300 likes | 424 Views
Foreldrasamstarf. Málstofa 19. apríl 2013 í námskeiðinu Skólaþróun – nemandinn og kennarinn. Heiðdís Pétursdóttir og Ruth Margrét Friðriksdóttir. FORELDRASAMSTARF. Hvað felst í hugtakinu foreldrasamstarf?
E N D
Foreldrasamstarf Málstofa 19. apríl 2013 í námskeiðinu Skólaþróun – nemandinn og kennarinn Heiðdís Pétursdóttir og Ruth Margrét Friðriksdóttir
FORELDRASAMSTARF • Hvað felst í hugtakinu foreldrasamstarf? • Með því er átt við það samstarf sem foreldrar barna á skólaaldri eiga við starfsmenn skólans um hin ýmsu mál sem eiga það sameiginlegt að snúa að velferð barna, tryggja þeim stuðning og efla alhliða þroska þeirra
Foreldrasamstarf á árum áður • Fræðsluskylda 1907 • Foreldrasamstarf tilviljunarkennt • Skólaskylda 1936 • Foreldrafundir og bekkjarkvöld • Foreldra- og kennarafélög upp úr 1969 • Mótuð af skólastjórnendum og kennurum • Lög um grunnskóla 1991 • Skólum skylt að efla samstarf
Núgildandi aðalnámskrár • Aðalnámskrá leikskóla • Mikið lagt upp úr samvinnu milli foreldra og skóla • Gagnkvæmt traust og virðing • Hlusta á sjónarmið foreldra • Aðalnámskrá grunnskóla • Áhersla á virka þátttöku og hlutdeild foreldra • Aðstoða foreldra í uppeldishlutverkinu • Upplýsingamiðlun og samábyrgð á jafnréttisgrundvelli • Aðalnámskrá framhaldsskóla • Upplýsa foreldra um námsframvindu fram að 18 ára aldri • Útfærsla í höndum hvers skóla
Samábyrgð? Mynd 1. Samábyrgð?
foreldrasamstarf • Líta á foreldra sem notendur fremur en viðskiptavini • Ný fagmennska • Kennarinn í leiðtogahlutverki í samvinnu • Foreldrar og kennarar eru samstarfsfólk
áherslumunur • Þátttaka (involvement) • Skóli leggur línurnar fyrir samstarf • Virk hlutdeild (engagement) • Hlustað á rödd foreldra • Foreldrar eru samstarfsaðilar sem hafa áhrif • Foreldrar styðja við nám barnsins
Rannsóknir á foreldrasamstarfi • Hafa sýnt fram á jákvætt gildi foreldrasamstarfs fyrir • Börn • Foreldra • Skóla
Ávinningur fyrir börn • Aukin afköst • Hærri einkunnir • Minni sérkennsla • Aukið sjálfstraust og sjálfsagi • Meiri metnaður og áhugi • Jákvæðara viðhorf
Ávinningur fyrir foreldra • Meðvitaðri um félagslegan-, tilfinningalegan- og vitsmunalegan þroska barna sinna • Tíðari samskipti og samræður við börnin • Aukið öryggi í foreldrahlutverkinu • Aukinn skilningur á starfi kennara
Ávinningur fyrir skóla • Betra andrúmsloft í skóla • Kennarar og skólastjórnendur • Aukin virðing frá foreldrum • Aukin starfsánægja • Dýpri skilningur á ólíkum fjölskylduhögum • Aukin virðing fyrir tíma foreldra
Skilvirkt foreldrasamstarf – fjögur grundvallaratriði • Samstarfið þarf að • Stuðla að því að virkja alla foreldra til þátttöku og vera fyrirbyggjandi í stað þess að brugðist sé við eftir á • Taka mið af og sýna nærgætni við ólíkar aðstæður allra barna og fjölskyldna þeirra • Viðurkenna, meta og virða framlög og þátttöku foreldra til menntunar • Leiða af sér ákveðið vald til foreldra, í því formi að öllum foreldrum sé gefið tækifæri til að tjá sig og að hlustað sé á þá
Umgjörð foreldrasamstarfs • Til að ávinningur náist þarf • Vel skipulagt utanumhald • Skóli að marka sér stefnu • Vinna eftir markvissri samstarfsáætlun
Sex þátta samstarfsáætlun epstein 1.– 2. þáttur • Uppeldi • Gera foreldrum kleift að búa til gott námsumhverfi • Sjá til þess að allar upplýsingar frá skóla séu skýrar og að foreldrar geti nálgast skólann með upplýsingar um barnið sitt • Samskipti • Bæta samskipti við fjölskyldur
Sex þátta samstarfsáætlun epstein 3.– 4. þáttur • Sjálfboðavinna • Auka möguleika foreldra á að taka þátt í sjálfboðastarfi • Heimanám • Koma á framfæri upplýsingum frá skóla til foreldra um hvernig þeir geti aðstoðað við heimanám • Hafa foreldra með í ráðum þegar námsmarkmið barna eru ákveðin
Sex þátta samstarfsáætlun epstein 5.– 6. þáttur • Ákvarðanataka • Sjá til þess að foreldrar séu hafðir með í ráðum • Samstarf við ýmsa aðila í samfélaginu • Sjá til þess að upplýsingar um þjónustu sem sveitarfélagið stendur fyrir séu aðgengilegar öllum
Þriggja þrepa samstarf Hlutdeild með sameiginlegum ákvörðunum Samræða Upplýsingar Mynd 2. Þriggja þrepa samstarf
Þrepin þrjú • Á fyrsta þrepi • Gefur skólinn foreldrum upplýsingar um starfið • Á öðru þrepi • Bætist við samræða milli kennara og foreldra sem snúast um barnið, kennsluna, skólaþróun og námsumhverfi • Á þriðja þrepi • Bætist við hlutdeild og sameiginlegar ákvarðanir, foreldrar og kennari koma sér saman um ákveðin markmið sem snúa að barninu
Grundvöllur samvinnu á þriðja þrepi • Greina þarfir fjölskyldunnar • Nota málfar sem allir skilja • Taka sameiginlega ákvörðun um skiptingu ábyrgðar • Leggja áherslu á styrkleika • Takast á við hindranir • Gefa samstarfi nægan tíma
Allir í sama liði • Jákvæð umsögn vikulega • Regluleg samvinnuverkefni • Sameiginleg kynning • Samráðsfundir Mynd 3. Gullkorn send heim
hindranir • Upplifun foreldra af skólanum • Tímaskortur foreldra • Tungumálaörðuleikar • Lestrarfærni foreldra • Menning • Félagsleg staða • Fjárhagslega staða • Tímafrekt fyrir kennara
Fagleg ábyrgð • Fagleg ábyrgð bæði skólastjóra og kennara að stuðla að virkri hlutdeild foreldra • Niðurstöður íslenskrar viðtalsrannsóknar frá 2012 • Skólastjórar ekki nógu meðvitaðir um þann ávinning sem getur falist í foreldrasamstarfi sem snýr að sjálfu barninu og námi þess
Umræður • Hvernig teljið þið ykkur í stakk búin fyrir foreldrasamstarf sem felur í sér virka hlutdeild foreldra?
umræður • Í ljósi þess sem komið hefur fram hvað þykir ykkur áhugaverðast?
umræður • Hver er afstaða ykkar til foreldrasamstarfs • Sem verðandi kennarar? • Sem foreldrar? • Á ólíkum skólastigum?
Heimildaskrá Aðalheiður Diego Hjálmarsdóttir. (2012). Samstarf foreldra og skóla: Faglegt hlutverk skólastjórnenda í foreldrasamstarfi. Óbirt M.A. ritgerð: Háskóli Íslands, Menntavísindasvið. Barton, A. C., Drake, C., Perez, J. G., St. Louis, K. og George, M. (2004). Ecologies of parentalengagementinurbaneducation. EducationalResearcher, 33(4), 3–12. doi: 10.3102/0013189X033004003 Desforges, C. og Abouchaar, A. (2003). Theimpact of parentalinvolvement, parentalsupportandfamilyeducationonpupilachievementandadjustment: A literaturereview. (ResearchReport RR 433). Department for educationandskills. Sótt 15. mars 2013 af http://www.bgfl.org/bgfl/custom/files_uploaded/uploaded_resources/18617/Desforges.pdf Epstein, J. L., Sanders, M. G., Simon, B. S., Salinas, K. C., Jansorn, N. R. og Voorhis, F. L. V. (2002). School, family & communitypartnerships: Yourhandbook for action (2. útgáfa). ThousandOaks: CorwinPress. Ferlazzo, L. (2011). Involvementorengagement? EducationalLeadership, 68(8), 10–15. Harris, A. og Goodall, J. (2007a). Engagingparentsinraisingachievement: Doparentsknowtheymatter? (ResearchReport DCSF-RW004). Department for Children, SchoolsandFamilies. Sótt 15. mars 2013 af https://www.education.gov.uk/publications/eOrderingDownload/DCSF-RW004.pdf
heimildaskrá Harris, A. og Goodall, J. (2007b). Researchbrief: Engagingparentsinraisingachievement: Doparentsknowtheymatter? Sótt 4. apríl 2013 af https://www.education.gov.uk/publications/eOrderingDownload/DCSF-RBW004.pdf Harris, A., Andrew-Power, K. og Goodall, J. (2009). Doparentsknowtheymatter? Raisingachievementthroughparentalengagement. London: Continuum. Ingibjörg Auðunsdóttir. (2007). „Fannst ég geta sagt það sem mér lá á hjarta…“ Þróunarverkefni um bætt samstarf heimila og skóla. Uppeldi og menntun, 16(1), 33–52. Kristinn Breiðfjörð Guðmundsson. (1995). Samskipti heimila og skóla: Rannsóknarverkefni. Reykjaskóli, Hrútafirði: Höfundur. Loftur Guttormsson. (2008). Heimili og skóli. Í Loftur Guttormsson (ritstjóri), Almenningsfræðsla á Íslandi 1880–2007: Fyrra bindi: Skólahald í bæ og sveit 1880–1945 (bls. 284–298). Reykjavík: Háskólaútgáfan. Lög um grunnskóla nr. 49/1991. Mennta- og menningarmálaráðuneytið. (2011a). Aðalnámskrá framhaldsskóla: Almennur hluti. Reykjavík: Höfundur. Mennta- og menningarmálaráðuneytið. (2011b). Aðalnámskrá leikskóla. Reykjavík: Höfundur.
heimildaskrá Mennta- og menningarmálaráðuneytið. (2013). Aðalnámskrá grunnskóla: Almennur hluti 2011: Greinasvið 2013. Reykjavík: Höfundur. Nanna Kristín Christiansen. (2007). Hver á eiginlega að ala börnin upp, foreldrar eða kennarar? Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun. Sótt 9. apríl 2013 af http://netla.hi.is/greinar/2007/006/index.htm Nanna Kristín Christiansen. (2010). Skóli og skólaforeldrar: Ný sýn á samstarfið um nemandann. Reykjavík: Höfundur. Olsen, G. og Fuller, M. L. (2008). Home-schoolrelations: Workingsuccessfullywithparentsandfamilies.Boston: AllynandBacon. Rúnar Sigþórsson og Rósa Eggertsdóttir. (2008). Skólaþróun og skólamenning. Í Loftur Guttormsson (ritstjóri), Almenningsfræðsla á Íslandi 1880–2007: Síðara bindi: Skóli fyrir alla 1946–2007 (bls. 294–311). Reykjavík: Háskólaútgáfan. Trausti Þorsteinsson. (2001). Fagmennska kennara: Könnun á einkennum á fagmennsku grunnskólakennara á Norðurlandi eystra. Óbirt M.A. ritgerð: Kennaraháskóli Íslands.
Myndaskrá Mynd 1: Samábyrgð? Mynd sótt 15. apríl 2013 af vefslóð: http://nedmartin.org/v3/amused/explain-these-bad-grades Mynd 2: Þriggja þrepa samstarf. Hugmynd að mynd fengin úr bókinni Skóli og skólaforeldrar: Ný sýn á nemandann. (Nanna Kristín Christiansen, 2010, bls. 69) Mynd 3: Gullkorn send heim. Mynd sótt 15. apríl 2013 af vefslóð: http://www.reykjavik.is/Portaldata/1/Resources/skjol/svid/menntasvid/pdf_skjol/utgafur/grunnskolar/ymsarskyrslurogbaeklingar/foreldrasamsatarf_i_Vb-skola.pdf