1 / 16

Breyta þenslu í hagvöxt Þóra Helgadóttir Greiningardeild Kaupþings

Breyta þenslu í hagvöxt Þóra Helgadóttir Greiningardeild Kaupþings. Yfirlit. 1. Íslenskur vinnumarkaður. 2. Erlent vinnuafl. 3. Efnahagsleg áhrif. 4. Litið fram á veginn. 1. Íslenskur vinnumarkaður. Kraftmikill og sveigjanlegur vinnumarkaður.

micol
Download Presentation

Breyta þenslu í hagvöxt Þóra Helgadóttir Greiningardeild Kaupþings

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Breyta þenslu í hagvöxt Þóra Helgadóttir Greiningardeild Kaupþings

  2. Yfirlit 1 Íslenskur vinnumarkaður 2 Erlent vinnuafl 3 Efnahagsleg áhrif 4 Litið fram á veginn

  3. 1 Íslenskur vinnumarkaður

  4. Kraftmikill og sveigjanlegur vinnumarkaður • Íslendingar þekktir fyrir mikla atvinnuþátttöku og langan vinnutíma • Atvinnuleysi með því lægsta innan OECD • Markaðurinn er mjög sveigjanlegur • Innflæði erlends vinnuafls hefur aukið sveigjanleika

  5. Heitur markaður – laun farið á skrið Breyting á vinnuafli frá sama fjórðungi fyrra árs • Skráð atvinnuleysi í kringum 1% • Atvinnuþátttaka hefur aukist til muna • Námsmenn og eldra fólk streymt á vinnumarkaðinn • Laun hafa hækkað um 10,5% á síðustu 12 mánuðum • Þensla einkennir vinnumarkaðinn nú um stundir • Erlent starfsfólk haft dempandi áhrif

  6. Samband atvinnuleysis og verðbólgu Náttúrulegt atvinnuleysi (2,5%) Verðbólgumarkmið (2,5%)

  7. 2 Erlent vinnuafl

  8. Met í fyrra Hlutfall erlendra ríkisborgara af vinnuafli • 8 þúsund erlendir ríkisborgarar komið til starfa hér á landi árið 2006 • Kemur í kjölfar þess að vinnumarkarðurinn opnaðist fyrir nýjum ríkjum ESB • Erlendir ríkisborgarar nú um 9% af vinnuafli • Ísland með hærra hlutfall erlendra ríkisborgara af vinnuafli en hin Norðurlöndin

  9. Ekki einsdæmi • Bretar, Svíar og Írar opnuðu sína markaði fyrir nýjum aðildarríkjum ESB árið 2004 • Algjör sprenging – aðallega til Bretlands og Írlands • Frá 2004 hafa aðilar frá fyrrnefndum ríkjum fyllt um helming nýrra starfa á Írlandi • Sterkur vinnumarkaður helsta aðdráttaraflið

  10. Ekki skrítið * Leiðrétt fyrir kaupmætti ( EU-25=100)

  11. 3 Efnahagsleg áhrif

  12. Efnahagsleg áhrif - ríkisfjármál Mannfjöldi eftir aldri og fæðingarlandi á Íslandi (2006) • Nokkrar áhyggjur um að innflytjendur nýti sér velferðarþjónustu efnaðri ríkja • Reynslan hefur ekki gefið vísbendingar þess efnis • Flestir á vinnufærum aldri – leiðir líkum að því að framlög séu nettó jákvæð • Hér á landi er atvinnuleysi erlendra aðila um 0,5% og atvinnuþátttaka líklega meiri en hjá innlendum aðilum

  13. Efnahagsleg áhrif – innlent vinnuafl Atvinnuleysi og launaþróun • Áhyggjur af samkeppni við innlent vinnuafl • Reynsla annarra ríkja gefur ekki ástæðu til þess • Vert að hafa í huga að fjöldi starfa er ekki föst stærð • Áhrifin virðast koma fram í aukinni framleiðslu og atvinnu • Innflæði að miklu háð eftirspurn • Á Íslandi – hefur breytt þenslu í hagvöxt • Atvinnuleysi dregist saman • Atvinnuþátttaka aukist • Lausum störfum fjölgað • Laun hækkað talsvert umfram verðlag

  14. Minni spenna – minni verðbólga Framleiðsluspenna í hagkerfinu • Erlent starfsfólk hefur dregið úr framleiðsluspennu í hagkerfinu • Framleiðsluspenna er einn helsti áhrifavaldur verðbólgu • Að mati Greiningardeildar hefði verðbólga verið um 1% til 1,5% meiri í fyrra án tilkomu erlends vinnuafls.

  15. Ávinningur af því að auka tækifæri aldraða og öryrkja • Niðurstöður Rannsóknarsetur verslunarinnar og Hagfræðistofnunar HÍ varpa fram ávinningi hins opinbera af því að auka atvinnutækifæri þessara einstaklinga • Byggt meðal annars á könnun sem sýndi fram á að um 30% aldraða gætu hugsað sér að vinna ef það hefði ekki áhrif á bótarétt þeirra. • Áhrif á afkomu ríkissjóðs að afnema tekjutengingu ellilífeyris, m.kr á ári. • Áhrif á afkomu ríkisjóðs að afnema tekjutengingu örorkubóta

  16. Litið fram á veginn • Íslenska hagkerfið hefur vaxið ótrúlega hratt og mikill fjöldi nýrra starfa skapast • Þörf fyrir aðflutt vinnuafl til að manna störf – vinnumarkaðurinn opnaðist á heppilegum tíma • Gamli varaherinn dugði ekki til – en mögulega hægt að auka vægi hans • Einstaka aðilar gætu orðið tímabundið fyrir neikvæðum áhrifum • Líklega svipuð þróun og í Bretlandi og á Írlandi • Eftirspurn mun ráða miklu um innflæðið – nýr varaher mættur á svæðið

More Related