40 likes | 232 Views
11.kafli. Hvað á barnið að heita?. 1. Skírnarnafið er eiginnafn og Íslendingar kenna sig við föður eða móður. 2. Tvínefni hafa verið tekin upp og nokkuð er um ættarnöfn. 3. a.Erlendir einstaklingar settust hér að og afkomendur þeirra halda ættarnafni þeirra.
E N D
11.kafli Hvað á barnið að heita?
1. Skírnarnafið er eiginnafn og Íslendingar kenna sig við föður eða móður. • 2. Tvínefni hafa verið tekin upp og nokkuð er um ættarnöfn. • 3. a.Erlendir einstaklingar settust hér að og afkomendur þeirra halda ættarnafni þeirra. b. Íslenskir stúdentar sem höfðu skráð nafn sitt á latínu í Hafnarháskóla héldu þeim sið heim komnir (Thorarensen, Stephensen, Thoroddsen t.d.) c. Menn bjuggu til ættarnöfn eftir örnefnum á heimaslóðum sínum: Líndal, Skagfjörð, Breiðfjörð.
4. Kristnum nöfnum fjölgaði. 5. Siðurinn er frá Dönum og þetta var á 18.öld. 6. Steinn, Unnur, Birna. 7. Kjartan, Melkorka. 8. María,Pétur. 9. Kristbjörg, Kristmundur. 10. Kristján, Friðrik, Jens, Hans. 11. Eggert, Marteinn, Hannes.
14. Gróa á Leiti í Pilti og stúlku eftir Jón Thoroddsen gerði nafnið Gróa óvinsælt; Andri í Punktur,punktur,komma,strik eftir Pétur Gunnarsson gerði nafnið Andri vinsælt.