1 / 7

Svæðisleiðsögn Vestfirðir

Svæðisleiðsögn Vestfirðir. Að skrifa/flytja fyrirlestur HH 2010. Háin. Hvað? Um hvað ætla ég að tala? Hverjir? Hverjir eru áheyrendurnir? Hvernig? Hvernig ætla ég að byggja fyrirlesturinn – upphaf, miðja, endir? Hvenær? Ártöl sem tengjast staðnum

marlo
Download Presentation

Svæðisleiðsögn Vestfirðir

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Svæðisleiðsögn Vestfirðir Að skrifa/flytja fyrirlestur HH 2010

  2. Háin • Hvað? Um hvað ætla ég að tala? • Hverjir? Hverjir eru áheyrendurnir? • Hvernig? Hvernig ætla ég að byggja fyrirlesturinn – upphaf, miðja, endir? • Hvenær? Ártöl sem tengjast staðnum • Hvers vegna? Hvað á að taka með, hverju á að sleppa? • Hversu langt? Hversu langt má erindið vera, eruð þið í rútu að keyra fram hjá því sem talað er um eða eruð þið beinlínis á staðnum.

  3. Finna upplýsingar • Ritaðar heimildir • Það sem maður veit sjálfur • Það sem aðrir vita • Velja og hafna • Hvað á við í hvert sinn • Aldrei hægt að taka allt • Taka mið af hópnum – ef hægt er

  4. Bygging • Upphafið; kynning á efninu • Miðja; meginmálið, segja það sem segja þarf • Niðurlag; hnútar hnýttir • Gott að skrifa niður orð fyrir orð til að byrja með • Gefur manni tilfinningu fyrir lengdinni • Æfa sig áður en lagt er af stað • Helst að þekkja textann þannig að maður geti talað án þess að lesa orð fyrir orð af blaðinu • Styðjast við blaðið

  5. Undirbúningur • Munur á ritmáli og talmáli. • Nauðsynlegt að æfa sig áður en lagt er af stað. • Lesa oft yfir, helst upphátt, ná fram sem talmálslegustum blæ. • Leiðrétta, breyta og bæta textann þar til talmálsstílnum hefur verið náð. • Önnur orðaröð í talmáli en ritmáli, einfaldari setningar, fleiri smáorð og ákveðnari notkun á sérnöfnum o.fl.

  6. Undirbúningur • Vanda málfar, hafa setningar stuttar, einfaldar og lýsandi. • Langar setningar geta ruglað áheyrendur, þeir geta ekki rennt augum yfir það sem sagt er eins og það sem skrifað er. • Varast að nota erlend orð og óskiljanleg hugtök. • Muna að þagnir eru gulls ígildi, leyfir áheyrendum að taka inn og melta.

  7. Gátlisti • Eru efnistök skýr? • Kemur það fram sem fyrirhugað var að fjalla um? • Við hvern er talað, hvers vegna? • Hvað vita áheyrendur í lokin? • Er fyrirlesturinn innan tímamarka?

More Related