1 / 18

X-linked inheritance of Fanconi anemia complementation group B Amom Ruhikanta Meetei og fleiri

X-linked inheritance of Fanconi anemia complementation group B Amom Ruhikanta Meetei og fleiri A new gene on the X involved in Fanconi anemia Nazneen Rahman og Alan Ashworth Í Nature Genetics 36; nóvember 2004 Johanna Henriksson Sævar Ingþórsson. Fanconi anemia.

nuala
Download Presentation

X-linked inheritance of Fanconi anemia complementation group B Amom Ruhikanta Meetei og fleiri

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. X-linked inheritance of Fanconi anemia complementation group B Amom Ruhikanta Meetei og fleiri A new gene on the X involved in Fanconi anemia Nazneen Rahman og Alan Ashworth Í Nature Genetics 36; nóvember 2004 Johanna Henriksson Sævar Ingþórsson

  2. Fanconi anemia • Fanconi anemia er (oftast) autosomalt víkjandi heilkenni • Ofurnæmni við DNA crosslinking agents • Brothættir litningar, litningaóstöðugleiki • Fæðingagallar • Virkniskerðing í beinmerg (blóðleysi) • Aukin krabbameinshætta

  3. Orsökin eru gallar í próteinum sem taka þátt í DNA viðgerð • Hefur 11 complementation groups – 11 þættir taka þátt í ferlinu • Core complex með FANCA og fleiri þáttum sér til þess að FANCL monoubiquitinerar FANCD2 • FANCD2 tekur þátt í viðgerð á DNA með öðrum þáttum, m.a. BRCA2 og RAD51

  4. DNA viðgerðaferlið

  5. Vandamálið • Ekki var búið að finna gallann sem veldur Fanconi anemia gerð B • Talið var að BRCA2 gæti valdið gerð B • Niðurstöðurnar mótsagnakenndar, þar sem aðeins hafði fundist galli í því geni í einum einstakling með FA

  6. Rannsókn Meetei o.fl • Í mass spectrometry fannst 95-kD próteín • Fjölstofna mótefni fann próteinið, sem kallað var FAAP95 (Fanconi Anemia associated protein 95)

  7. Immunoblotting með mótefni gegn FANCA og FAAP95 greindi FAAP95, og sýndi að FAAP95 er til staðar í core complex

  8. Ef FAAP95 var ekki til staðar í frumu minnkaði monoubiquitinering af FANCD2 • Bendir til að FAAP95 er virkur þáttur í core complex • Í frumum án FAAP95 var til minna af FANCL • Bendir til að FAAP95 er mikilvægt fyrir stöðugleika FANCL

  9. FAAP95 er aðallega til staðar í kjarnanum á HeLa frumum • FAAP95 var hinsvegar aðallega til staðar í umfryminu á frumum sem vantaði FANCA • FAAP95 færðist inn í kjarnan ef FANCA var bætt í þessar frumur • Hagar sér svipað og FANCL • Bendir til að FAAP95 tengist Fanconi anemia

  10. Genið sem tjáir FAAP95 er staðsett á X-litningi • Allir einstaklingar sem hafa Fanconi anemia vegna galla í þessum þætti ættu að vera karlkyns • Frumur frá þessum einstaklingum ættu að hafa skerðingu í monoubiquitineringu á FANCD2 • Einstaklingar sem uppfylltu þessi skilyrði voru athugaðir • 1 hópur sjúklinga með Fanconi anemia uppfyllti skilyrðin, gerð FA-B

  11. Í frumum úr einstaklingum úr hópi FA-B fannst ekki FAAP95 • Genið sem tjáir FAAP95 var með fasabreytingu sem veldur stop tákna í þremum einstaklingum, og einn var með úrfellingu í geninu

  12. Þegar frumur úr þessum einstaklingum voru ummyndaðar með FAAP95 cDNA hvarf ofurnæmni fyrir Mitomycin C • Og monoubiquitinering af FANDC2 varð eðlileg • Sannaði að FAAP95 tengist FA-B • Genið var nefnt FANCB • BRCA2 var ekki orsökin, eins og áður var haldið • allavega ekki eitt og sér, þó einn einstaklingur með gerð FA-B hafi greinst með gallað BRCA2 (arfhreint)

  13. X-tengdar erfðir • X-tengdar erfðir voru ekki áður þekktar í Fanconi anemia • Móðir tveggja einstaklinga og systir eins reyndust vera arfblendnir berar fyrir stökkbreytingu á FANCB

  14. Í konum er annar X-litninginn metýleraður • Metýleraður litningur er óvirkur, allel þar eru ekki tjáð • gerist snemma á fósturskeiði • í 50% frumna ætti því X frá föður að vera metýlerað, í hinum ætti X frá móður að vera metýlerað

  15. Þetta var athugað í mæðrum sem voru berar • Litnið klippt með skerðiensími HhaI sem klippir ekki metýlerað litni • Það litni sem var ekki klippt var magnað upp með PCR • Bara stökkbreytta allelið magnaðist upp = Stökkbreytta allelið var alltaf á metýleraða litningingnum Eðlilega allelið er á litningnum sem er virkur

  16. X litningur með mutant FANCB er óvirkjaður • Polymorphic gen AR • Athugað hvort AR er tengt WT eða M FANCB • Klippt með HhaI • AR allelið tengt M var metýlerað • Sýnir að litningurinn með M er óvirkjaður

  17. Orsökin fyrir háu hlutfalli WT í arfberum er líklega að frumur sem tjái stökkbreytt FANCB vaxa illa og fara gjarnan í stýrðan frumudauða • Í þroskun hafa þessar frumur dáið, sterkt val fyrir hinum. • Eitthvað af frumum með stökkbreytt FANCB gæti þó verið til í þessum arfblendnu einstaklingum • Þessar frumur eru með aukna krabbameinshættu • Þarf að fylgjast með arfberum m.t.t. þessa • Skiptir máli við erfðafræðilega ráðgjöf • berar eiga 50% möguleika á að eignast son sem er veikur eða dóttur sem er arfberi

  18. Vegna þess að bara er eitt virkt eintak til í hverri frumu er fruman í meiri hættu af völdum stökkbreytinga • Ekki er til annað allel til að mynda eðlilega afurð ef genið stökkbreytist • Þessar frumur fá Fanconi anemia einkenni • Veldur aukinni hættu á krabbameini

More Related