140 likes | 318 Views
Ókannaðar tilkynningar. Guðrún Otterstedt Barnaverndarstofu Handleiðari: Anni Guðný Haugen. Ókannaðar tilkynningar. Hugmynd að verkefni kom frá Anni Guðný Haugen félagsráðgjafa á Barnaverndarstofu
E N D
Ókannaðar tilkynningar Guðrún Otterstedt Barnaverndarstofu Handleiðari: Anni Guðný Haugen
Ókannaðar tilkynningar • Hugmynd að verkefni kom frá Anni Guðný Haugen félagsráðgjafa á Barnaverndarstofu • Fram hefur komið í ársskýrslu Barnaverndarstofu frá árinu 2003 að það er stór hluti tilkynninga sem ekki eru kannaðar • Er hluti af eftirlitshlutverki Barnavernarstofu
Markmið • Markmið með rannsókninni er að skoða ókannaðar tilkynningar hjá tveimur barnaverndarnefndum, hvernig mál það eru og hvaðan tilkynningarnar koma. • Tilkynningarnar voru innihaldsgreindar hjá Barnavernd Reykjavíkur og barnaverndarnefnd Hafnarfjarðar • Yfir þriggja mánaða tímabil, sept. okt. og nóv 2005
Rannsóknarspurningar • 1. Hversu mörg mál eru tilkynnt? • 2. Hversu stór hluti þeirra er ekki kannaður? • 3. Hvernig mál eru það? • 4. Hverjir eru það sem tilkynna? • 5. Hvað koma margar af þessum tilkynningum í gegnum neyðarlínuna 1-1-2?
Skilgreiningar og flokkunarkerfi í barnavernd • Hluti I. Barn sem þolandi • 1. Vanræksla • Líkamleg vanræksla • Vanræksla varðandi umsjón og eftirlit • Vanræksla varðandi nám • Tilfinningaleg vanræksla • 2.Ofbeldi • Tilfinningalegt/sálrænt ofbeldi • Líkamlegt ofbeldi • Kynferðislegt ofbeldi • 3. Heilsa eða líf ófædds barns í hættu • Hluti II. Áhættuhegðun barna • Áhættuhegðun • Neysla barns á vímuefnum • Barn stefnir eigin heilsu og þroska í hættu • Afbrot barns • Barn beitir ofbeldi • Erfiðleikar barns í skóla/skólasókn áfátt
Niðurstöður • Til Barnavernd Reykjavíkur bárust 823 tilkynningar, þar af voru 290 tilkynningar ekki kannaðar sem er 35,2% • Til barnaverndarnefnd Hafnarfjarðar bárust 137 tilkynningar, þar af voru 52 tilkynningar ekki kannaðar sem er 38%
Ástæður tilkynninga sem ekki voru kannaðar Reykjavík Hafnarfjörður • Vanræksla • Líkamleg vanræksla 0 0 • Vanræksla varðandi umsjón og eftirlit 9 6 • Vanræksla varðandi nám 1 0 • Tilfinningaleg vanræksla 0 0 • Ofbeldi • Tilfinningalegt/sálrænt ofbeldi 11 1 • Líkamlegt ofbeldi 4 2 • Kynferðislegt ofbeldi 1 0 • Áhættuhegðun • Neysla barns á vímuefnum 9 12 • Barn stefnir eigin heilsu og þroska í hættu 95 0 • Afbrot barns 145 18 • Barn beitir ofbeldi 15 10 • Erfiðleikar barns í skóla/skólasókn áfátt 0 0 • Heilsa eða líf ófædds barns í hættu 0 0 • Annað 0 3
Hverjir eru það sem tilkynna til barnaverndar yfirvalda í Reykjavík og Hafnarfirði? • Tilkynnendur Reykjavík Hafnarfjörður • Barnið sjálft 0 0 • Ættingjar barns aðrir en foreldrar 0 0 • Nágrannar 0 4 • Önnur barnaverndarnefnd 1 0 • Borgarhlutaskrifstofa/stm. félagsþjónustu 0 0 • Lögregla 262 44 • Skóli, sérfræðiþj., fræðslu- eða skólaskr. 5 2 • Leikskóli/gæsluforeldri 0 0 • Læknir/heilsugæsla/sjúkrahús 13 1 • Foreldrar barns 4 0 • Aðrir 5 1 • Samtals 290 52
Lögreglutilkynningar • Af 290 tilkynningum sem ekki voru kannaðar hjá Barnavernd Reykjavíkur voru 262 tilkynningar frá lögreglu sem er 90,3% • Af 52 tilkynningum sem ekki voru kannaðar hjá barnaverndarnefnd Hafnarfjarðar voru 44 tilkynningar frá lögreglu sem er 84,6%
Af hverju ekki könnun? • Ef lögregluskýrsla er tekin af barni þá er það tilkynnt til barnaverndarnefndar í því umdæmi sem barnið býr • Barnavernd Reykjavíkur og barnaverndarnefnd Hafnarfjarðar hafa komið sér upp verklagsreglu varðandi lögreglutilkynningar, lögregluskýrslur og dagbókarfærslur