130 likes | 483 Views
Impetigo. Júlíus Kristjánsson 5.árs læknanemi. Impetigo. Smitandi bakteríusýking í efstu lögum húðar hrúðurgeit, kossageit. Faraldsfræði. Algengast í börnum 2-5 ára Group A Streptococcus & Staphylococcus aureus Nýgengi: 2-7/100 í börnum <18 ára Meðgöngutími 1-3 dagar. Mismunandi gerðir.
E N D
Impetigo Júlíus Kristjánsson 5.árs læknanemi
Impetigo • Smitandi bakteríusýking í efstu lögum húðar • hrúðurgeit, kossageit
Faraldsfræði • Algengast í börnum 2-5 ára • Group A Streptococcus & Staphylococcus aureus • Nýgengi: 2-7/100 í börnum <18 ára • Meðgöngutími 1-3 dagar
Mismunandi gerðir • Primer - Secunder • Non-bullous • Algengast • Margar lesionir • Andlit, útlimir • Sjaldan systemeinkenni • Engin ör • Bullous • Vökvafylltar bullae • Frekar á búk • Exotoxin • Engin ör • (Ecthyma)
Smitleiðir • Náið samneyti við smitaða • Bein snerting • Óbein snerting • Sjálfsmit • Lélegt hreinlæti • Scabies sýking • Streptococca/staphylococca beri
Greining • Klínísk greining • Verkir? • Kláði? • Sjaldan hiti • Ræktun ef svarar ekki empirískri meðferð
Meðferð • Sápa og vatn • Topical sýklalyf • Fucidin 2-3x á dag, 3-5 daga • Bactroban 2-3x á dag, max 10 daga • Sýklalyf p.o. • Staklox 25 mg/kg/dag í 3-4 skömmtum (tafla) • Keflex 25-50 mg/kg/dag í 3-4 skömmtum (mixtúra) • 7 daga meðferð
Forvarnir • Meðferð • Handþvottur og hreinlæti • Pappírsþurrkur > handklæði • Klippa neglur, hylja sár • Hafa barn heima • Svæðið þurrt eða 24 klst frá fyrsta sýklalyfi
Mismunagreiningar • Herpes simplex • Sársauki • Staðsetning ávallt sú sama • Contact dermatitis • Kláði, ödem, án hrúðurs • Pemphigus, Bullous pemhigoid • Lætur ekki undan sýklalyfjameðferð • Frekar eldri einstaklingar • Stevens Johnson syndrome • Augneinkenni, munnur, öndunarfærasýking
Fylgikvillar • Post-streptococcal glomerulonephritis • 1-5% sýktra • Allt að 6 vikum eftir húðsýkingu • Minnka sýklalyf áhættu ?