190 likes | 364 Views
Aðgát skal höfð – val á bókfræðifærslu vegna tenginga. Október 2006 Ragna Steinarsdóttir Landsbókasafni Íslands - Háskólabókasafni Harpa Rós Jónsdóttir, Upplýsinga- og kerfisfræðingur. Vandamál.
E N D
Aðgát skal höfð –val á bókfræðifærslu vegna tenginga Október 2006Ragna Steinarsdóttir Landsbókasafni Íslands - HáskólabókasafniHarpa Rós Jónsdóttir,Upplýsinga- og kerfisfræðingur
Vandamál • Erfiðleikar við sameiningu bókfræðifærslna gera það að verkum að talsvert er um tví- eða margskráð efni í kerfinu
Ástæður tvískráningar • Mismunandi skráningarhefðir - upplýsingar voru ekki eins fram settar í færslum. Ástæðan er ekki sú að “illa” hafi verið skráð í annað hvort gagnasafnið • Of litlar samanburðahæfar upplýsingar í færslum, t.d. titilskráð rit og engin höfundaraðild, ekkert ISBN • Lítilfjörleg frávik í texta eða talnastreng hindruðu árangur við vélrænan samanburð • Færslur fyrir greiniskráð safngögn sameinuðust ekki – þ.m.t. mörg íslensk tímarit og hljóðrit
Vandamál- Dæmi um tvöfalda færslu Hvora færsluna á að velja til að tengja við eintak? ?
Uppruni færslu Þegar velja á rétta færslu til að tengja við er nauðsynlegt að þekkja uppruna hennar. Hann sést í sviði 040 í marksniðinu. Greina þarf á milli eftirfarandi tegunda: • Gamli Gegnir • Fengur • Nýskráð færsla • Færsla sameinuð vélrænt • Handsameinuð færsla
Að þekkja uppruna færslu ... • Færsla úr gamla Gegni – kóðarnir Lbs / Hbs / khí / sí / al... koma fram í sviði 040 $a • Fengsfærsla – Fengur kemur fram í 040 $a 040 |a Lbs24510 |a Híbýli vindanna ; |b Lífsins tré / |c Böðvar Guðmundsson 040 |a Fengur 24510 |a London / |c Steve Fallon
Að þekkja uppruna færslu • Nýskráð færsla – fimm stafa kóði þess safns sem skráði bókfræðifærsluna kemur fram í 040 |a • Færsla sameinuð vélrænt – þriggja stafa kóði í $a táknar uppruna úr gamla Gegni. Fengur í $d sýnir samrunna 040 |a GARAA 24510 |a Píanóleikarinn : |b endurminningar frá Varsjá 1939-1945 / |c Wladyslaw Szpilman 040 |a Lbs |d Fengur |d Fase III 24510 |a Grafarþögn / |c Arnaldur Indriðason.
Að þekkja uppruna færslu • Handsameinuð færsla – LBTHL-s kemur fram í 040 |aÓhætt er að tengja við þannig færslur 040 |a Fengur |d LBTHL-s 24500 |a Hundrað og ein ný vestfirsk þjóðsaga / |c Gísli Hjartarson tók saman Hér hefur Fengsfærsla verið lögð til grundvallar og upplýsingar færðar úr Gegnisfærslu inn í hana
Tvískráð efni – einstakar færslur (ekki fjölbindaverk) Hvort á að velja Gegnisfærslu eða Fengsfærslu? • Ef safn á ekki eintak fyrir skal velja gömlu Gegnisfærsluna – 040$aLbs (eða annar þriggja stafa kóði) þar sem þær eru gjarnan ítarlegri • Ef safn á eintak fyrir skal tengja við sömu bókfræðifærslu til að dreifa ekki eintökum eins safns af sama verki á margar færslur • Tímarit á að tengja við Gegnisfærslu • Hljóðrit á að tengja við Gegnisfærslu
Úr gamla Gegni Úr Feng Fjölbindaverk • Hafin er vinna við sameiningu fjölbindaverka. Meirihlutinn er þó ósameinaður • Fjölbindaverk – stök bindi sem eru hluti af stærri heild • Ekki alltaf númeruð • Oft erfitt að þekkja frá öðrum verkum, best að vera með bindin í höndunum • Margir samhljóða titlar finnast í leit • Dæmi um mismunandi skráningu fjölbindaverks
Fjölbindaverk Oft margir titlar og erfitt að finna rétta færslu – mörg álitamál • Meginregla • Ef bindin eru fleiri en þrjú skal tengja við einstök bindi – oftast Gegnisfærsla (svið 040 |a Lbs) • Ef bindin eru þrjú eða færri og öll eftir sama höfund skal tengja við Fengsfærslu (svið 040 |a Fengur) • Ekki flytja úr hliðargrunni - tengja
Fjölbindaverk... • ALLTAF skal merkja bindistölu í lýsingu eintaks • Þetta gildir um öll fjölbindaverk og öll verk sem hafa númer. Það sem greinir þau að skal fært í lýsingu eintaks hvort sem tengt er við færslu ættaða úr Gegni eða Feng • Leita má til Rögnu Steinarsdóttur ragnas@bok.hi.is sími 525-5703 í vafatilfellum
Greinifærslur – Varúð! • Eintök eru tengd við móðurfærslu • Sérprent er undantekning • Stundum bera verk og greinar sama titil • Gæta þess að tengja ekki við greinifærsluna – ritdómar – ævisögur • Dæmi: Z : ástarsaga • Nú er [ritdómur] sett í sviga aftan við titil: Þú ert mín Selma Rún og læknarnir ætla að bjarga þér [ritdómur]
Greinifærslur – Varúð! • Hægt að þekkja greinifærslur fyrir tímaritsgreinar á því að þær hafa GR sem format og LKR svið FMTGR24510|a Hnípin kona í vanda : |b hugleiðingar um mæður átjándu aldar. LKR|a UP |b 000452260 |l ICE01 |r 773 |m Hnípin kona í vanda : |n Sagnir
Fjölbindaverk sem greinifærslur - Varúð! • Í Feng voru stór fjölbindaverk oft skráð sem ein heild, en gerð greinifærsla fyrir hvert bindi • Eintök má alls ekki tengja við greinifærslur fyrir bindi! Dæmi: Saga mannkyns : ritröð AB
Bókarkaflar - varúð! • Bókarkaflar/greinar í bókum hafa sama format og móðurfærslan BK. Þörf er sérstakrar aðgælslu • Dæmi um slíkt er Textafræði eftir Jakob Benediktsson sem birtist í bókinni “Mál og túlkun” • Örugg leið til að þekkja greinifærslur er að þær hafa Birtist í ... upplýsingar í fullri færslu og LKR svið sést í markfærslu HöfundurJakob Benediktsson 1907-1999Titill Textafræði.Birtist íMál og túlkun :
Prentanir – Varúð! • Í gamla Gegni var hefð fyrir því að skrá sér bókfræðifærslu fyrir hverja prentun vegna útgáfu Íslenskrar bókaskrár • Ekki eru lengur gerðar nýjar færslur fyrir prentanir nema breytingar hafi orðið á verkinu. Hins vegar er sett inn athugasemd um prentun
Tengja má við færslu – engar upplýsingar um útgáfu Ekki tengja við færslu – þar sem um 2. prentun er að ræða Prentanir – Varúð! • Séu í Gegni færslur fyrir fleiri en eina prentun rits skal tengja eintök við færslu 1. prentunar
Námsgagnastofnun – Varúð! • Búið er að sameina megnið af því námsefni grunnskóla sem er í notkun í dag, eldra efni er skemmra á veg komið • Tilbúnar færslur eru merktar í svið 040$dLBTHL-s • Hvernig þekkja má efni Námsgagnastofnunnar: Útgefandi = Námsgagnastofnun eða Ríkisútgáfa námsbóka (svið 260$bNámsgagnastofnun)