120 likes | 380 Views
Ráðstefna um félags- og tómstundastarf fyrir ungt fólk í sveitarfélögunum Framtíðarsýn og stefnumótun. 22. Nóvember 2001 Menntamálaráðuneytið, Samband íslenskra sveitarfélaga og Æskulýðsráð ríkisins. Fjárframlög ríkis til málaflokksins Frumvarp til fjárlaga 2002. 02-988 Æskulýðsmál
E N D
Ráðstefna um félags- og tómstundastarf fyrir ungt fólk í sveitarfélögunumFramtíðarsýn og stefnumótun 22. Nóvember 2001 Menntamálaráðuneytið, Samband íslenskra sveitarfélaga og Æskulýðsráð ríkisins
Fjárframlög ríkis til málaflokksinsFrumvarp til fjárlaga 2002 02-988 Æskulýðsmál Almennur rekstur: 1.10 Æskulýðsráð ríkisins 2,0 1.12 Ungmennafélag Íslands 17,0 1.13 Bandalag íslenskra skáta 12,5 1.14 Útilífsmiðstöð skáta Úlfljótsvatni 1,5 1.15 Æskulýðsmiðstöð KFUM í Vatnaskógi 1,5 1.17 Landssamband KFUM og KFUK 11,0 1.18 Æskulýðsrannsóknir 1,5 1.90 Æskulýðsmál 4,5 Almennur rekstur samtals 51,5 Fjármögnun úr ríkissjóði 51,5
Fjárframlög sveitarfélaga til málaflokksins • Kostnaður að mestu leiti kominn yfir til sveitarfélaganna sem fara mismunandi leiðir til að sinna málaflokknum • 7% af rekstri sveitarfélaganna renna til æskulýðs-, íþrótta-, og tómstundamála • Heildarkostnaður sveitarfélaga með 1000 íbúa eða meira (90,5% íbúa landsins) skv. ársreikningum er um 800 millj. Kr. = 3.124 kr.pr. íbúa
Þátttaka í æskulýðs-og íþróttastarfi 5.-7. bekkur RVK vorið 2001 47% nær aldrei vetrarsport (skíði, bretti o.fl.) 14% - sund 82% - fimleikar 65% - frjálsar 90% - sjálfsvarnaríþróttir 18% - línuskautar, hjólabretti, hlaupahjól 65% - hljóðfæri 78% - KFUM og K 93% - skátastarf 40% - boltaíþróttir 28% - útivist 78% - myndlist, leiklist 67% - tómstundastarf í skóla í
Þátttaka í æskulýðsstarfi 8. bekkur RVK vorið 2001 47% nær aldrei í félagsmiðstöð 91% - skátastarf 79% - KFUM og K, æskulýðsstarf þjóðkirkjunnar 73% - handbolti 36% - fótbolti 53% - körfubolti
Þátttaka í æskulýðsstarfi 9. og 10. Bekkur Rannsókn & Greining Ung 2000 93% stunda nær aldrei skátastarf 93% stunda nær aldrei trúarstarfi 45% nær aldrei í félagsmiðstöð
Styrkleikar Mikil fjölbreytni Staðsetning Kostur allt búið kl.17:00 Hæft og gott fólk í starfi Tilraunaverkefni sveitarfélaga til að móta heildarstefnu Áhugi og vilji Veikleikar Kostnaður v/þátttöku Fjarlægðir/Staðsetning Ókostir allt búið kl.17:00 Óforeldravænt Vantar þarfagreiningu Samskiptaleysi milli skóla, félagsmiðstöðva, íþróttafélaga, foreldra Vantar heildarstefnu/yfirsýn skóla- íþrótta og tómstunda málum (fjölskylduþjónusta) Vantar ráðgjöf í æskulýðs- og tómstundamálum Er samfélagið að mæta þörfum í æskulýðs- og tómstundamálum?6-16 ára
Styrkleikar Aukið framboð Frábært ungt fólk Veikleikar Brottfall Vantar að bregðast við þörfum jaðarhópa Vantar vottunarkerfi í æskulýðsmálum Vantar teymisvinnu Er samfélagið að mæta þörfum í æskulýðs- og tómstundamálum?6-16 ára
Styrkleikar Félags- og Menningarhús eru að rísa Aukinn foreldrastuðningur T.d með stofnun foreldrafélaga Gott félagsstarf í framhaldsskólum Veikleikar Ósamræmi í lagasetningu Lítið framboð og vantar fjármagn Lítið vitað um óskir og þarfir Lítill frítími vegna vinnu Vantar þarfagreiningu Eru samfélagið að mæta þörfum í æskulýðs- og tómstundamálum?16-18 ára
Veikleikar: Fjárskortur Stefnuleysi Óvirk æskulýðslög Ósamræmi í lagasetningu Stefnuleysi í menntunarmálum fyrir starfsfólk Framtíðarsýn: Ríki og sveitarfélög hafi formgerð til að sinna samskiptum og samstarfi Bætt menntunarstefna Leggja niður ÆRR Endurskipuleggja æðstu stjórn æskulýðsmála á Íslandi Taka mið af fjölmenningarlegu samfélagi í stefnumótun Framtíðarsýn og stefnumótuní félags- og tómstundamálumRíkið
Veikleikar: Vantar framtíðarsýn og stefnumótun Vantar tómstundabandalög líkt og íþróttabandalög Fjármagnsskortur Skortur á samstarfi félaga og stofnana Of hógværir starfsmenn Áhugaleysi stjórnmálamanna (vantar umræðu á fjórðungsþingum um tómst.mál) Vantar viðmiðunarreglur/lög varðandi þjónustustig Framtíðarsýn: Nái til allra barna og unglinga hvar í hóp sem þau standa Stofnun tómstundabandalags Stofna embætti æskulýðsfulltrúa Samstarf við ríki á endurskoðun æskulýðslaga Stofna ungmennaráð Markvissara samstarf við félagasamtök/stofnanir innan sveitarfélaga Þéttara öryggisnet Samnýting á aðstöðu og samstarf við hönnun Heildarsýn félags- og tómstundamála frá vöggu til grafar Framtíðarsýn og stefnumótuní félags- og tómstundamálumSveitarfélögin