1 / 28

Eftirlitsþjóðfélagið og meðferð persónuupplýsinga

Íslenska samfélagið félagsfræðilegar rannsóknir á íslensku samfélagi. Eftirlitsþjóðfélagið og meðferð persónuupplýsinga. Margrét Lilja Guðmundsdóttir, félagsfræðingur. Siðfræðistofnun Háskóla Íslands hefur staðið fyrir umfangsmiklum rannsóknum á gagnagrunnum á heilbrigðissviði

idra
Download Presentation

Eftirlitsþjóðfélagið og meðferð persónuupplýsinga

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Íslenska samfélagið félagsfræðilegar rannsóknir á íslensku samfélagi Eftirlitsþjóðfélagið og meðferðpersónuupplýsinga Margrét Lilja Guðmundsdóttir, félagsfræðingur Íslenska samfélagið – félagsfræðilegar rannsóknir á íslensku samfélagi

  2. Siðfræðistofnun Háskóla Íslands hefur staðið fyrir umfangsmiklum rannsóknum á gagnagrunnum á heilbrigðissviði • Siðareglur gagnagrunna og persónuvernd - Innlent rannsóknarverkefni í samstarfi við Landlæknisembættið og Félagsvísindastofnun • elsaGEN - Ethical, Legal and Social Aspects of Human Genetic Databases. Samstarfsverkefni fjögurra landa - Ísland, Bretland, Eistland og Svíþjóð • Verkefnisstjóri – Dr. Vilhjálmur Árnason • Markmiðið að kanna þau þverfaglegu og þverpólitísk deiluefni sem spruttu upp í kjölfar lagasetningar um gagnagrunn á heilbrigðissviði og höfðu lítið sem ekkert verið rædd eða rannsökuð áður í íslensku samfélagi • Í fyrsta sinn hér á landi sem viðhorf almennings til persónuverndar, varðveislu heilsufarsupplýsinga og erfðavísinda er kannað sérstaklega Íslenska samfélagið – félagsfræðilegar rannsóknir á íslensku samfélagi

  3. Um rannsóknina: • Markmiðið að kanna viðhorfi almennings til persónuverndar, gagnagrunna og varðveislu heilsufarsupplýsinga • Úrtak • 1500 einstaklingar af landinu öllu • Á aldrinum 18-75 ára • Könnunin var framkvæmd á tímabilinu nóvember til desember 2002 • Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands sá um gagnaöflun • Um var að ræða símakönnun sem innihélt 25 spurningar er lutu beint að viðhorfi almennings til persónuverndar og varðveislu heilsufarsupplýsinga • Svarhlutfallið var 68% • heildarfjöldi svarenda 962 • Þar af hlutfall karla 49,9% og kvenna 50,1% • Rannsóknin var styrkt af markáætlun Rannís um upplýsingatækni og umhverfismál og 6. rammaáætlun Evrópusambandsins Íslenska samfélagið – félagsfræðilegar rannsóknir á íslensku samfélagi

  4. Hefur þú miklar, litlar eða engar áhyggjur af skerðingu á friðhelgi einkalífs þíns? Íslenska samfélagið – félagsfræðilegar rannsóknir á íslensku samfélagi

  5. Friðhelgi einkalífs • Ef áhyggjur, þá hvaða áhyggjur helst? … • Almennt eftirlit – „Stóri bróðir“ • Varðveislu persónurekjanlegra upplýsinga er ábótavant • Áhyggjur í tengslum við Miðlægan gagnagrunn á heilbrigðissviði • Um 10% svarenda höfðu gripið til ráðstafana til að varðveita friðhelgi sína • Hvaða ráðstafanir þá helstar • Úrsögn úr Miðlægum gagnagrunni • Afskráning símanúmers Íslenska samfélagið – félagsfræðilegar rannsóknir á íslensku samfélagi

  6. Hverjar af eftirtöldum upplýsingum um þig, telur þú mikilvægastar varðandi friðhelgi þína? Íslenska samfélagið – félagsfræðilegar rannsóknir á íslensku samfélagi

  7. Hverja af eftirtöldum aðilum telur þú eðlilegt að hafi aðgang að gagnabönkum með upplýsingum um lífsýni og heilsufar einstaklinga? Íslenska samfélagið – félagsfræðilegar rannsóknir á íslensku samfélagi

  8. Treystir þú eftirtöldum einstaklingum og eða stofnunum til að varðveita og geyma lífsýni og heilsufarsupplýsingar um einstaklinga? Íslenska samfélagið – félagsfræðilegar rannsóknir á íslensku samfélagi

  9. Treystir þú eftirtöldum aðilum til að segja sannleikann varðandi mögulega áhættu í tengslum við gagnabanka og erfðarannsóknir? Íslenska samfélagið – félagsfræðilegar rannsóknir á íslensku samfélagi

  10. Burt séð frá þinni eigin skoðun – hversu jákvæða eða neikvæða telur þú Íslendinga almennt vera í garð rannsókna á sviði erfðavísinda? Íslenska samfélagið – félagsfræðilegar rannsóknir á íslensku samfélagi

  11. Ertu sammála eða ósammála því að setja megi lífsýni einstaklings sem tekin eru í tengslum við læknismeðferð, (t.d. á sjúkrahúsum eða hjá heimilislækni) í gagnabanka án samþykkis viðkomandi Íslenska samfélagið – félagsfræðilegar rannsóknir á íslensku samfélagi

  12. Ert þú sammála eða ósammála því að nauðsynlegt sé að biðja um samþykki þitt í hvert sinn sem lífsýni þín eru notuð í rannsóknum á sviði erfðavísinda? Íslenska samfélagið – félagsfræðilegar rannsóknir á íslensku samfélagi

  13. Finnst þér eðlilegt eða óeðlilegt að upplýsingar er varða erfðir og heilsufar einstaklinga séu hafðar til hliðsjónar þegar meta á hvort einstaklingur sé hæfur til að fá: Íslenska samfélagið – félagsfræðilegar rannsóknir á íslensku samfélagi

  14. Notkun upplýsinga Íslenska samfélagið – félagsfræðilegar rannsóknir á íslensku samfélagi

  15. Erfðavísindi – jákvæð sýn • 77% svarenda mjög eða frekar fylgjandi starfrækslu miðlægs gagnagrunns á heilbrigðissviði • Rúm 73% svarenda telja nauðsynlegt að einstaklingar láti í té upplýsingar er lúta að heilsufari þeirra, s.s. sjúkraskrár og lífsýni, til að stuðla að framförum á sviði erfðavísinda • 94% mjög eða fremur sammála þeirri fullyrðingu að framfarir á sviði erfðavísinda verði til þess að lækning fáist við mörgum sjúkdómum • 73% mjög eða frekar vongóð vegna áhrifa sem erfðavísindin kunna að hafa í för með sér í framtíðinni Íslenska samfélagið – félagsfræðilegar rannsóknir á íslensku samfélagi

  16. „Áhrif upplýsingatækni á vinnuumhverfi og persónuvernd“ • Dr. Guðbjörg Linda Rafnsdóttir, félagsfræðingur - verkefnisstjóri • Tveggja ára rannsóknarverkefni • Samstarfsverkefni Vinnueftirlitsins, VR og Landlæknisembættisins. Þá áttu fulltrúar frá Rafiðnaðarsambandinu og Persónuvernd aðila í stýrihópi. • Rannsóknin var styrkt af Markáætlun Rannís um upplýsingatækni og umhverfismál Íslenska samfélagið – félagsfræðilegar rannsóknir á íslensku samfélagi

  17. Í dag er árangur á hvaða sviði sem er nær óhugsandi án upplýsingatækninnar Upplýsingatæknin er talin nauðsynleg til að framförum sé náð og greinilega sett fram til að breyta því sem mannfólkið gerir í nútíma samfélagi. Oftar en ekki er málum þannig stillt upp að leið upplýsingatækninnar sé eina færa leiðin til framfara Greiðslukort, heimilistölvur, tölvupóstur, netið, stimpilklukkur, eftirlitsmyndavélar, farsímar, fartölvur, lófatölvur, rafræn viðskipti, sjúkraskýrslur, kosningalistar, íbúaskrár, skattaskýrslur, gögn um starfsmenn á vinnustöðum ... Persónuupplýsingar og notkun þeirra eru þannig orðnar hluti af dæmigerðu lífi venjulegs fólks Uppgang eftirlitsins má rekja til þeirra hvata nútímans að samræma og stjórna og útbreiðsla þess veltur á nýjum leiðum til að útvíkka og þróa þá tækni sem fyrir er Upplýsingatækni - eftirlitsþjóðfélag Íslenska samfélagið – félagsfræðilegar rannsóknir á íslensku samfélagi

  18. Réttur starfsmanna Réttur yfirmanna • „Allir skulu njóta friðhelgi einkalífs, heimilis og fjölskyldu“ • „Heimili“ – gefin víð merking, getur þannig skírskotað til vinnustaðar einstaklinga (greinagerð með stjórnskipunarlögum) • Starfsmönnun ber samkvæmt vinnuréttarsambandi þeirra og atvinnurekenda að inna af hendi þá vinnu sem samið er um þeirra í milli • Rafræn vinnsla persónuupplýsinga • „hinn skráði hafi ótvírætt samþykkt vinnsluna eða veitt samþykki“ • Gengið sé út frá þeirri meginreglu að vakta megi fólk að vissu marki ef það er ekki gert með leynd“ Íslenska samfélagið – félagsfræðilegar rannsóknir á íslensku samfélagi

  19. Frávikshegðun á vinnustað • „Panopticon“ (Jeremy Bentham, Foucault) • Hugmyndafræði sem einkenndi þjóðfélagsþróunina á 20. öldinni, þar sem skráningar, mælingar og alls kyns söfnun upplýsinga um einstaklinga hafi orðið leið þjóðfélagsins til að aga fólk. Valdið verður mjög ósýnilegt með þessu móti en á sama tíma alls ráðandi • Vísindalega stjórnun - Taylorismi – Fordisminn - McDonaldization • Verkamenn í eðli sínu latir og vinna eingöngu til að fá laun • stjórnendur afla upplýsinga um starfsþekkingu og færni sem verkamenn búa yfir og varðveita á einum stað • Vinnuferlið hefur verið brotið niður í smæstu mögulegar einingar, verk eru stöðluð á vélrænan hátt, verkaskipting er mikil sem um leið gerir umfangsmikið rafrænt eftirlit mögulegt Íslenska samfélagið – félagsfræðilegar rannsóknir á íslensku samfélagi

  20. Frávikshegðun á vinnustað –frh. • „Óþekkir“ starfsmenn - Organizationalmisbehaviour • Öll sú hegðun sem fellur utan þess ramma sem atvinnurekandi gerir kröfur um • Óþekkt hefur margvísleg birtingarform - allt frá því að starfsmaður nái ekki að vinna verkið vel og til þess að hann vinni verkið hreinlega ekki • Draga úr afköstum, skemmdarverk, stela, áreita, leggja í einelti, skreppa frá vinnu, taka langa kaffi- og matartíma og nota óhóflega síma, tölvupóst og netið Íslenska samfélagið – félagsfræðilegar rannsóknir á íslensku samfélagi

  21. Neikvæð áhrif eftirlitsins: Panoptic effect – eða „panoptísk áhrif“ • Víxlverkun fjögurra þátta: • Skilningur / vitneskja / grunur starfsmannsins um að hann sé undir eftirliti • Möguleikar eftirlitsins með tækninni • Stjórnunarstefna – stefna stjórnenda • Þroski / þróun • Rannsóknir hafa sýnt að tölfræðilega marktæk „panoptísk“ áhrif megi finna meðal starfsmanna sem vinna undir miklu rafrænu eftirliti • Áhrifin má meðal annars finna í því að starfsmenn upplifi: • skerðingu á friðhelgi einkalífs, óöryggi í vinnu, minni samskipti á vinnustað, aukna vinnutengda streitu, minni fyrirtækjahollustu og jafnvel minni löngun til að mæta í vinnu. • Þá upplifa starfsmenn, sem vinna undir rafrænu eftirliti, vinnustaðinn þannig að vinnan væri frekar metin af magni en gæðum. Íslenska samfélagið – félagsfræðilegar rannsóknir á íslensku samfélagi

  22. Rannsókn í sex völdum fyrirtækjum á ísl. vinnumarkaði • Spurningalistinn var lagður fyrir í sex fyrirtækjum á tímabilinu febrúar til apríl 2003. • 1369 spurningalistum var dreift og 979 listar fengust til baka – svarhlutfall 72% • Konur 46% og karlar 48% þátttakenda • Störf þátttakenda: • almenn skrifstofu- og ritarastörf, tæknisvið / tæknideild, þjónustu- eða móttökuver, ráðgjafastörf, sölumenn, sérfræðingar, sérhæfð skrifstofu- eða ritarastörf, stjórnandi Íslenska samfélagið – félagsfræðilegar rannsóknir á íslensku samfélagi

  23. Umfang og tegund rafræns eftirlits Íslenska samfélagið – félagsfræðilegar rannsóknir á íslensku samfélagi

  24. Tilgangur eftirlitsins að mati starfsmanna: Íslenska samfélagið – félagsfræðilegar rannsóknir á íslensku samfélagi

  25. Umræða um eftirlitið • Var þér sagt hvers konar upplýsingasöfnun væri að fara í gang áður en rafræn upplýsingasöfnun hófst á vinnustað þínum? • 30% starfsmanna segja að svo hafi verið • 70 % segja að svo hafi ekki verið • Veist þú til þess að það hafi farið fram umræða um ræfræna upplýsingasöfnun á vinnustaðnum? • Tæp 9% starfsmanna segja að mikil umræða hafi farið • Rúm 34% segja litla umræðu hafa átt sér stað, • meirihluti starfsmanna, rúm 57% segja enga umræðu hafi átt sér stað Íslenska samfélagið – félagsfræðilegar rannsóknir á íslensku samfélagi

  26. Líst þér vel eða illa á þá nýbreytni að stjórnendur geti safnað rafrænum upplýsingum um starfsmenn sína?- greint eftir því hvort starfsmaður vinni undir rafrænu eftirliti eða ekki Íslenska samfélagið – félagsfræðilegar rannsóknir á íslensku samfélagi

  27. Hefur þú fundið fyrir vinnutengdri streitu nýlega? – greint eftir umfangi eftirlits Íslenska samfélagið – félagsfræðilegar rannsóknir á íslensku samfélagi

  28. Viðhorf starfsmanns sem vinnur undir rafrænu eftirliti • ...Útaf hverju er þetta [Rafrænt eftirlit]... er þetta þannig að stjórnendur í fyrirtækjum... kunna ekki að stjórna eða ráða ekki við að stjórna lengur... það hefur gengið hingað til að hægt sé reka fínt fyrirtæki bara með því að það er yfirmaður sem stjórnar sínu fyrirtæki... nú virðist þetta ekki vera hægt lengur... (úr viðtali við starfsmann í þjónustuveri) Íslenska samfélagið – félagsfræðilegar rannsóknir á íslensku samfélagi

More Related