1 / 7

Veirur og dreifkjörungar!

Veirur og dreifkjörungar!. Sigríður Tinna! 9.SG. Veirur!. Veirur eru örsmáar agnir sem geta ráðast inn í lifandi frumur! Veira er sett saman úr tveimur meginhlutum: uppistöðu úr erfðarefni hjúp úr prótíni!. Fjölgun veira!. Á þessari mynd sést hvernig gerilveirur fjölga sér.

Download Presentation

Veirur og dreifkjörungar!

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Veirur og dreifkjörungar! Sigríður Tinna! 9.SG

  2. Veirur! • Veirur eru örsmáar agnir sem geta ráðast inn í lifandi frumur! • Veira er sett saman úr tveimur meginhlutum: • uppistöðu úr erfðarefni • hjúp úr prótíni!

  3. Fjölgun veira! • Á þessari mynd sést hvernig gerilveirur fjölga sér

  4. Veirur og menn! • Orsakir mjög margra sjúkdóma má rekja til veira! • Umfangsmiklar rannsóknir hafa farið fram á veirum, einkum í þeim tilgangi að finna leiðir til þess að koma í veg fyrir að þær sýki fólk!

  5. Dreifkjörungar! • Dreifkjörungar eru örsmáar lífverur sem eru aðeins ein fruma og erfðarefnið er dreift um frymið!

  6. Gerlar! • Gerlar þurfa orku sér til viðurværis líkt og allar aðrar lífverur • Gerlar afla sér orku á fjölbreyttari hátt en lífverur í öllum hinum ríkjunum fjórum til samtals!

  7. Fjölgun Gerla! • Gerlar fjölga sér með skiptingu. • Við bestu og hagstæðustu skilyrði geta gerlar tímgast afar hratt sumar tegundir skipta sér t.d á tuttugu mínútna fresti.

More Related