530 likes | 831 Views
Kynning á framhaldsskólum fyrir 10. bekk. Innritun í framhaldsskóla. Inntökuskilyrði miðast við skólaeinkunnir í 10. bekk. Hverfaskólar . Nemendur sem fullnægja inntökuskilyrðum hafa forgang við innritun á viðkomandi námsbraut.
E N D
Innritun í framhaldsskóla • Inntökuskilyrði miðast við skólaeinkunnir í 10. bekk. • Hverfaskólar. Nemendur sem fullnægja inntökuskilyrðum hafa forgang við innritun á viðkomandi námsbraut. • Auk þess að miða við námsárangur horfa framhaldsskólarnir einnig á mætingar nemenda í 10. bekk þegar nemendur eru valdir inn í skólana. • Skólastjóri framhaldsskóla getur ákveðið að líta til annarra þátta, t.d. einkunna úr öðrum námsgreinum. • Forinnritun– ekki bindandi val en verður að vera raunhæft.
Innritun í framhaldsskóla • Einkunnir berast rafrænt með umsóknum til viðkomandi framhaldsskóla. • Ef um er að ræða vottorð eða sérstakar upplýsingar, t.d. um fötlun eða lesblindu, þá verður nemandi að senda viðkomandi skóla þær upplýsingar.
Innritun í framhaldsskóla • Allir nemendur eiga rétt á námi við sitt hæfi í samræmi við óskir og hæfni. Framhaldsskólar bjóða nú upp á: • Um það bil 100 námsbrautir • Þar af 87 starfsnámsbrautir • Námsbrautirnar eru ólíkar að lengd og inntaki en námslengd getur verið frá einni til tíu anna. • Af öllum námsbrautum eru leiðir til frekara náms.
Framhaldsskólinn • Námsleiðum í framhaldsskóla er skipt í nokkra meginflokka eftir skyldleika náms og/eða starfsgreinum: • Almennt nám – opin öllum nemendum sem ekki hafa gert upp hug sinn varðandi áframhaldandi nám í framhaldsskóla og nemendum sem lokið hafa grunnskólaprófi en uppfylla ekki skilyrði til inngöngu á lengri námsbrautir. • Stúdentsnám. Brautirnar eru: alþjóðleg námsbraut, félagsfræðabraut, málabraut, náttúrufræðibraut, upplýsinga- og fjölmiðlabraut og viðskipta- og hagfræðibraut. • Einnig er mögulegt að ljúka stúdentsprófi með viðbótarnámi af öðrum brautum t.d. starfsnámsbrautum og listnámsbrautum.
Framhaldsskólinn • Listnám. Námið tekur þrjú ár og býr nemendur undir áframhaldandi nám og störf á sviði lista. Brautirnar eru: hönnun, listdans, margmiðlunarhönnun, myndlist og tónlist. • Starfsbrautir eru ætlaðar nemendum sem hafa notið verulegrar sérkennslu í grunnskóla og ekki hafa forsendur til þess að stunda nám á öðrum námsbrautum. • Starfsnám. Þetta er lang stærsti flokkur námsbrauta í framhaldsskólum. Nám á starfsnámsbraut veitir undirbúning til tiltekinna starfa og/eða áframhaldandi náms. Margar starfsnámsbrautir leiða til ákveðinna starfsréttinda.
Almennt menntaskólanám -áfangakerfi- • Menntaskólinn í Kópavogi • Fjölbrautarskólinn í Garðabæ • Flensborgarskólinn í Hafnarfirði • Iðnskólinn í Hafnarfirði • Tækniskólinn • Menntaskólinn við Hamrahlíð • Fjölbrautarskólinn við Ármúla • Fjölbrautarskólinn í Breiðholti • Borgarholtsskóli • Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ
Almennt menntaskólanám-bekkjakerfi- • Menntaskólinn í Reykjavík • Kvennaskólinn í Reykjavík • Menntaskólinn við Sund • Verslunarskóli Íslands ** ** Bekkjaskóli með áfangasniði -------- • Menntaskólinn Hraðbraut * *Sameinar bekkjakerfi og áfangakerfi
Skólar sem bjóða upp á starfsnám • Menntaskólinn í Kópavogi • Tækniskólinn • Iðnskólinn í Hafnarfirði • Borgarholtsskóli • Fjölbrautarskólinn í Breiðholti • Fjölbrautaskólinn við Ármúla
Menntaskólinn í Kópavogi • Inntökuskilyrði
Fjölbrautaskólinn í Garðabæ • Afreksíþróttasvið – ath. FG tekur einnig inn á þetta svið nemendur sem iðka íþróttir með öðrum félögum en Stjörnunni. • HG hópur “Hópur - hraði - gæði” • Hægt að ljúka stúdentsprófi á 3 árum. • Nemendur eru undanþegnir skólagjöldum fyrsta árið.
Fjölbrautaskólinn í Garðabæ • Inntökuskilyrði
Námsbrautir Félagsfræðibraut Alþjóðasvið Náttúrufræðibraut Eðlisfræði- og líffræðisvið Málabraut Málasvið Viðskiptabraut Hagfræði- og viðskiptasvið Verzlunarskóli Íslands - kynning
Inntökuskilyrði - Verzló • Umsóknir verða afgreiddar eftir þeirri röð sem meðaltal skólaeinkunna í fjórum greinum segir til um. Greinarnar eru: íslenska, stærðfræði og einkunnir úr tveimur hæstu fögunum til viðbótar (danska eða annað Norðurlandamál, enska, náttúrufræði eða samfélagsfræði). Nemendur verða að hafa náð að lágmarki 6,0 í einkunn í hverri grein. Bent skal á að nám við Verzlunarskólann er kröfuhart og reynslan sýnir að nemendum með einkunn undir 7,0 í íslensku og stærðfræði hefur ekki vegnað vel í skólanum. • Þá verður litið til þess úr hvaða grunnskóla nemendur, einkunnir í öðrum greinum, mætingu o.fl. Einnig er það stefna skólans að reyna að hafa hlutfall kynja sem jafnast. Nefnd innan skólans mun fara yfir þessa þætti. • Þeir tveir umsækjendur sem hafa hæstu meðaleinkunn inn í ofantöldum greinum fá skólagjöld vetrarins felld niður.
Námið Náttúrufræðibraut Málabraut Menntaskólinn HraðbrautStúdentspróf á tveimur árum • Kynningarbæklingur
Inntökuskilyrði - Hraðbraut • Nemandi þarf að hafa lokið sem næst 7,5 eða hærra í íslensku, ensku og stærðfræði. • Skólinn skoðar einnig aðrar einkunnir og einkunnir sem víkja frá þessum kröfum. • Æskilegt er að nemendur hafi fartölvu til afnota í skólanum.
Tækniskólinn Margmiðlunarskólinn – eftir stúdentspróf
Inntökuskilyrði - Tækniskólinn • Allirnemendurgetasótt um inngöngu í Tækniskólann. • Nemendurverðaaðinnritast í einhvernafskólunum, eftiráhugasviðihvers og eins. • SkólarTækniskólanserumargvíslegir og gildaekkisömureglur um innritun í þáalla. • Hverskólisetursérreglur um innritun. • Tilviðmiðunarviðval á nemendumerstuðstviðeinkunnir á skólaprófum, sértaklegastærðfræði, raungreinum, ensku og íslensku, mætingar, öðrunámi, og/eðaöðrumþáttumsemmáliskipta. • Þeirsemekkihafafullgildaeinkunnúrgrunnskólafáaðstoðviðaðnáuppþeimgreinum. • Kvöldskóli : Gerterráðfyriraðnemendur í kvöldskólaséuekkiyngri en 18 ára í lok 1. námsannar. • Þú finnur heimasíðu nemendafélagsins hér
Borgarholtsskóli Inntökuskilyrði
Bóknámsbrautir Félagsfræðibraut Náttúrufræðibraut Sérnámsbraut Málabraut Viðskipta- og hagfræðibraut Almenn námsbraut Fjölbrautaskólinn við Ármúla
Inntökuskilyrði - FÁ • Bóknámsbrautir: lágmarkseinkunin 5 á grunnskólaprófi í íslensku, stærðfræði, ensku og dönsku. • Starfsnámsbrautir: lágmarkseinkunninni 5 á grunnskólaprófi í íslensku, stærðfræði, ensku og dönsku. • Almenn námsbraut: Nemendur þurfa að hafa lokið skyldunámi í samræmi við ákvæði aðalnámskrár grunnskóla.
Nám í boði Bygginga- og mannvirkja greinar Hársnyrting Listnám Málmiðnir Rafiðnir Tækni teiknun Útstillingar Almennt nám Grunnnám Fyrrihluti málmiðna Grunndeild rafiðna Húsasmíði Grunnnám bíliðna Rafvirkjun Pípulagnir Rennismíði Vélvirkjun Iðnskólinn í Hafnarfirði
Inntökuskilyrði - Iðnskólinn í Hafnarfirði • Nemendur þurfa að hafa náð að lágmarki einkunninni 5 í íslensku og stærðfræði. • Til að innritast á listnámsbraut þurfa nemendur að auki að hafa lokið námi í verk- eða listnámi í grunnskóla.
Bóknámsbrautir Málabraut Náttúrufræðibraut Fornmáladeild I Fornmáladeild II Nýmáladeild I Nýmáladeild II Eðlisfræðideild I Eðlisfræðideild II Náttúrufræðideild I Náttúrufræðideild II Menntaskólinn í Reykjavík • Kynning á skólanum • Nemendafélagið - kynning
Inntökuskilyrði - MR • Fyrst og fremst litið til skólaeinkunna í íslensku, ensku og stærðfræði og auk þess einkunnar í náttúrufræði hjá nemendum sem sækja um á náttúrufræðibraut og dönsku (eða öðru norðurlandamáli) hjá þeim sem sækja um málabraut. • Reiknað verður meðaltal úr þessum fjórum greinum þar sem tvær einkunnir fá tvöfalt vægi (ísl og ens á málabraut og ísl og stæ á náttúrufræðibraut). Einkunn í stærðfræði á málabraut og ensku á náttúrufræðibraut skal vera að lágmarki 5 og í hverri hinna þriggja greinanna að lágmarki 6. • Aðrir þættir koma einnig til skoðunar m.a. skólasókn og einkunnir úr öðrum námsgreinum.
Námsbrautir til stúdentsprófs Félagsfræðibraut Málabraut Náttúrurfræðibraut Listdansbraut IB nám - alþjóðlegt stúdentspróf Menntaskólinn við Hamrahlíð
Hússtjórnarskólinn í Reykjavík • Einnar annar nám í hússtjórnar- og handmenntagreinum (námið getur bæði hafist að hausti og vori). • Heimavist fyrr þá sem þess óska. • Námið er metið til 24 eininga í áfangakerfi framhaldsskóla. • Nýnemarþurfaaðhafalokiðgrunnskólaprófi og veraorðnir 16 ára. Skólinntekurvið 24 nemendum. • Hér eru upplýsingar um félagslífið.
Hússtjórnarskólinn í Reykjavík • Góður undirbúningur fyrir heimilishald, bæði fyrir stráka og stelpur! • Helstu námsgreinar eru: • Matreiðsla • Þvottur og ræsting • Fata- og vélsaumur • Útsaumur • Vefnaður • Næringarfræði • Vörufræði • Textílfræði
Inntökuskilyrði - Kvennó Upplýsingar um nýtt námsfyrirkomulag • Reiknað er meðaltal þessara þriggja greina. • Einnig er reiknað meðaltal allra greina á grunnskólaprófi og litið á skólasókn.
MS - inntökuskilyrði Einnig er horft á einkunnir úr öðrum fögum svo og mætingar.
Vefsíður • Námaðloknumgrunnskóla • Starfslýsingar • Iðan – starfslýsingar iðngreina