjölskylda veira sem valda umtalsverðum hluta “febrile illnesses” í ungum börnum • Yfirleitt efri loftvegasýkingar (hálsbólga, nefkvef) en einnig: • lungnabólga • iðrasýkingar • augnsýkingar • sýkingar í þvag-og kynfærum • sýkingar í miðtaugakerfi

  3. Veirufræði • Non-enveloped DNA-veirur með tvístrendu DNA upp á u.þ.b. 35 kb • Bindast viðtakanum CAR = coxsackie-adenovirus receptor og CD46 (complement-related protein) • 51 serótýpa, flokkaðar í undirhópa A-F • Serótýpur innan hvers undirhóps eru náskyldar hvað DNA varðar og hafa svipaða líffræðilega eiginleika

  4. Faraldsfræði (I) • Sýkingar koma fyrir á öllum árstíðum • Valda 5-10% allra “febrile illnesses” hjá ungbörnum og yngri börnum • Flestir hafa serólógísk ummerki sýkingar um 10 ára aldur • Algengastar eru veirur af undirhóp C, týpur 1,2 og 5 sem valda efri loftvegasýkingu • Sýkingar eru algengar á leikskólum og annars staðar þar sem búið er þröngt

  5. Faraldsfræði (II) • Smitleiðir: • úðasmit • fecal-oral smit • menguð yfirborð • Veiran lifir lengi á yfirborðum og stenst hefðbundnar sótthreinsiaðferðir, en óvirkjast við hitun, formaldehýð og klór.

  6. Klínísk mynd (I) ÖNDUNARFÆRI • Acute febrile pharyngitis • Ungbörn og yngri krakkar • Hósti, hálsbólga, nefkvef, hiti • Ddx: rhinovirus, influenza, RSV, parainfluenza • Pharyngoconjunctival fever • Börn á skólaaldri • Faraldrar (“swimming pool conjunctivitis) • Klassískt adenoviral syndrom = pharyngit + hiti + conjunctivit + cervical adenit

  7. Klínísk mynd (II) • Lungnabólga • U.þ.b. 10 % allra lungnabólga í börnum • Rtg. pulm: Dreifðar bilateral íferðir • Bronchiectasis í kjölfarið nokkuð algengt • Dánartíðni allt að 10%, sérstaklega nýburar og ungbörn með undirl. sjd. • Ddx: RSV, influenza, parainfluenza

  8. Klínísk mynd (III) AUGU • Follicular conjunctivitis • Væg sýking sem gengur yfir af sjálfu sér • Epidemic keratoconjunctivitis • Bilateral conjunctivit + preauricular adenopathy, síðar ský á cornea + sársauki • Gengur oftast yfir af sjálfu sér en getur varað í allt að 4 vikur • Ddx: bacterial conjunctivit, enterovirus, HSV

  9. Klínísk mynd (IV) MELTINGARFÆRI • 5-15 % niðurgangspesta ungra barna • Adenoveirusýking getur valdið mesenteric adenitis sem klínískt líkist appendicit en getur valdið intussusception • Ddx: rotavirus, norovirus

  10. Klínísk mynd (V) ÞVAG-OG KYNFÆRI • Akút hemorrhagískur cystit • Algengara í strákum • Yfirleitt ekki hiti • Gengur yfir af sjálfu sér en mikilvægt að aðgreina frá öðrum, alvarlegri orsökum hematuriu, s.s. glomerulonephrit

  11. Klínísk mynd (VI) ÓNÆMISBÆLDIR: • Pneumonia,gastroenteritis, hepatitis, hemorrhagic cystitis, interstitial nephritis, meningoencephalitis

  12. Greining (I) • Veiruræktun • Gullstandardinn • Næmast og sértækast • Gefur kost á að greina serotýpur • Sýni: nefkoksstrok eða –aspirat, hálsstrok, strok frá conjunctiva, hægðasýni, endaþarmsstrok, þvag, CSF, vefjasýni • Veiran finnst í stroki frá öndunarfærum u.þ.b. á degi 1-8, en getur verið mánuðum saman í hægðum

  13. Greining (II) • Serólógía • Til að greina nýja/nýlega sýkingu • >4-föld aukningu í mótefnatíter þarf v/þess hversu algeng anti-adenovirus mótefni eru í hinum almenna þýði • Complement-fixation mótefnamælingar: gefa ekki upplýsingar um serótýpu • Hemagglutination inhibition mótefnamælingar / tilvist neutralizing antibodies: hægt að flokka í serótýpur

  14. Greining (III) • Aðrar aðferðir: • Viral antigen assay: næmi og sértæki ábótavant en getur verið gagnlegt þegar hraðrar greiningar er þörf, s.s. í epidemic keratoconjunctivitis • PCR: gagnlegt til að greina ákveðnar serótýpur en ekki tekist að hanna nógu góða “universal” prímera

  15. Meðferð • Antiviral lyf • Ganciclovir: takmörkuð virkni gegn adenoveiru • Cidofovir: notað við CMV og virðist virkt gegn adenoveirusýkingu • Mótefnagjöf • Nokkur case-report sem benda til gagnsemi en almennt ekki talið virka vel

  16. Forvarnir • Bólusetning • Var notuð á hermenn í þjálfun fram að síðustu aldamótum en framleiðslu verið hætt • Sýkingavarnir • Handþvottur: óljóst gagn en áreiðanlega ekki ógagn • Sótthreinsun: þarf klór, formaldehýð eða hitun • Notkun hanska við augnskoðun • Hanskar, sloppar og maskar ef faraldrar meðal viðkvæmra populationa (s.s. á vökudeildum)

  17. Heimildir • Flomenberg P, Horwitz M, Munoz FM. Diagnosis and treatment of adenovirus infection in children. Available from: URL: http://www.uptodate.com. • Flomenberg P, Horwitz M. Epidemiology and clinical manifestations of adenovirus infection. Available from: URL: http://www.uptodate.com. • Strohl WA, Rouse H, Fisher BD. Microbiology, Lippincott´s Illustrated Reviews. Lippincott Williams & Wilkins, 2001. pp. 312-314.

More Related