1 / 13

Raforkumarkaður á Íslandi

Raforkumarkaður á Íslandi. Tækifæri eða takmörkun 11. Febrúar 2008 Þorsteinn Sigurjónsson Orkuveitu Reykjavíkur. Helstu atriði. Núverandi staða Orkuveitunnar Áhrif skipulagðs markaðar Tækifæri eða takmörkun ?. Núverandi staða Orkuveitunnar. Orkukaup (og sala) hjá Landsvirkjun

glora
Download Presentation

Raforkumarkaður á Íslandi

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Raforkumarkaður á Íslandi Tækifæri eða takmörkun 11. Febrúar 2008 Þorsteinn Sigurjónsson Orkuveitu Reykjavíkur

  2. Helstu atriði • Núverandi staða Orkuveitunnar • Áhrif skipulagðs markaðar • Tækifæri eða takmörkun ?

  3. Núverandi staða Orkuveitunnar • Orkukaup (og sala) hjá Landsvirkjun • Framleiðsla Orkuveitunnar • Litlar virkjanir • Kaup/Sala á skammtímaorku • Sala til stóriðju • Sala á almennan markað

  4. Kaup hjá Landsvirkjun og sala til stóriðju • Orkuveitan er með langtímasamninga við Landsvirkjun um kaup vegna hluta almenns markaðar • Fjögur ár eftir af stysta samningi og mikill hluti orkukaupa er því bundinn • Orkuveitan selur til Landsvirkjunar skv. langtímasamningi vegna stóriðju • Orkuveitan selur til stóriðju skv. langtímasamningum • Stærstur hluti framleiðslu Orkuveitunnar er bundinn í langtíma samningum

  5. Framleiðsla Orkuveitunnar o.fl. • Orkuveitan framleiðir fyrir meira en helming almenns markaðar OR • Gufuaflsvirkjanir framleiða aðallega grunnorku • Litlar vatnsaflsvirkjanir geta tekið hluta álgassveiflna • Háálag leyst með kaupum af öðrum

  6. Kaup/Sala skammtímaorku • Kaup á skammtímaorku vegna álags/afltoppa • Eigin framleiðsla auk samninga við Landsvirkjun duga ekki vegna háálags • Kaup/Sala á skammtímaorku • Samningar við Landsvirkjun miðast við almanaksárið • Eigin framleiðsla og samningar geta verið minni eða meiri en ársorkan • Skammtímaorka keypt á einum tíma og seld á öðrum

  7. Álagssveiflur einnar viku

  8. Kaup/Sala skammtímaorku frh. • Samskipti vegna kaupa og sölu á skammtímaorku hafa farið í gegnum síma og tölvupóst • Þurft hefur að leita til hvers og eins orkusala og framleiðenda • Lítið yfirlit hefur verið um framboð og eftirspurn

  9. Skipulagður raforkumarkaður • Takmarkað magn í upphafi • Framkvæmdin þarf að vera einföld í upphafi • Halda þarf kostnaði í lágmarki • Þolinmæði, tekur tíma að komast af stað • Tilraunin þarf að takast og markaðurinn að verða virkur • Misheppnist markaðurinn, gæti liðið töluverður tími þar til reynt verður aftur

  10. Áhrif skipulagðs raforkumarkaðar • Yfirlit yfir framboð og eftirspurn skammtímaorku ? • Verðmyndun skammtímaorku breytist ? • Fleiri fara að taka þátt ? • Nýir aðilar virkja • Hlutdeild raforku á markaði eykst og vægi langtímasamninga minnkar ?

  11. Tækifæri eða takmörkun fyrir Orkuveituna ? • Skipulagður markaður með raforku er tækifæri fyrir Orkuveituna • Aflögufær eitt árið, en vantar orku annað árið • Betri möguleikar að selja til annarra orkusala • Fleiri möguleikar að afla orku • Keypt á nóttunni og selt á daginn • Aukinn sveigjanleiki í orkuöflun og sölu

  12. Áhrif á neytendamarkað • Aukið vöruframboð Orkuveitunnar ? • Fjölbreytni eykst hjá viðskiptavinum á almennum markaði ? • Ný gerð viðskiptavina ? • “Sovétið”, áætlunarbúskapurinn leggur upp laupana ?

  13. Takk fyrir

More Related