90 likes | 222 Views
San Francisco. Ásta María Bjarnadóttir. Verkefni. Í þessu verkefni ætla ég að fjalla um borgina San Francisco. Ég ætla að fræða ykkur um góða staði til að skoða og sýna ykkur nokkrar myndir sem ég tók í sumar (2007) þegar ég fór þangað. Borgin.
E N D
San Francisco Ásta María Bjarnadóttir
Verkefni Í þessu verkefni ætla ég að fjalla um borgina San Francisco. Ég ætla að fræða ykkur um góða staði til að skoða og sýna ykkur nokkrar myndir sem ég tók í sumar (2007) þegar ég fór þangað.
Borgin • San Francisco er ein af fjórum vinsælustu borgum í Californiu. • Þar búa um 7,2 milljónir manna. • Hún er mjög óslétt og hæðótt. • Það er mikið af háum byggingum. • Og svo eru Ameríkanar auðvitað þekktir fyrir kleinuhringi
Golden Gate • Golden Gate er auðkenni San Francisco. • 26 málarar eru í fullri vinnu við að mála hana allt árið. Það er endalaus vinna, hættir aldrei. • Þegar hún var byggð, var hún með miklu lengra haf á milli staura en nokkur önnur hengibrú.
Lombard Street • Blómagatan er hlykkjóttasta gata sem ég hef séð! • Hún er bara í aðra áttina og það er stöðug umferð þar niður. • Í þessari götu eru íbúðarhús og við þau eru að sjálfsögðu bílastæði. En ég myndi ekki vilja leggja þarna.
San Francisco Zoo • San Francisco Zoo er stór og flottur dýragarður. • Í honum eru allskonar dýr og verur. • Hægt er að fylgjast með þegar dýrunum er gefið og sumir heppnir fá að gefa þeim.
Discovery Kingdom • Discovery Kingdom er frábær skemmti- og dýragarður. • Tæki fyrir alla aldurshópa. • Miklar og flottar dýrasýningar. • Mikil gleði og mikið gaman
Alcatraz • Alcatraz er fangaeyja í San Francisco flóanum. • Engin leið var að strjúka þaðan því straumurinn er svo mikill í flóanum. • Fangar voru sendir þangað þegar önnur fangelsi voru búin að gefast upp á þeim og þegar þeir fengu dauðarefsingu. • Fangelsið starfaði frá 1934 - 1963. • Hægt er að taka ferju frá borginni og fara skoðunarferð um eyjuna. • Í fangelsishúsinu er hægt að fá i-pod og hlusta á frásögn og þannig er maður leiddur í gegnum allt húsið og fær að upplifa öll hljóðin.
Hefðbundinn klefi → ← Alcatraz Svarthol ↓ Klefarnir voru á þremur hæðum ↓ Heimsóknargluggi →