140 likes | 328 Views
Raforkumarkaður á Íslandi. Tækifæri eða takmörkun 11. Febrúar 2008 Þorsteinn Sigurjónsson Orkuveitu Reykjavíkur. Helstu atriði. Núverandi staða Orkuveitunnar Áhrif skipulagðs markaðar Tækifæri eða takmörkun ?. Núverandi staða Orkuveitunnar. Orkukaup (og sala) hjá Landsvirkjun
E N D
Raforkumarkaður á Íslandi Tækifæri eða takmörkun 11. Febrúar 2008 Þorsteinn Sigurjónsson Orkuveitu Reykjavíkur
Helstu atriði • Núverandi staða Orkuveitunnar • Áhrif skipulagðs markaðar • Tækifæri eða takmörkun ?
Núverandi staða Orkuveitunnar • Orkukaup (og sala) hjá Landsvirkjun • Framleiðsla Orkuveitunnar • Litlar virkjanir • Kaup/Sala á skammtímaorku • Sala til stóriðju • Sala á almennan markað
Kaup hjá Landsvirkjun og sala til stóriðju • Orkuveitan er með langtímasamninga við Landsvirkjun um kaup vegna hluta almenns markaðar • Fjögur ár eftir af stysta samningi og mikill hluti orkukaupa er því bundinn • Orkuveitan selur til Landsvirkjunar skv. langtímasamningi vegna stóriðju • Orkuveitan selur til stóriðju skv. langtímasamningum • Stærstur hluti framleiðslu Orkuveitunnar er bundinn í langtíma samningum
Framleiðsla Orkuveitunnar o.fl. • Orkuveitan framleiðir fyrir meira en helming almenns markaðar OR • Gufuaflsvirkjanir framleiða aðallega grunnorku • Litlar vatnsaflsvirkjanir geta tekið hluta álgassveiflna • Háálag leyst með kaupum af öðrum
Kaup/Sala skammtímaorku • Kaup á skammtímaorku vegna álags/afltoppa • Eigin framleiðsla auk samninga við Landsvirkjun duga ekki vegna háálags • Kaup/Sala á skammtímaorku • Samningar við Landsvirkjun miðast við almanaksárið • Eigin framleiðsla og samningar geta verið minni eða meiri en ársorkan • Skammtímaorka keypt á einum tíma og seld á öðrum
Kaup/Sala skammtímaorku frh. • Samskipti vegna kaupa og sölu á skammtímaorku hafa farið í gegnum síma og tölvupóst • Þurft hefur að leita til hvers og eins orkusala og framleiðenda • Lítið yfirlit hefur verið um framboð og eftirspurn
Skipulagður raforkumarkaður • Takmarkað magn í upphafi • Framkvæmdin þarf að vera einföld í upphafi • Halda þarf kostnaði í lágmarki • Þolinmæði, tekur tíma að komast af stað • Tilraunin þarf að takast og markaðurinn að verða virkur • Misheppnist markaðurinn, gæti liðið töluverður tími þar til reynt verður aftur
Áhrif skipulagðs raforkumarkaðar • Yfirlit yfir framboð og eftirspurn skammtímaorku ? • Verðmyndun skammtímaorku breytist ? • Fleiri fara að taka þátt ? • Nýir aðilar virkja • Hlutdeild raforku á markaði eykst og vægi langtímasamninga minnkar ?
Tækifæri eða takmörkun fyrir Orkuveituna ? • Skipulagður markaður með raforku er tækifæri fyrir Orkuveituna • Aflögufær eitt árið, en vantar orku annað árið • Betri möguleikar að selja til annarra orkusala • Fleiri möguleikar að afla orku • Keypt á nóttunni og selt á daginn • Aukinn sveigjanleiki í orkuöflun og sölu
Áhrif á neytendamarkað • Aukið vöruframboð Orkuveitunnar ? • Fjölbreytni eykst hjá viðskiptavinum á almennum markaði ? • Ný gerð viðskiptavina ? • “Sovétið”, áætlunarbúskapurinn leggur upp laupana ?