170 likes | 307 Views
Meðferðarheldni í astmameðferð. Gunnar Jónasson læknir Barnaspitali Hringsins. Fyrsta fullyrðing. Það er trú margra lækna … að meðferðarheldni þeirra eigin sjúklinga sé mun betri en almennt gengur og gerist. Mælingaraðferðir. Telja ónotaða skammta Telja óútleysta lyfseðla
E N D
Meðferðarheldni í astmameðferð Gunnar Jónasson læknir Barnaspitali Hringsins
Fyrsta fullyrðing Það er trú margra lækna… að meðferðarheldni þeirra eigin sjúklinga sé mun betri en almennt gengur og gerist....
Mælingaraðferðir • Telja ónotaða skammta • Telja óútleysta lyfseðla • Lyfjaþéttni í líkamsvessum • Lyfja-mælitæki • Fylgjast með inntöku
Evrópurannsóknin Lungu og heilsa (ECRHS): Hverjar eru helstu niðurstöður fram að þessu í ljósi sérstöðu Íslands? Meðferðarheldnin var best á Íslandi(78%) en lökust í Bandaríkjunum (40%). Miðgildi fyrir könnunina var 67%. Gíslason D, Björnsdóttir US, Blöndal Þ, Gíslason Þ
Útleyst lyf n= 116 Aldur: 7,8 ára t= 163 dagar (63-365) % Besta hugsanl. lyfjaheldni t = 63-365 days Sherman et. al J Pediatr 2000
Meðferð með innúðasterum í 3 mánuði.Mæld meðferðarheldni / dagbókarskráning í fjórum hópum % Meðferðarheldni = 200 – Fjöldi skilaðra skammta Fjöldi ávísaðra skammta
Meðferð með innúðasterum í 3 mánuði.Mæld meðferðarheldni / dagbókarskráning í fjórum hópum Jonasson et al ERJ 1999
Mæld meðferðarheldniInnúðasterameðferð í tveimur aldurshópum * * Jonasson et al ERJ 1999
Mæld meðferðarheldniInnúðasterameðferð vs. lyfleysa í 27 mánuði Kvöldskammtar % Jonasson et al Arch Dis Child 2000
Blástursmælingar heima n= 90 Aldur: 11ára t= 4x4 vikur Þau vissu... Wensley and Silverman Thorax 2001
Blástursmælingar heima n= 26 Aldur: 38ára t= 1 ár Þau vissu ekki... % Mán. Cote J et. al. Chest 1998
Sjúkrahúsinnlagnir vegna astma- meðferðarheldni - • N = 266 • Viðtöl við foreldra • Sjúkraskrár skoðaðar Preventable factors in hospital admission for asthma Ordonez et al. Arch Dis Child 1998
Sjúkrahúsinnlagnir vegna astma- meðferðarheldni - 44% innlagðra höfðu áður fengið skriflegar upplýsingar 9% nýttu sér slíka áætlun - (þ.e. 95% notuðu ekki ) 49% höfðu afar bágborna kunnáttu um astma Preventable factors in hospital admission for asthma Ordonez et al. Arch Dis Child 1998
Hospital admissions for acut childhood asthma in Oslo 1980-1995 40 30 20 Rate per 10.000 10 First admissions 0 Readmissions 1980 1982 1984 1986 1988 1990 1992 1994 Year of admission Jonasson et al. Allergy 2000
Meðferðarheldni Meðferðarheldni Du er syk Ta ine medisiner hvis du ønsker å bli frisk Fræða sjúkling (munnl/ skrifl. leiðbein.) Ná sambandi Auðvelda meðferð og reyna að tengja við ADL “rútínu” Sterahræðsla Vanþekking Flókin meðferðaráætlun Gleymska
Niðurstaða Margt bendir til þess að meðferðarheldni í astmameðferð sé afar slök (< 50%)