1 / 20

Notendastýrð þjónusta á Íslandi tillögur og hugmyndir Nefnd um notendastýrða þjónustu

Notendastýrð þjónusta á Íslandi tillögur og hugmyndir Nefnd um notendastýrða þjónustu. 27. september 2008. Notendastýrð þjónusta. Nefnd um notendastýrða þjónustu skipuð í júlí 2006 Fulltrúar frá svæðisskrifstofum og hagsmunasamtökum fatlaðra

elgin
Download Presentation

Notendastýrð þjónusta á Íslandi tillögur og hugmyndir Nefnd um notendastýrða þjónustu

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Notendastýrð þjónusta á Íslandi tillögur og hugmyndir Nefnd um notendastýrða þjónustu 27. september 2008

  2. Notendastýrð þjónusta • Nefnd um notendastýrða þjónustu skipuð í júlí 2006 • Fulltrúar frá svæðisskrifstofum og hagsmunasamtökum fatlaðra • Nefndarskipan í samræmi við nýja stefnu félagsmála- ráðuneytisins í málefnum fatlaðra barna og fullorðinna • Afrakstur nefndarinnar er skýrsla um notendastýrða þjónustu þar sem m.a. er fjallað um: • 1. Hvað er notendastýrð þjónusta? • 2. Hver er reynsla annarra þjóða?

  3. Notendastýrð þjónusta 3. Metnir valkostir um útfærslu 4. Tillögur um næstu skref 9. september 2014

  4. Notendastýrð þjónusta 1. Hvað er notendastýrð þjónusta? Grundvallast á þeim hugmyndum sem koma fram í stefnumótuninni Sá sem í hlut á stjórnar að jafnaði því hvers konar stoðþjónustu hann nýtur – hvar – hvernig – hve mikið Háð tilteknum fjárhags- eða tímaramma á grundvelli sameiginlegs mats 9. september 2014

  5. Notendastýrð þjónusta Ákvörðun fjárveitingavaldsins – þjónustustig Markmið er að: Þjónustan sé sniðin að þörfum notanda ekki hóps Hnitmiðuð – sveigjanleg – skilvirk Notendakannanir benda til: Aukið sjálfræði Aukið sjálfstæði Öflugri sjálfsmynd Valdefling 9. september 2014

  6. Notendastýrð þjónusta Beita þarf vönduðum vinnubrögðum Tengsl notenda og starfsmanna Jafnræði og gagnkvæm virðing Gæðahandbækur Getur verið erfitt að meta gæðin Hentar ekki öllum – krafa um innsæi Fær um verkstjórn 9. september 2014

  7. Notendastýrð þjónusta 2. Reynsla annarra þjóða Danmörk Einstaklingar fengu beinar greiðslur í stað úrræðis – meðaltal um 80 klst. á viku að hámarki Felld inn í félagsþjónustulögin og síðar “lov om social service” Grunnreglan þeir sem ekki fá þjónustuþörfum sínum fullnægt með heimaþjónustu 9. september 2014

  8. Notendastýrð þjónusta Krafa gerð um að einstaklingur geti bæði stjórnað inntaki og skipulagi Búi við verulega fötlun og séu samfélagslega virkir Flestir notendur eru hreyfihamlaðir 1100 danir með þessa þjónustu 2005 samsvarar 60 einstaklingum á Islandi Ekkert hámark en getur þó ekki orðið meira en 280 stundir á viku Að 800 þ. DKK greiðir sveitarfélagið 9. september 2014

  9. Notendastýrð þjónusta 800 þ. DKK í 1500 þ. DKK greiðir ríkið 25% og sveitarfélagið 75% 1500 þ. DKK eða meira skipta sveitarfélagið og ríki með sér að jöfnu 9. september 2014

  10. Notendastýrð þjónusta Krafa gerð um félagslega virkni Hægt að vísa álitamálum til Úrskurðarnefndar um félagslega þjónustu (Ankestyrelsen) Noregur Hagnýt og persónuleg aðstoð sem er valkostur við þá sem búa við alvarlegar skerðingar Notandinn í hlutverki verkstjóra og beri ábyrgð á skipulagi og inntaki Notandinn þarf að vera fær um að skilgreina þjónustuþarfir sínar og leiðbeint aðstoðarmanni 9. september 2014

  11. Notendastýrð þjónusta Sveitarfélögin sjá að flestum tilvikum um þjónustuna Samtök notenda (kooperativ) Notendur sjálfir með verkstjórn 9. september 2014

  12. Notendastýrð þjónusta Svíþjóð Veitt samkvæmt lögum um stuðning og þjónustu við fólk með skerta færni (LSS) Sérstök lög um notendastýrða þjónustu (LASS) – hvernig skal staðið að framkvæmd laganna Þjónustuviðmið með líkum hætti og í Danmörku en gilda þó einnig fyrir fólk með þroskahömlun JAG og GIL taka að sér milligöngu um ráðningar 9. september 2014

  13. Notendastýrð þjónusta 3. Greining Styrkleikar Eflir sjálfstæði Sveigjanleiki Veikleikar Ekki nægjanlegt innsæi Verkstjórn ekki viðunandi 9. september 2014

  14. Notendastýrð þjónusta Ógnanir Gagnrýni á kostnað Regluverk ófullkomið Starfsmannaskipti Tækifæri Möguleikar til frekari útfærslu 9. september 2014

  15. Notendastýrð þjónusta Valkostir Svæðisskrifstofa eða sveitarfélag Ósveigjanleiki Notandi með beinum hætti Vandinn við það að verða atvinnurekandi Hagsmunasamtök Hlutverkaárekstrar Einkaaðilar Kostnaður – ekki markaður 9. september 2014

  16. Notendastýrð þjónusta 4. Tillögur nefndarinnar: Notendur eigi val um kosti – tilraunir með mismunandi kosti – ríki – sveitarfélög – samfélög – einkaaðilar/fyrirtæki Kannað hvort stofna eigi úrskurðarnefnd Samvinna við heilbrigðisráðuneyti og sveitarfélög um útfærslu Skoðaðir möguleikar á kostnaðarskiptingu Rannsókn á reynslunni Verklagsreglur um skipulag og framkvæmd – matsferli, gæðaeftirlit og hámarkstímafjölda 9. september 2014

  17. Notendastýrð þjónusta Verkefni í vinnslu eða á verkefnaskrá: Hverjir eiga rétt á notendastýrðri þjónustu Norræn viðmið Veruleg þjónustuþörf Getur verið vinnuveitandi Þarfir umfram þá grunnþjónustu sem veitt er í sveitarfélaginu Möguleiki á áframhaldandi virkni – t.d. gagnvart starfi, menntun og fjölskyldu- ábyrgð 9. september 2014

  18. Notendastýrð þjónusta Skýrar verklagsreglur um framkvæmd Frá því að þörf er skilgreind og þangað til þjónusta er veitt – eftirfylgd og endurskoðun Ábyrgð og verkefni Notandi tekur fulla ábyrgð á ráðningu, starfslokum, launaumsýslu, trygginga- málum og skipulagi þjónustunnar Aðstoðarmaður ráðinn af notanda – ráðningasamningur 9. september 2014

  19. Notendastýrð þjónusta Stuðningur og ráðgjöf við bæði notenda og aðstoðarmann Fyrirkomulag launagreiðslna - afleysingar Fræðsluefni fyrir samstarfsaðila um notendastýrða þjónustu – félagsþjónusta – heilsugæsla Fræðsluefni fyrir notendur og aðstandendur um notendastýrða þjónustu Almenn vitundarefling 9. september 2014

  20. Notendastýrð þjónusta Námskeið fyrir notendur sem vinnuveitendur Vinnuumhverfi Samstarf við stéttarfélög 9. september 2014

More Related