1 / 10

Sólkerfið

Sólkerfið. Myndun sólkerfis. Sólkerfið myndaðist fyrir um 4,6 milljörðum ára úr geysimiklu skýi úr gasi og ryki – sólþokunni. Massi skýsins var margfaldur massi sólar. Á milljónum ára féll skýið saman og myndaði flatan disk sem snerist hægt um heita, þétta miðju.

jaunie
Download Presentation

Sólkerfið

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Sólkerfið

  2. Myndun sólkerfis • Sólkerfið myndaðist fyrir um 4,6 milljörðum ára úr geysimiklu skýi úr gasi og ryki – sólþokunni. • Massi skýsins var margfaldur massi sólar. • Á milljónum ára féll skýið saman og myndaði flatan disk sem snerist hægt um heita, þétta miðju. • Miðjan varð síðar að sólinni og diskurinn að reikistjörnunum. • Ferlinu má skipta í sex skref.

  3. 1. Sólþoka myndast • Sólþokan (solar nebula) var í upphafi mikið ský úr gasi og ryki, margfald massameira en sólkerfið er í dag. • Hiti þokunnar hefur verið um -230°C (43 K) • Sennileg hefur það snúist frá upphafi.

  4. 2. Frumsólin • Miðja þokunnar fellur saman í þétta miðju vegna þyngdarkrafta. • Miðjan þéttist smámsaman í frumsól en ytra efnið þynnist. • Þegar efnið fellur inn að miðju eykst snúningshraði kerfisins. • Með auknum snúningshraða flest diskurinn út og miðjan hitnar. Þegar frumsólin er orðinn nógu heit byrjar hún að skína.

  5. 3. Hringir og reikisteinar • Efnið í disknum er ekki dreift jafnt og það veldur því að efnið þéttist smám saman í hringi. • Á löngum tíma myndast smáir hnettir úr bergmolum, ryki og ís, svonefndir reikisteinar

  6. 4. Bergreikistjörnur • Smáu hnettirnir í skífunni skella saman og mynda með tímanum stærri hnetti. • Þeir hnettir sem eru næstir sólinni verða það heitir að þeir halda illa léttasta efninu og myndast aðallega úr bergi og málmum.

  7. 5. Gasrisar • Utar í sólkerfinu verða berg og málmhnettirnir nógu stórir til að draga til sín mikið af gasi og lausu efni umhverfis. • Hnettirnir sem myndast nógu utarlega eru því að miklu leyti úr gasi og verða mjög stórir.

  8. 6. Efnið sem var eftir • Geislun frá sólu (sólvindur) blés burt því gasi sem ekki hafði bundist reikistjörnunum. • Fjarlægustu bergmolarnir mynduðu Oort skýið en af og til berast þaðan halastjörnur til sólarinnar.

  9. Skipting • Sólkerfinu má skipta upp í flokka: • Sólin • Innri reikistjörnurnar • Ytri reikistjörnurnar • Dvergreikistjörnur • Aðrir hnettir á braut um sólu. • Sameiginlegt öllu að það gengur á braut um sólu í sömu stefnu en brautirnar eru mjög mismunandi.

  10. Innri og ytri - samanburður

More Related