110 likes | 314 Views
Fjármálastjórinn, m.a.:. Stefnumótun Spár Fjárhagsáætlanir, fjárstreymi Arðsemimat nýrra hugmynda/verkefna Verðbréfakörfur (Portfolio Selection) Samval fjárfestinga (Capital Budgeting). Fjárstreymisáætlun. Sjá Investing.xls og Pension Funds Management.xls, examples kafla 4
E N D
Fjármálastjórinn, m.a.: • Stefnumótun • Spár • Fjárhagsáætlanir, fjárstreymi • Arðsemimat nýrra hugmynda/verkefna • Verðbréfakörfur (Portfolio Selection) • Samval fjárfestinga (Capital Budgeting)
Fjárstreymisáætlun • Sjá Investing.xls og Pension Funds Management.xls, examples kafla 4 • Max sjóð í lok eða Min vaxtagjöld • Sjóður(t) = Sjóður(t-1) + Tekjur + Lántökur + Vaxtatekjur(t-1) – Vextir – Afborganir • Línuleg bestun, netlíkön • Sjá CashBalance á vefsíðu
Arðsemilíkön • Núvirði og innri vextir fjárfestinga • Hermilíkan af rekstri yfir áætlanatímann: • Stofnkostnaður, afskriftir, fjármögnun • Rekstrarreikningur, skattaútreikningur • Fjárstreymi, arðsemimat • Efnahagur, kennitölur • Næmnigreining, óvissa, áhættumat • Ýmis tilvik skoðuð, “hvað-ef” (Scenario)
Verðbréfakörfur • Samval verðbréfa, sjá bls. 387- í W&A og Protfolio Selection.xls kafla 7 • Einnig LinulegBestun2.xls (aftasta örkin) • Blöndun getur gefið mjög litla áhættu • Best ef fylgni er neikvæð • Vandinn er gögn um fylgni • Pareto lausnir • Ólínuleg bestun (Slembin bestun)
Samval fjárfestinga/verkefna • Fjárfestingar, sjá bls. 290- í W&A og Capital Budgeting 1.xls kafla 6 • Gefið: Núvirði og fjárþörf hvers um sig • Hámarka heildar núvirði m.t.t. fjármagns til umráða • “Knapsack Model”, Heiltölubestun • Hægt að bæta við ýmiss konar rökrænum skilyrðum
Markaðsstjórinn, m.a.: • Tekjustýring (Newsboy Problem) • Ráðstöfun fjár til auglýsinga • Stjórnun sölustarfsemi • Verðlagning (m.t.t. verðteygni) • Mat á óvissum þáttum og samhengi/fylgni með tölfræði
Tekjustýring • “Newsboy Problem”, sjá bls. 760- í W&A og Newsvendor.xls kafla 13 • Ákvarða á innkaup/framboð þjónustu • Eftirspurn óviss • Kostnaður við yfirskot og líka undirskot • Líkindadreifing eftirspurnar þekkt/metin • Jólavörur, tískuvörur, dagvörur, upplag, ferðaskrifstofur, sætaframboð, …
Ráðstöfun fjár til auglýsinga • Hve mikið á að auglýsa í hverjum miðli? • Sjá Advertising.xls kafla 4 í W&A • Kostnaður þekktur • Meta þarf svörun (lestur, áhorf)! • Bestun => skilvirkustu ráðstöfun fjármagns m.t.t. svörunar • Heiltölubestun eða ólínuleg bestun
Verðlagning m.t.t. teygni • Ákvörðun söluverðs til að hámarka hagnað • Sjá Basic Pricing.xls í kafla 7 í W&A • Meta þarf verðteygni markaðarins: • Ákveða eftirspurnarfall (lína, exp.,…) • Meta stika fallsins (tölfræði) • Ólínuleg bestun
Tölfræði • Sjá kafla 16 í W&A (m.a. Pharmaceutical Sales.xls dæmið) • Beinlínunálgun (Regression) • Fylgnigreining (Correlation) • Tímaraðalíkön (Time Series) • Hreyfið meðaltal (MA, WMA) • Veldisjöfnun (ES, DES, Winter) • ForecastPro hugbúnaðurinn