1 / 48

Gestur Pálsson

Gestur Pálsson. VÖKVA- OG ELEKTRÓLYTATRUFLANIR HJÁ BÖRNUM 200 6. VÖKVA- OG ELEKTRÓLYTATRUFLANIR HJÁ BÖRNUM. Algengt vandamál .

etta
Download Presentation

Gestur Pálsson

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Gestur Pálsson VÖKVA- OG ELEKTRÓLYTATRUFLANIR HJÁ BÖRNUM 2006

  2. VÖKVA- OG ELEKTRÓLYTATRUFLANIR HJÁ BÖRNUM • Algengt vandamál. • Algengasta ástæðan er vökvatap vegna bráðrar maga- og garnabólgu (gastroenteritis), þ.e. niðurgangs með eða án uppkasta eða vegna ónógrar vökvainntöku af öðrum ástæðum.

  3. AKÚT GASTROENTERITIS = BRÁÐ MAGA- OG GARNABÓLGA • SKILGREINING (AAP): Niðurgangur, með eða án annarra einkenna, sem byrjar skyndilega og hefur í för með sér breytingu á samsetningu og aukna tíðni hægða. • ALGENGI (USA): 1,3-2,3 x á ári hjá börnum < 5 ára og er ástæða u.þ.b. 10% innlagna á sjúkrahús hjá þessum aldursflokki. • ÍSLAND: 25-30 þúsund tilfelli/ár?, 150-300 innlagnir/ár?, kostnaður 30-40 millj./ár?

  4. AKÚT GASTROENTERITIS BRÁÐ MAGA- OG GARNABÓLGA • ORSAKIR í þróuðum löndum: • Veirur: Rota-, Calici-, Adeno- (70 - 80%) • Bakteríur: Salmonella, Shigella, Campylobacter, Yersinia, E. coli, Clostridium difficile • Sníklar: t.d. Giardia lamblia (protozoa, frumdýr)

  5. MIKILVÆGIR LÍFEÐLISFRÆÐILEGIR ÞÆTTIR • SAMSETNING LÍKAMANS: • SKILGREININGAR: TBW = ICW +ECW • ECW = INTERSTIAL FLUID + PLASMA VOLUME • BREYTINGAR Á SAMSETNINGU Á MEÐGÖNGU OG EFTIR FÆÐINGU • MUNUR Á BÖRNUM OG FULLORÐNUM.

  6. SAMSETNING LÍKAMANS SAMSETNING LÍKAMANS

  7. DREYFING VATNS Í LÍKAMANUM (% af líkamsþyngd) ICW (40%) ECW (20%) Interstitial 15% PV 5% ICW = Intracellular Water ECW = Extracellular Water PV = Plasma Volume

  8. ALDURSBREYTINGAR Á SAMSETNINGU LÍKAMANS ALDURSBREYTINGAR Á SAMSETNINGU

  9. ÞURRKUR - DEHYDRATION • Physiologisk truflun - sama hvað veldur. • Klínískt mat byggist á: • Sjúkrasögu. • Skoðun sjúklings. • Mati á niðurstöðum rannsókna (ef einhverjar eru). • Á þessum atriðum byggist mat eða greining á vandamálinu, sem leiða ætti til viðeigandi meðferðar.

  10. ÞURRKUR - DEHYDRATION • SJÚKRASAGA: Vökvainntaka og tap, hvernig?, hve mikið hefur tapast? Uppköst mikilvæg. Hiti?, hve lengi. Þvaglát. • SKOÐUN: Þyngdin mikilvægust. Meðvitundarástand. Tár. Þurrkeinkenni. Húð (sérlega < 2ja ára ): Elasticitet, turgor (perfusion). Púls, blóðþrýstingur. Irritabilitet, vöðvatónn. • RANNSÓKNIR (ef einhverjar):Serum: Na+, K+, Cl-, Hct,bicarb.Þvag: eþ., ketónur.

  11. ÞURRKUR - DEHYDRATION • NIÐURSTAÐA GREININGAR: • Vökvatap: hversu mikill vökvi hefur tapast? • Hver er osmósuþéttni (osmolality)?: Er ósamræmi á milli taps vökva og salta, sem veldur truflaðri dreyfingu á þeim vökva og söltum, sem eftir er í líkamanum. • Af þessu ákveðst alvarleiki og tegund dehydrationar.

  12. DREYFING VATNS Í LÍKAMANUM (% af líkamsþyngd) ICW (40%) ECW (20%) Interstitial 15% PV 5% ICW = Intracellular Water ECW = Extracellular Water PV = Plasma Volume

  13. VÖKVATAP - VOLUME • U.þ.b. 5% MISSIR EÐA 50 ml / kg • = VÆG DEHYDRATION • Þorsti, tackycardia, minnkuð tára- og þvagframleiðsla eru etv. einu einkennin. Mögulega innfallin fontanella, minnkaður húðtúrgor og innfallin augu. Almennt ástand gott.

  14. VÖKVATAP - VOLUME • U.þ.b. 10% missir eða 100 ml / kg • = TÖLVERÐ DEHYDRATION • Greinileg þurrkeinkenni, þreytt, þurrar slímhúðir, haloneruð augu, innfalin fontanella, minnkuð peripher circulation, tachycardia, minnkað elasticitet og turgor, fölvi, kuldi, blámi, veikur, hraður púls. • Byrjandi lost: 8 - 10% tap.

  15. VÖKVATAP - VOLUME • > 10% missir: • = ALVARLEG DEHYDRATION • Fárveikt barn, gráfölt, apatískt, krítískt ástand. Lækkaðurblóðþrýstingur, hraður, veikur púls.Lost af völdum vökvataps yfirvofandi.

  16. OSMÓSUÞÉTTNI - OSMOLALITY • TEGUNDIR DEHYDRATIONA: • ISOTON DEHYDRATION: ser Na+: 130 - 150 mEq / l. • Tap bæði extra- og intracellulert. • HYPOTON DEHYDRATION: ser Na+: < 130 mEq / l. • Aðallega extracellulert tap. • HYPERTON DEHYDRATION: ser Na+: > 150 mEq / l. • Aðallega intracellulert tap.

  17. DREYFING VATNS Í LÍKAMANUM (% af líkamsþyngd) ICW (40%) ECW (20%) Interstitial 15% PV 5% ICW = Intracellular Water ECW = Extracellular Water PV = Plasma Volume

  18. MISMUNANDI DEHYDRATION - EINKENNI - • EXTRACELLULERT TAP: • Áberandi truflað blóðflæði (circulation). • INTRACELLULERT TAP: • Blóðflæði oft ekki áberandi truflað en þess í stað einkenni frá miðtaugakerfi: • Sljóleiki með hyperirritabiliteti við hvers konar áreiti. Stundum aukinn tónus og hnakkastífleiki. • Húðin deigkennd.

  19. MAT Á DEHYDRATION         

  20. TEGUNDIR DEHYDRATIONAR Hyponatremic Isonatremic Hypernatremic dehydration dehydration dehydration < 130 mEq/L 130 –150 mEq/L > 150 mEq/L Na : s ¯ ¯ ¯ < - > ¯ Extracellular vökvi < - > ¯ < - > ¯ ¯ ¯ Intracellular vökvi Einkenni dehydrationar dehydrationar einkenni + dehydrationar. CNS- einkenni

  21. VÖKVA- OG ELEKTRÓLYTATRUFLANIR MEÐFERÐARMARKMIÐ • ENDURVÖKVUN (rehydration): Bæta upp vökva og sölt sem tapast hafa úr líkamanum. • Gefa VIÐHALDSVÖKVA OG SÖLT fyrir endurvökvunar-tímabilið. • Bæta upp ÁFRAMHALDANDI TAP VÖKVA OG SALTA.

  22. VIÐHALDSVÖKVI TENGIST BRUNA

  23. KALORÍUREGLAN - VIÐHALDSVÖKVI • VIÐHALDSVÖKVI: • 0 - 10 kg = 100 ml / kg líkamsþunga (4 ml/kg/klst) • 11 - 20 kg = 50 ml / kg líkamsþunga (2 ml/kg/klst) • > 20 kg = 20 ml / kg líkamsþunga (1 ml/kg/klst)

  24. KALORÍUREGLAN DÆMI • VIÐHALDSVÖKVI FYRIR BARN SEM VEGUR 23 kg: • 0 - 10 kg = 1000 ml. (40 ml/klst) • 11 - 20 kg = 500 ml. (20 ml/klst) • 21 - 23 kg = 60 ml. (3 ml/klst) • samtals 1560 ml / 24 klst = 65 ml / klst.

  25. ELEKTRÓLYTAÞÖRF VIÐHALD • Na+ 3 - 4 mEq / 100 kcal. • K+ 2 - 3 mEq / 100 kcal. • Cl- 2 mEq / 100 kcal.

  26. VIÐHALDSVÖKVI SÉRSTAKAR KRINGUMSTÆÐUR • HITI : Aukning um 10 - 12% á °C > 37 °C. • VIRKNI (ACTIVITY). • OLIGURIA – POLYURIA. • ÖNDUNARVÉL. • HYPERVENTILATION. • NÝBURAR.

  27. ÚTREIKNINGAR Á VÖKVATAPI OG MEÐFERÐ • Reiknað eftir KLÍNISKU MATI Á DEHYDRATION eða BREYTINGU Á ÞYNGD. • REHYDRATIONSTÍMI fer eftir því um hvaða TEGUND DEHYDRATIONAR er að ræða og á HVE LÖNGUM TÍMA hún hefur átt sér stað. • AKÚT DEHYDRATION LEIÐRÉTT Á STUTTUM TÍMA.

  28. ISO - HYPOTON DEHYDRATION MEÐFERÐ - VOLUME EXPANSION • FER EFTIR ÁSTANDI BARNSINS: • Ef SLÆMT gefa strax iv bolus: • Ringer-acetat eða 0,9% NaCl 20 - 40 ml / kg á 1 - 2 klst. • Hyponatremía: (norm Na+ - mælt Na+) x 0,6 x þyngd = mmol Na+deficit. • Ef krampar: 3% NaCl iv. á 1-2 klst. (0,54 mmol Na+ /ml).

  29. ISO - HYPOTON DEHYDRATION MEÐFERÐ - DEFICIT + VIÐHALD • Gefa síðan iv: • 2,5% GLÚKÓSA með 5% GLÚKÓSA með • Na+ 80 mEq / l og Na+ 40 mEq / l • eða K+ 20 mEq / l • Ra eða 0,9% NaCl • 1) Gefa 11/2 viðhald 2,5% lausnarinnar í 4 - 5 klst., eða þar til barnið pissar vel, eftir það 5% lausnina, venju-legt viðhald. • 2) Gefa áfram Ra eða 0,9% NaCl,11/2 viðhald í 4 - 5 klst., eða þar til barnið pissar vel, eftir það 5% lausnina, venjulegtviðhald.

  30. ISO - HYPOTON DEHYDRATION MEÐFERÐ - DEFICIT + VIÐHALD DÆMI UM VÖKVAGJÖF: 10 kg,10% dehydr.=100 ml / kg. Tap 1000 ml, viðhald 1000 ml/sólarhring. • EMERGENCY (bolus á 1/2 - 2 klst).: a) Ra eða 0,9% NaCl, samtals 40 ml/kgá 1 - 2 klst. • REPLETION (6 - 7 klst.): a) 2,5%lausnin með Na+ 80 mEq / l. b) Ra eða 0,9% NaCl. • EMERGENCY + REPLETION: = 50% af tapi + 50% af sólarhringsviðhaldi á 8 klst.

  31. ISO - HYPOTON DEHYDRATION MEÐFERÐ - DEFICIT + VIÐHALD DÆMI UM VÖKVAGJÖF (frh):10 kg,10% dehydr.= 100 ml / kg. Tap 1000 ml, viðhald 1000 ml/sólarhring. • EMERGENCY + REPLETION: = 50% af tapi + 50% af sólarhringsviðhaldi á 8 klst. • EARLY RECOVERY: 100 ml/kg á næstu 16 klst. • Muna eftir að meta óeðlilegt vökvatap meðan á meðferð stendur og bæta það upp.

  32. HYPERTON DEHYDRATION MEÐFERÐ • ÖNNUR PATHOFYSIOLOGIA: • hætta á vatnseitrun, krömpum og dauða • E.T.V. LOSTMEÐFERÐ (bolus): Ra, 0,9% NaCl eða 5% Albúmín eða Plasma: 20 ml/kg. • SÍÐAN HÆGT IV: TAP + VIÐHALD: • 5% GLÚKÓSA með • Na+ 30 mEq / l • K+ 40 mEq / l • Á jöfnum hraða á 36 - 48 klst (tap + viðhald).

  33. HYPERTON DEHYDRATIONAUKNING Á CSF-ÞRÝSTINGI VIÐ IV BÓLUS 5% GLÚKÓSA 20 ml/kg

  34. NIÐURGANGUR • 1. Aukin secretion intestinal crypt fruma: SECRETORY, t.d. Cholera, Enteropat. Coli. • 2. Trufluð absorption: MALABSORPTIVE, t.d. Rotavirus og inflammatoriskir sjúkdómar. • 1. Na+ 60 - 120 meq / l, K+ 20 - 35 mEq / l. • 2. Na + < 40 meq / l, K+ 20 - 35 mEq / l. • Metabolisk acidosis.

  35. FRÁSOG • 1. Passive Na+ absorption. • 2. Aktiv Na+ absorption ( Na+ - pumpan ). • 3. Glúkósa-kúplað transport á Na+.

  36. ORAL REHYDRATION SEMPER-DUFT • Na+ 60 mEq / l • K+ 20 mEq / l • Cl- 45 mEq / l • Citrat 12 mmol / l • Þrúgusykur 25 g / l

  37. ORAL REHYDRATION FRÁBENDINGAR • GENGUR Í > 90% TILVIKA. • VERULEG DEHYDRATION MEÐ CARDIOVASCULER INSTABILITETI. • > 8% DEHYDRATION. • BÖRN < 6 MÁNAÐA. • UPPKÖST (þó ekki alltaf).

  38. ORAL REHYDRATION (ORT) GASTROENTERITIS • Niðurgangur án dehydrationar: Venjulegt fæði, etv. Sykursaltlausn. • Væg - tölverð dehydration: Sykursaltlausn 50 - 100 ml/kg á 4 - 6 klst. Síðan venjulegt fæði. Bæta upp niðurgang og uppköst með 10 ml/kg og 2 ml/kg. • Ekki er mælt með lyfjum. • Stemmandi fæði? • Ath: Að 1 tsk. á 1 - 2 mín fresti gefur 150 - 300 ml/klst.

  39. MAT Á ÁRANGRI VÖKVAGJAFAR • FYLGJAST MEÐ: • Klínísku ástandi: þurrkeinkenni?, merki um ofvökvun? • Magni vökva og elektrólyta (intake). • Útskilnaði (output). • Breytingum á líkamsþyngd. • Eðlisþyngd þvags. • Serum elektrólytum og kreatínini. • Áframhaldandi tapi.

  40. MAT Á ÁRANGRI VÖKVAGJAFAR • ÓNÓG VÖKVUN: • - minnkaður þvagútskilnaður, hækkuð eþ. þvags, þyngdartap, þurrkeinkenni. • OFVÖKVUN: • - aukinn þvagútskilnaður, lág eþ. þvags, bjúgur, óeðlil. þyngdaraukning, lungnabjúgur, hjartabilun. • Eþ. þvags er einföld og ábyggileg mæling til að meta útskilnað sólúta - mæla á 6 - 8 klst fresti. Ath glúkósúríu. • Mæla serum elektrólyta daglega.

  41. INTRAOSSEUS MEÐFERÐ

  42. INTRAOSSEUS MEÐFERÐ

  43. INTRAOSSEUS MEÐFERÐ

  44. Vökva- og elektrólytatruflanir hjá börnum LESNING: Dehydration in Infancy and Childhood. Pediatrics in Rewiew 2002; 23:277-82. Fluid and Elektrolytes: Parenteral Fluid Therapy. Pediatrics in Rewiew 2001; 22:380-87. American Academy of Pediatrics. Practise parameter: The management of gastroeneritis in young children. Pediatrics 1996; 97:424-35. BACK TO BASICS. Fluids and Elektrolytes - Clinical Aspects. Pediatrics in Rewiew 1996; 17:395-403. Fluid and Elektrolytes: Physiology. Pediatrics in Rewiew 1993; 14:70-79.

  45. Takk fyrir Takk fyrir Takk fyrir

More Related