60 likes | 187 Views
Matvælahópur – Haustfundur 2010 . Guðjón Gunnarsson 14.Október 2010. Matvælahópurinn . Markmið Markmið hópsins er að vera grundvöllur samráðs og samhæfingar milli MAST og HES og tryggja upplýsingaflæði milli aðila. Helstu verkefni:
E N D
Matvælahópur – Haustfundur 2010 Guðjón Gunnarsson 14.Október 2010
Matvælahópurinn • Markmið • Markmið hópsins er að vera grundvöllur samráðs og samhæfingar milli MAST og HES og tryggja upplýsingaflæði milli aðila. • Helstu verkefni: • Hópurinn skal sjá um samráð vegna samræmingar og framkvæmdar eftirlits með matvælum • Taka fyrir vandamál sem upp koma í eftirliti og leita leiða til að leysa þau • Skipuleggja samræmd eftirlitsverkefni • Taka þátt í skipulagi menntunar/þjálfunar þeirra sem starfa við opinbert matvælaeftirlit • Vera vettvangur upplýsingamiðlunar matvælaöryggis- og eftirlits mál
Matvælahópurinn • Guðjón Gunnarsson, formaður • Sigurður Örn Hansson • Dóra Gunnarsdóttir • Ingibjörg Jónsdóttir, ritari • Óskar Ísfeld • Ásmundur Þorkelsson • Grímur Ólafsson • Sigrún Guðmundsdóttir • Valdimar Brynjólfsson MAST HE S
Eftirlitsverkefni á árinu • Ís úr vél • Keyrt í sumar, skýrsla birt þegar niðurstöður hafa borist • Fæðubótarefni • Er í gangi núna • “Beint frá býli” • Er ekki hafið • Kortlagning á umfangi þessarar starfsemi
Norræna eftirlitsráðstefnan 2010 • Haldin á Íslandi í febrúar 2010 • Mjög mikil ánægja með framkvæmd og innihald • Næsta ráðstefna verður í Kaupmannahöfn, 20-21 Janúar
Framtíðarsýn • Fundir verði reglulegri • Fljótari afgreiðsla á fundargerðum • Eftirlitsverkefni með breyttu verkalagi • Upphafsfundur/lokafundur • Markvissari vinna í leiðbeiningum, sérstaklega vegna nýju matvælalöggjafarinnar