80 likes | 483 Views
Veirur og dreifkjörungar!. Sigríður Tinna! 9.SG. Veirur!. Veirur eru örsmáar agnir sem geta ráðast inn í lifandi frumur! Veira er sett saman úr tveimur meginhlutum: uppistöðu úr erfðarefni hjúp úr prótíni!. Fjölgun veira!. Á þessari mynd sést hvernig gerilveirur fjölga sér.
E N D
Veirur og dreifkjörungar! Sigríður Tinna! 9.SG
Veirur! • Veirur eru örsmáar agnir sem geta ráðast inn í lifandi frumur! • Veira er sett saman úr tveimur meginhlutum: • uppistöðu úr erfðarefni • hjúp úr prótíni!
Fjölgun veira! • Á þessari mynd sést hvernig gerilveirur fjölga sér
Veirur og menn! • Orsakir mjög margra sjúkdóma má rekja til veira! • Umfangsmiklar rannsóknir hafa farið fram á veirum, einkum í þeim tilgangi að finna leiðir til þess að koma í veg fyrir að þær sýki fólk!
Dreifkjörungar! • Dreifkjörungar eru örsmáar lífverur sem eru aðeins ein fruma og erfðarefnið er dreift um frymið!
Gerlar! • Gerlar þurfa orku sér til viðurværis líkt og allar aðrar lífverur • Gerlar afla sér orku á fjölbreyttari hátt en lífverur í öllum hinum ríkjunum fjórum til samtals!
Fjölgun Gerla! • Gerlar fjölga sér með skiptingu. • Við bestu og hagstæðustu skilyrði geta gerlar tímgast afar hratt sumar tegundir skipta sér t.d á tuttugu mínútna fresti.