1 / 15

Umfjöllun um kjaramál

Umfjöllun um kjaramál. Sigurður Bessason formaður kjara- og skattanefndar. Umfjöllunarefnið. Úttekt á helstu markmiðum gildandi samninga Skoðun á því hvernig þessi markmið gengu eftir Samstarf um sameiginleg mál Forgangsröðun velferðartillagna. Helstu áherslur síðustu samninga.

rosie
Download Presentation

Umfjöllun um kjaramál

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Umfjöllun um kjaramál Sigurður Bessason formaður kjara- og skattanefndar

  2. Umfjöllunarefnið • Úttekt á helstu markmiðum gildandi samninga • Skoðun á því hvernig þessi markmið gengu eftir • Samstarf um sameiginleg mál • Forgangsröðun velferðartillagna

  3. Helstu áherslur síðustu samninga • Að auka kaupmátt án þess að stefna stöðugleika í voða • Að hækka lægstu laun sérstaklega • Að bæta veikindaréttinn • Að jafna lífeyrisréttindin • Fræðslumál

  4. Hvernig gengu markmiðin eftir? • Flest markmið síðustu kjarasamninga náðust • Kaupmáttur hefur aukist á samningstímanum • Kaupmáttur lægstu launa hefur aukist umtalsvert

  5. Launabreytingar og kaupmáttaraukning

  6. Heildarlaun og vinnutími

  7. Hvernig gengu markmiðin eftir? • Flest markmið síðustu kjarasamninga að nást • Tókst að koma böndum á verðbólgu • Tókst að bæta veikindaréttinn • Tókst að bæta lífeyrisréttinn • Stigum framfaraskref í fræðslumálum

  8. Hvernig gengu markmiðin eftir? • Veldur vonbrigðum • Mat ríkisins var að launasvigrúmið væri meira gagnvart starfsmönnum í opinberu félögunum en talið var þegar gengið var frá samningum á almenna markaðnum

  9. Tryggingarákvæðin - reynslan • Almennt góð • Fengum viðspyrnu og stöðu til að kveða niður verðbólgu • Tókst að tryggja kaupmáttaraukningu þrátt fyrir deyfð í efnahagslífinu • Hvað orkaði tvímælis • Opinberir starfsmenn fengu hækkanir umfram almenna markaðinn

  10. Tryggingarákvæðin - reynslan • Vandamál • Ákvæðin voru mismunandi • Aðkoma landsambanda/félaga að sameiginlegri ákvarðanatöku var óljós • Ekki full sátt um það hvernig við stóðum að sameiginlegum ákvörðunum/niðurstöðum

  11. Tryggingarákvæði næstu samninga • Æskilegt að ná víðtækri sátt milli félaga og landsambanda um markmið slíkra ákvæða • Vandamál að samningar einstakra félaga og landsambanda losna á mismunandi tímum

  12. Samstarf um sameiginleg mál • Er heppilegt að formgera samstarf landsambanda og félaga varðandi sameiginleg mál? • Skoða kosti og galla þess að landsambönd/félög geri með sér samkomulag um aðkomu heildarsamtakanna

  13. Samstarf um sameiginleg mál • Launastefna ASÍ? • Samhengi launa og verðlags – efnahagsstefna ASÍ? • Jöfnun launa, lægstu laun – launamun kynjanna? • Forsendur og tryggingarákvæði • Sameiginleg mál gagnvart atvinnurekendum • Veikindaréttarmál? • Lífeyrismál? • Ýmsir rammasamningar? • Sameiginleg mál gagnvart stjórnvöldum • Réttindamál? • Velferðar- og skattamál?

  14. Forgangsröðun velferðartillagna • Lyfjakostnaður • Lyfjakort og endurskoðun verðmyndunar • Húsnæðismál • Aukin framlög í félagslegt íbúðarhúsnæði • Fjölga íbúðum til að eyða biðlistum

  15. Forgangsröðun velferðartillagna • Atvinnuleysisbætur • Skoða kosti þess að tengja atvinnuleysisbætur við laun • Efling virkra vinnumarkaðsaðgerða • Staða barnafólks • Barnabætur • Umönnun langveikra barna • Veikindi yngstu barnanna • Veikindaréttur – hækkun sjúkradagpeninga • Lífeyrismál – samstilling kerfanna og hækkun bóta

More Related