1 / 30

Þáttur kjarasamninga í launajafnrétti

Þáttur kjarasamninga í launajafnrétti. Gísli Tryggvason, hdl. MBA-HRM, framkvæmdarstjóri BHM, föstudaginn 11. febrúar 2005. Fyrst fræðilegt (auka)atriði. Starfsmannaréttur eða vinnu markað sréttur? Skiptir máli varðandi nálgun!

reya
Download Presentation

Þáttur kjarasamninga í launajafnrétti

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Þáttur kjarasamninga í launajafnrétti Gísli Tryggvason, hdl. MBA-HRM, framkvæmdarstjóri BHM, föstudaginn 11. febrúar 2005

  2. Fyrst fræðilegt (auka)atriði • Starfsmannaréttur eða • vinnumarkaðsréttur? • Skiptir máli varðandi nálgun! • Réttindi og skyldur einstaklinga og samskipti í ráðningarsambandi • Mest um gildandi reglur • Reglur um samskipti aðila á vinnumarkaði? • Mikið um hvernig nýjar reglur (kjör) verða til og eiga að vera • Hugtakalögfræðin svarar að vísu ekki miklu • Svipað og áhrif yfirþjóðlegs réttar á stjórnskipunarrétt • Getur haft áhrif á túlkun grundvallarhugtaks Málþing á Bifröst um launajafnrétti; Gísli Tryggvason

  3. Fræðileg nálgun • Mín nálgun: • Vinnumarkaðsréttarleg • Nálgun í öðrum framsögum: • Vinnuréttarleg • Einkum lögfræðileg nálgun • Einnig mannauðsstjórnunarfræðileg Málþing á Bifröst um launajafnrétti; Gísli Tryggvason

  4. Afmörkun efnis • Yfirlit • ferns konar “vandi” • Reyni að spyrja ekki aðeins spurninga • Nálgast vonandi líka möguleg svör • Slæ því strax föstu: • Kjarasamningar eru ekki “vandinn” • Heiti erindisins enda ekki: • “Þáttur kjarasamninga í launa-ó-jafnfrétti” Málþing á Bifröst um launajafnrétti; Gísli Tryggvason

  5. Kynbundin mismunun í kjarasamningum? • Vil þó nefna þrjú söguleg dæmi • Þekki ekki raunhæf dæmi úr gildandi kjarasamningum • Aðeins óbein kynjamismunun í kjarasamningum • Bein kynjamismunun ekki skv. kjarasamningi • Dæmi • 11 ára gamalt dæmi úr kjarasamningi hjúkrunarfræðinga • 9 ára gamalt dæmi af “kollektivri” vinnustaðarmismunun í dagvinnulaunum (en ekki kjarasamningsbundið) • Tímavinna sem enn er formlega við lýði Málþing á Bifröst um launajafnrétti; Gísli Tryggvason

  6. Fyrsta dæmið (80%regla) • Umbun fyrir hátt starfshlutfall • Kjarasamningar hjúkrunarfræðinga frá 1987 (1.3.5.6) • Almennt yfir 80% • "Hjúkrunarfræðingur, aðstoðardeildarstjóri og deildarstjóri, sem ráðinn er í a.m.k. 4/5 hluta starfs, raðist eftir 3 mán. einum launaflokki hærra en ella.“ • Heimahjúkrun yfir 50% • Kynbundin mismunun? Varla • A.m.k. ekki rík mismunun enda nær hrein kvennastétt • Óbein mismunun ef blönduð stétt væri • Skammur líftími ákvæðisins 1987-1994 • Kynjaskipting verkalýðsfélaga áður • bein mismunun frá vinnumarkaðsréttarlegum sjónarhóli? • Hefðbundnar karla- og kvennastéttir • sbr. síðar um Rvk.borg Málþing á Bifröst um launajafnrétti; Gísli Tryggvason

  7. Annað dæmið (“yfirborgun”) • Úr dómi héraðsdóms, sbr. H 7.11.2002 (240/2002) • “Stefnandi gaf skýrslu fyrir dómi og enn fremur Björn Jósef Arnviðarson, sýslumaður á Akureyri. - Í framburði Björns Jósefs kom fram, að þegar hann hóf störf sem sýslumaður í apríl 1996 voru karlkyns fulltrúum á embættinu greiddir 30 yfirvinnutímar, auk dagvinnulauna, og var sú fjárhæð greidd án þess að sérstaks vinnuframlags væri krafizt á móti. Þeim var síðan heimilt að vinna allt að 30 tíma í yfirvinnu, sem greitt var fyrir sérstaklega. Kvenkyns fulltrúar fengu hins vegar aðeins 20 tíma fasta yfirvinnutíma greidda, án sérstaks vinnuframlags, en höfðu síðan sömu yfirvinnuheimild og karlarnir. Þessu var síðan breytt um sumarið, og konurnar fengu 30 tíma fasta yfirvinnu, eins og karlarnir, án þess að gerðar væru kröfur um aukið vinnuframlag þeirra, en síðan var greitt sérstaklega fyrir hverja unna yfirvinnustund, allt að 30 tíma.” Málþing á Bifröst um launajafnrétti; Gísli Tryggvason

  8. Þriðja dæmið (tímavinna) • Mögulega óbein mismunun í kjarasamningum • Formlega: • Lengi rúm matskennd heimild til tímavinnu í ákvæði 1.4.2 • Sjá grein GT um tímabundna ráðningarsamninga á vef BHM • http://www.bhm.is/main/view.jsp?branch=343276 • Í raun: • Nú takmarkað við hlutlægar ástæður • 3 .mgr. 2. gr. laga nr. 10/2004 um starfsmenn í hlutastörfum: • “[lögin] taka ekki til starfsmanna ríkis og sveitarfélaga, sem á grundvelli hlutlægra ástæðna fá greitt tímavinnukaup,[...]. ” • Fyrst reynt að semja (sbr. EES: “social dialogue”) • Samningar við ríki og sveitarfélög strönduðu – á tímavinnu • Samstarf ASÍ, BHM, BSRB og KÍ skilaði sér að hluta í lögunum Málþing á Bifröst um launajafnrétti; Gísli Tryggvason

  9. Tímavinna (frh.) • Margra ára barátta BHM gegn misnotkun • Einkum mál frá 3 aðildarfélögum • Fh (heimspekideild HÍ lagfærði stöðu stundakennara) • FF (staða fréttamanna var löguð) • FÍN (sjá laganefndarálit í dæmigerðu máli), • Sjá álit LN BHM í máli nr. LN 02-5 (FÍN) frá 19. mars 2003 • “Talið að ríkisstofnun hafi brotið rétt á þungaðri konu með því að synja um gerð ótímabundins ráðningarsamnings og gera þess í stað þriðja tímabundna ráðningarsamninginn á tæpu ári í kjölfar samfelldra starfa á tímavinnukaupi í nær hálft þriðja ár án skriflegra ráðningarsamninga.” • http://www.bhm.is/main/view.jsp?branch=418964 • Sátt í málinu sumarið 2003 • Síðan ekki vitað um vandamál Málþing á Bifröst um launajafnrétti; Gísli Tryggvason

  10. Vandinn • Kjarasamningar innbyrðis kynhlutlausir • Kjarasamningar sem sagt ekki vandinn • En eru þeir lausnin? • Vandinn er (a.m.k.) fjórþættur • Kerfislægur (strukturel) • Félagslegur (félagspólitískur) • Aðferðafræðilegur • Tengdur eðli íslenskra kjarasamninga Málþing á Bifröst um launajafnrétti; Gísli Tryggvason

  11. Fyrsta vandamálið • Kerfislægt kynbundið launamisrétti • Þ.e. milli ólíkra kjarasamninga (stéttarfélaga) • En við sama viðsemjanda • Hvað er sami “atvinnurekandi” í skilningi laga nr. 96/2000 um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla (jafnréttislaga)? • Ríkið eða Landspítali – Háskólasjúkrahús? • Það fer líklega eftir nálgun dómstóla • E.t.v. ástæðan fyrir nálgun GT frá vinnumarkaðslegum sjónarhóli (ekki starfsmannaréttarlegum) • Ekki talið lögfræðilegt úrlausnarefni fyrir 1997 • Dæmi • H 1997:1008 (RÚV) • sama starf • Háskólamenntaðar stéttir Málþing á Bifröst um launajafnrétti; Gísli Tryggvason

  12. Annað vandamálið • Félagslegur (félagspólitískur) vandi • Enn axla konur ríkari fjölskylduábyrgð! • Karlastörf eru metin betur af vinnuveitendum; dæmi • Akureyrardómarnir – allir • sambærileg störf (ekki sömu) • Sönnunargögn viðurkennd • erfitt að afneita eftirá • Lausnir? • Virkar vinnumarkaðsaðgerðir • Fæðingarorlofslögin 2000-2003 • Dregið í land 2004 • Lögfræðileg tæki gagnslítil • Lög um bann við uppsögn vegna fjölskylduábyrgðar • Einstaklingsmál vegna launamisréttis • Erindi GT 7.4.2003 á jafnréttisþingi – á Akureyri • “Launamál kynjanna hjá ríkinu og dreifstýrða launakerfið” • http://www.jafnretti.is/gogn/radstefnur/jafnrettisthing/gt.ppt Málþing á Bifröst um launajafnrétti; Gísli Tryggvason

  13. Þriðja vandamálið • Aðferðarfræðileg álitamál • Óréttmætt að nota hlutfall karla í stéttarfélagi sem skýringarþátt við einangrun kynbundins (óútskýrðs) launamunar • Sbr. skýrslu Reykjavíkurborgar 2002 Málþing á Bifröst um launajafnrétti; Gísli Tryggvason

  14. Fjórða vandamálið • Eðli íslenskra kjarasamninga • Aðeins lágmark • Varla raunverulegt lágmark m.a.s. • Markaðslaun VR, RSÍ o.fl. • Ekki hámark lagalega séð • Nema oft í raun hjá kvennastéttum • Hjúkrunarfræðingar • Kennarar • Viðbótarlaun Málþing á Bifröst um launajafnrétti; Gísli Tryggvason

  15. Viðbótarlaun • Ekki aðeins • algeng ogheimil á Íslandi • Einnig • löghelguð í 9. gr. stml. • málefnaleg, birt viðmið (gegnsæi) • ákvæðið samið í salt 1997 • varin af sumum samtökum launafólks • Svo sem BHM; dæmi • H 1992:682 (Orkustofnun) • H 2002:7.11. nr. 240/2002 (sýslumaðurinn á Akureyri) • sótt í stofnanasamningum • málefnaleg, birt viðmið (umsamið gegnsæi) • Ástæða • Ósamkeppnisfærar launatöflur kjarasamninga • Ósamkvæmni samtaka launafólks (BHM)? Málþing á Bifröst um launajafnrétti; Gísli Tryggvason

  16. Nú þegar Kerfislæg Stefnumiðuð Forgangsröðun stéttarfélaga Annað? Æskileg Ekki bara lögfræðilegt Tveir kostir til launajöfnunar Rétti vettvangurinn? Viðbrögð við vandanum Málþing á Bifröst um launajafnrétti; Gísli Tryggvason

  17. Kerfislæg viðbrögð nú þegar • 24 aðildarfélög BHM 2004-5: • Ein launatafla, afnám aldursþrepa • Aukið gegnsæi • Sveitarfélög í áratugi: • Þverfaglegt starfsmat (nýtt 2001) • þ.m.t. Akureyrarbær og STAK • borgin með frá 2001: • Samanburðarhæft verðmætamat • Aukið gegnsæi • Aukið réttmæti • Ekki endanlegur sannleikur þó • Sbr. samningsréttur (síðar) • Ástæða: • áhætta af dómsmálum og tíðni þeirra? • ILO-samþykkt nr. 100? Málþing á Bifröst um launajafnrétti; Gísli Tryggvason

  18. Stefnumiðuð viðbrögð nú þegar • 24 aðildarfélög BHM 2004-5: • Stefna sem kemur lægst launuðu kvennastéttunum (innan BHM) best • Jóhanna Sigurðardóttir alþingismaður • Boðað frv. um lágmarkslaun • Félagsmálaráðherra • Kerfisbundin athugun Málþing á Bifröst um launajafnrétti; Gísli Tryggvason

  19. Forgangsröðun stéttarfélaga • Sbr. erindi GT 7.4.2003 • Sbr. auglýsingaherferð VR Málþing á Bifröst um launajafnrétti; Gísli Tryggvason

  20. Annað? • “Hugarfarsbreyting” Málþing á Bifröst um launajafnrétti; Gísli Tryggvason

  21. Æskileg viðbrögð • Ekki aðeins lögfræðilegt vandamál • Mannauðsfræðilegt • Vinnumarkaðspólitískt • Launastefna (ASÍ) í 15 ár • Allir hækki jafnt frá “þjóðarsáttinni” • Enginn hækki meira • H 1992:1962 (BHMR) • Tveir kostir til launajöfnunar kynja • Lækka karla beinlínis eða • hækka konur meira • Lækka þar með karlana hlutfallslega Málþing á Bifröst um launajafnrétti; Gísli Tryggvason

  22. Dæmi • Hjúkrunarfræðingar og verkfræðingar • Meinatæknar og tæknifræðingar • sbr. fyrsta vandamálið • að teknu tilliti til markaðssjónarmiða Málþing á Bifröst um launajafnrétti; Gísli Tryggvason

  23. Rétti vettvangurinn? • Samningaborðið eða dómsalurinn? • Áhrif á sjálfstæðan samningsrétt? • Líta ber á heildarkjör • Sbr. 4. gr. laganna • Sbr. ónógar varnir ríkis í H 1997:1008 (RÚV) • Forgangsröðun í takt við áherslur stéttar • Mismunandi hópar innan stétta • Aldur • Sérsvið • Vinnuveitandi • Staða í skipuriti • Landsvæði? • Kynblöndun stétta mikilvæg Málþing á Bifröst um launajafnrétti; Gísli Tryggvason

  24. Lagalegar lausnir • Fleiri einstaklingsmál? • Ekki auðvelt fyrir umræddar konur • sbr. erindi GT 7.4.2003 • Félagsleg málsókn? • Kæruheimild til kærunefndar jafnréttismála • “félagasamtök, í eigin nafni eða fyrir hönd félagsmanna” • Sbr. 1. mgr. 5. gr. jafnréttislaga • Bein aðild stéttarfélags að héraðsdómsmáli • 3. mgr. 25. gr. gaga nr. 91/1991 um meðferð einkamála • Ekki hefur reynt á þetta svo vitað sé • Lagalegt bolmagn samtaka launafólks of lítið? Málþing á Bifröst um launajafnrétti; Gísli Tryggvason

  25. Jus - faktum • Ekki svo erfitt í sjálfu sér – lagalega séð; • lögin eru skýr (jus) • Stjskr. • Almennt skyldu(jafnræðis)ákvæði í 1. mgr. 65. gr. stjskr. • Sértækt jafnréttisákvæði : í 2. mgr. 65. gr. stjskr.: • “Konur og karlar skulu njóta jafns réttar í hvívetna.” • Lög • Almennt bannákvæði í 1. mgr. 22. gr. jafnréttislaga: • Sértækt bannákvæði 1. mgr. 23. gr. jafnréttislaga • “Atvinnurekendum er óheimilt að mismuna starfsfólki sínu í launum og öðrum kjörum á grundvelli kynferðis þess.” • Sértækt skylduákvæði 1. mgr. 14. gr. jafnréttislaga: • “Konum og körlum er starfa hjá sama atvinnurekanda skulu greidd jöfn laun og skulu njóta sömu kjara fyrir jafnverðmæt og sambærileg störf.” Málþing á Bifröst um launajafnrétti; Gísli Tryggvason

  26. Jafnverðmætt og sambærilegt • Vandinn: • hvað er jafnverðmætt og sambærilegt? • Er það vandi? • Ekki í Akureyrarmálunum? • Þar viðurkennd aðferðarfræði (af vinnuveitanda) • Lögin skýr (jus) • Atvik (staðreyndir) umdeildar (faktum) • Sönnunargögn hefur almennt vantað • Hvað gera lögmenn þegar atvik eru umdeild og byggja á sérfræðilegu mati? Málþing á Bifröst um launajafnrétti; Gísli Tryggvason

  27. Dómkvaðning matsmanna • “jafnverðmæt og sambærileg störf” • 1. mgr. 14. gr. jafnréttislaga • Eins konar starfsmat ad hoc • Sbr. IX kafli laga nr. 91/1991 um meðferð einkamála • “og aðrar rannsóknargerðir ” • Eru þetta atvik máls? • Já, líklega • Þó um matskenndar staðreyndir (atvik) sé að ræða • Svo er um flest atvik (faktum) í nútímalífi • 2. mgr. 23. gr. laganna skiptir sönnunarbyrði um umdeild atvik: • “Ef leiddar eru líkur að því að kona og karl sem starfa hjá sama atvinnurekanda njóti mismunandi launa eða annarra kjara fyrir jafnverðmæt og sambærileg störf skal atvinnurekandi sýna fram á, ef um mun er að ræða, að hann skýrist af öðrum þáttum en kynferði.” Málþing á Bifröst um launajafnrétti; Gísli Tryggvason

  28. Félagspólitískar lausnir • Blanda stéttum? • Sbr. skýrslu Rvk.borgar 2002 • Ekki auðvelt (eða rétt) að breyta starfsvali • Stækka stéttarfélög? • Með frjálsum hætti • Með lögum? • Gæti það staðist stjskr. ef slíkur málefnalegur tilgangur fyrir hendi? • 1. ml. 1. mgr. 74. gr. stjskr. Málþing á Bifröst um launajafnrétti; Gísli Tryggvason

  29. Lausnin • Kjarasamningsbundið starfsmat • Almennt; ekki ad hoc • Sbr. erindi GT 7.4.2003 á • Þrátt fyrir óánægju þegar það dregst og lækkar mat! • Sem virðir frjálsan samningsrétt og félagafrelsi • Cfr. Reykjavíkurborg 2000 • hélt BHM utan við • Sem útilokar ekki “dynamik” • Sem tryggir aðkomu fullvalda samningsaðila að • gerð og framkvæmd • Stjórnarskrárvarið “fullveldi” stéttarfélaga og sveitarfélaga • 2. mgr. 75. gr., sbr. 1. ml. 1. mgr. 74. gr. stjskr.: • 1. mgr. 78. gr. stjskr.: Málþing á Bifröst um launajafnrétti; Gísli Tryggvason

  30. Lokaorð • “Hugarfarsbreyting” • Af hverju fyrirverða vinnufærir karlmenn sig enn fyrir að vera úti á götu á miðjum virkum vinnudegi? • Eins og í stríði! • Hví er spurt um móðurina • Dæmi • Sbr. viðsnúið dæmi Hillary (Rodham) Clinton • Þessu hugarfari verður ekki breytt með lögum • Ríkari fjölskylduábyrgð karla • Þessu hefur þegar verið breytt (aðeins) með lögum • “Fyrirvinnu”hugsun Málþing á Bifröst um launajafnrétti; Gísli Tryggvason

More Related